Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 28
* Ari Jónsson gefi liann Laufáskirkju fyrir legstað móður sinnar, Hólmfríðar Sigurð- ardóttur. Ari Jónsson bjó á Sökku í Svarf- aðardal. Hann var bróðir Ragnlieiðar biskupsfrúar á Hólum, er gaf kirkjunni altarisklæðið. Mun Ragnbeiður efalítið hafa liaft liönd í bagga með saumaskapn- um á báðum þessum gripum. Nú á dögum munu altarisdúkar yfirleitt vera allivítir, en svo virðist ekki liafa verið áður fyrr, og má sjá þess ýmis dæmi í Þjóðminjasafni og víðar. Þannig er í Berufjarðarkirkju útsaumað altarisklæði frá 1684 úr rauðri ullareinskeftu með á- föstum altarisdúk úr bláu vaðmáli. Vel gæti farið á því að taka aftur upp þann sið að hafa mislitan útsaum á bvítleitum altarisdúkum, Jrótt ekki væru teknir upp 22 HUSFRF.YJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.