Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 28

Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 28
* Ari Jónsson gefi liann Laufáskirkju fyrir legstað móður sinnar, Hólmfríðar Sigurð- ardóttur. Ari Jónsson bjó á Sökku í Svarf- aðardal. Hann var bróðir Ragnlieiðar biskupsfrúar á Hólum, er gaf kirkjunni altarisklæðið. Mun Ragnbeiður efalítið hafa liaft liönd í bagga með saumaskapn- um á báðum þessum gripum. Nú á dögum munu altarisdúkar yfirleitt vera allivítir, en svo virðist ekki liafa verið áður fyrr, og má sjá þess ýmis dæmi í Þjóðminjasafni og víðar. Þannig er í Berufjarðarkirkju útsaumað altarisklæði frá 1684 úr rauðri ullareinskeftu með á- föstum altarisdúk úr bláu vaðmáli. Vel gæti farið á því að taka aftur upp þann sið að hafa mislitan útsaum á bvítleitum altarisdúkum, Jrótt ekki væru teknir upp 22 HUSFRF.YJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.