Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 31

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 31
búa blómakassa neðan við gluggann, hafa þar stóran vasa og fylla af heimagerðum blómum. Klippa má út kisu úr filti eftir myndinni, sem fylgir og sauma á vegginn, en svo verða leikföng barnanna líka til skrauts og gleði í húsinu, innan (lyra eða utan, og gera þá litla tjaldhúsið lieimilis- legt. Svo er hér mynd af litlu brúðuhúsi, sem auðvelt er að útbúa sjálfur og flytja með sér, því að það má leggja það saman. Pappaspjöld eru klædd með efni og höfð fyrir gólf og svo eru þau saumuð við veggina, svo að myndist tvö herbergi og ris. Þetta má svo skreyta að vild með ýms- um myndum og setja í brúðuhúsgögn og þess liáttar. Þetta hús mun líka veita hæði gefanda og þiggjanda ómælda gleði. M er tími til að eridurnýja jólaskraut og bæta nýju við Það fer vel á að liengja svona pappírs- sólir hér og þar í skammdeginu, 1. d. í gluggana eða utan á ljósastæði, á liurðir eða á sjálft jólatréð. Fallegt er að nota gylltan eða silfraðan pappír í þessar sólir, en einnig má nota gulan eða hvítan glanspappír. Bezt er að klippa munstrið fyrst í stinnan teikni- pappír, þá er liægt að klippa eftir því í þann pappír sem búa á til úr sólina. Brjótið pappírinn eins og í blævæng (fellið liann eða brjótið fram og aftur, sjá IIÚSFUEYJAN 25

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.