Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 23

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 23
Eplin flysjuð, kjarnhúsið skorið úr. Eplin skorin í slóra báta, soðin í sykurlegi, þar til þau eru meyr. Eplin setl í ehlfast mót, iirlitlu af safanuin hellt yfir. Meðan eplin kölna, eru eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri lirært varlega saman við, liellt strax yfir eplin. Söxuðum möndlum stráð vfir ef vill. Mótið sett inn í ofn við 125°, bakað í um y2 klukkustund, þar til marengsið er fallega gulbrúnt. f stað þess að láta eplin í eldfast mót, er gott að láta þau á góðan sykurbrauðs- botn. Söxuðum möndlum og rjóma blandað sam- an við og að Iokum er stífþeyttum eggja- livítunum hrært varlega í deigið. Hellt vfir eplamaukið og kakan bökuð við 175° í 2—3 stundarfjórðunga. Borin fram volg með þeyttum rjóma. Kramarhús með rjóma og berjum 2 slór egg Þeyttur rjómi 125 g sykur Frosin lu-r eða 125 g hveiti adrir ávextir 100 g hálfbráóid suijör Konungleg cplakaka ■Já-1 kg mutarepli Orlítið vatn ’/i vanillustöng Sykur eflir suiekk Ueig: 75 g smjör Eplin soðin í mauk 150 g sykur 3 eggjarauður 50 g flysjaðar nlöndlur 4 insk. rjóini 3 eggjalivítur Vl 1 rjómi með vatni, sykri og vanillu, sett í smurt, ehlfast mót. Smjör og sykur hrært vel, eggjarauðun- um hrært saman við einni og einni í senn. Egg og sykur þeytt vel, volgtt smjörintt lirært saman við og því næst sáhlruðu hveitinu. Sett með teskeið á smurða plötu, smurt úr deiginu, svo það verði á stærð við undirskál. Bakað við góðan hita 225°. Losað af plötunni, vafið strax samau sem kramarhús. Geymt í velluktu íláti. Rétt áður en kramarhúsin eru borin fram, eru þau fyllt með þeyttum rjóma, sem í er blandað berjum eða öðrum smátt brytjuðum ávöxtum. Tivoli-kaka 2 egg 150 g sykur 150 g liveiti 2 tsk. lyftidufl Rifinn börkur uf 1 sítrónu 1 dl rjómi 50 g brúöiö smjiir Innaní: 2 dl þeyttur rjómi Nidursoðnar perur og ferskjur Banunar, vínber Egg, sítrónubörkur og sykur þeytt vel, þar í er sáldruðu hveiti og lyftidufti hrært ásamt rjómanum. Að síðustu er kæhla, brædda smjörinu hrært í deigið. Hellt í vel smurt, riflað brauðmylsnustráð tertu- mót. Bakað við 200° í 35 mínútur. Þegar kakan er köld, er rjómalagi sniurt á liana, þar á er ávöxtunum raðað, rjóma sprautað í hring. Frh. á bls. 27. IIUSFREYJAN 17

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.