Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 26

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 26
ást sítt pils til að nota við liátíi'ile{i tæki- færi. Þetta svarta flauelspils, seni sýnt er liér á myinlinni er snoturt on má liafa við |»aiV ýmiss konar hlússur, t. d. úr þunnum efnum eða hrókaði, og er ]»á fenginn síður kjóll, sem getur liæft livar sem er. Svört slaufa, prýdd með lissum er fest framan á heltið með skrautnælu. Síll pils í þetta ]»ils þarf 2,20 m af efni, sem er 90 sm breitt, ef síddin á pilsinu er 1 m. Ef pilsið á að vera stutt, um 60 sm sítt, þá er nóg að taka 75 sm af tvíbreiðu efni. Þegar við teiknum upp pilsið tökum við V4 af mittisvídd -]- 1 sm í hreyfivídd og drögum mittislínuna, við þetta bætum við svo 2l/2 sm í sniðsaum. Síðan mælum við iíi til 20 sm niður miðlínu og merkjum þar mjaðmavíddar -)- 1 sm hreyfivídd, ]»á tökuni við'síddina frá mitti niður mið- línuna. Það er svolítið mismunandi, livað konur þurfa að láta skera úr í miðju við mittis- stað, getur hallinn verið I -3 sm frá mið- línu að hliðarlínu og þarf ]»á að liafa sama lialla á faldinum að neðan. Til kaupenda Húsfreyjunnar! Fastir áskrifendur, sem hafa bústaða- skipti, eru vinsamlega beðnir að tilkynna breytt heimilisfang til afgreiðslu blaðs- ins, annars kemst blaðið ekki til skila. Minnist þess, að félög, sem panta Húsfreyjuna fyrir allar félagskonur í heild og innheimta andvirði blaðsins með félagsgjöldum, útvega félögum sín- um með því þriðjungs afslátt af verði blaðsins, því þá kostar árgangurinn að- eins 60.00 kr. Félögum með 200 með- limi eða fleiri er gefinn kostur á sömu kjörum, ef þau kaupa 75 eintök fyrir meðlimi sína. Útbreiðsla Húsfreyjunnar er öruggasta leiðin til að hœgt verði að gera hana að stœrra og glœsilegra blaði. Safnið nýjum kaupendum um land allt. Gjalddagi blaðsins er fyrir 1. júlí ár hvert. 20 IIÚSFUEYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.