Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 22

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 22
raðaS á málmpappír, söxuðum valhnetum stráð yfir. Rétt áður en þær eru bornar fram, er 1 msk. af ís látin á hverja sneið, fallegu beri stungið í miðjuna. ísinn: Eggjarauðurnar hrærðar með sykri, þeytt- um rjóma og vanillu blandað saman við. Fryst í ísskáp á 6 tímum við -f-6°. Bananar í hlaupi 4 bananar Safi úr (4 sítrónu 5 dl vatn 3 insk. sherrý 150-200 g sykur 8 hlöð' matarlím 2 (11 appelsínusafi Rauð ber Vatn, sykur og ávaxtasafinn hitað, útbleytt matarlímið brætt þar í, sherrý blandað saman við. Dálítið af hlaupi sett í botn- inn á bleyttu móti eða litlar skálar, þegar það er byrjað að stífna er rauðum berjum og bananasneiðum raðað fallega ofan á. Hlaupi hellt varlega á (bezt að hella á með skeið) og þegar það er farið að stífna er mótið fylll með banönum og hlaupi. Geymt á köldum stað lil næsta (lags. Hvolft á fat, borið fram með stífþeyttum, vel köldum rjóma, sem muldum makkarón- um hefur verið blanda saman við. Eggjarauðan hrærð með sykri. Ávaxtasaf- anum blandað saman við, meiri sykri eða sítrónusafa bætt í eftir smekk. Linþeyttri eggjahvítunni blandað saman við. Hellt í skál. Látið í frysti, hrært í ísnum við og við fyrsta klukkutímann. Rjóminn þeyttur, hrært í appelsínuísn- um og rjómanum blandað saman við. Helll í hringmót, fryst á ný. Hvolft á fat, þeyttur rjómi látinn í rniðj- una, skreytt með súkkulaði og litlum makkarónum. Appelsínuís 1 eggjarauöa 3-4 msk. sykur 4 (II appelsínusafi (4 <11 sítrónusafi 1 eggjahvíta 21/2 <11 rjómi Makkarónur Þeyttur rjómi Súkkulafti Eplamarengs 6-8 epli 3 dl vatn 3 msk. sykur. 4 eggjahvítur 2 (II sykur 25 g saxað'ur möndlur 16 IIÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.