Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 23

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 23
Eplin flysjuð, kjarnhúsið skorið úr. Eplin skorin í slóra báta, soðin í sykurlegi, þar til þau eru meyr. Eplin setl í ehlfast mót, iirlitlu af safanuin hellt yfir. Meðan eplin kölna, eru eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri lirært varlega saman við, liellt strax yfir eplin. Söxuðum möndlum stráð vfir ef vill. Mótið sett inn í ofn við 125°, bakað í um y2 klukkustund, þar til marengsið er fallega gulbrúnt. f stað þess að láta eplin í eldfast mót, er gott að láta þau á góðan sykurbrauðs- botn. Söxuðum möndlum og rjóma blandað sam- an við og að Iokum er stífþeyttum eggja- livítunum hrært varlega í deigið. Hellt vfir eplamaukið og kakan bökuð við 175° í 2—3 stundarfjórðunga. Borin fram volg með þeyttum rjóma. Kramarhús með rjóma og berjum 2 slór egg Þeyttur rjómi 125 g sykur Frosin lu-r eða 125 g hveiti adrir ávextir 100 g hálfbráóid suijör Konungleg cplakaka ■Já-1 kg mutarepli Orlítið vatn ’/i vanillustöng Sykur eflir suiekk Ueig: 75 g smjör Eplin soðin í mauk 150 g sykur 3 eggjarauður 50 g flysjaðar nlöndlur 4 insk. rjóini 3 eggjalivítur Vl 1 rjómi með vatni, sykri og vanillu, sett í smurt, ehlfast mót. Smjör og sykur hrært vel, eggjarauðun- um hrært saman við einni og einni í senn. Egg og sykur þeytt vel, volgtt smjörintt lirært saman við og því næst sáhlruðu hveitinu. Sett með teskeið á smurða plötu, smurt úr deiginu, svo það verði á stærð við undirskál. Bakað við góðan hita 225°. Losað af plötunni, vafið strax samau sem kramarhús. Geymt í velluktu íláti. Rétt áður en kramarhúsin eru borin fram, eru þau fyllt með þeyttum rjóma, sem í er blandað berjum eða öðrum smátt brytjuðum ávöxtum. Tivoli-kaka 2 egg 150 g sykur 150 g liveiti 2 tsk. lyftidufl Rifinn börkur uf 1 sítrónu 1 dl rjómi 50 g brúöiö smjiir Innaní: 2 dl þeyttur rjómi Nidursoðnar perur og ferskjur Banunar, vínber Egg, sítrónubörkur og sykur þeytt vel, þar í er sáldruðu hveiti og lyftidufti hrært ásamt rjómanum. Að síðustu er kæhla, brædda smjörinu hrært í deigið. Hellt í vel smurt, riflað brauðmylsnustráð tertu- mót. Bakað við 200° í 35 mínútur. Þegar kakan er köld, er rjómalagi sniurt á liana, þar á er ávöxtunum raðað, rjóma sprautað í hring. Frh. á bls. 27. IIUSFREYJAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.