Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 34

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 34
varlejía á bökunargrindur. Þegar þeir eru vel kældir, er sprautað á þá nieð sykur- bráð: Flórsykurinn sáldraður, lirærður með eggjabvítunni og sítrónusafanum, þar lil bráðin er orðin íþykk. Atbugið að breiða vel yfir skálina, svo bráðin Iiarðni ekki á yfirborðinu/ Ef vill niá lita hluta af bráð- inni, t. d. græna eða rauða. Er liægt að gera það á þann liátt að dýfa litlum baðmullarhnoðra í ávaxtalitinn og svo í bráðina. Bráðin sett í kramarbús úr málm- pappír, yzti oddurinn klipptur af kramar- luisinu og mynstri sprautað á eflir vild eða farið eftir fyrirmyndunum. HúsiS límt saman: Sykurinn brúnaður I jósbrúnn á stórri pönnu. Pönnunni bald- ið við vægan hita, svo að sykurinn slorkni ekki. Brúnum húshlutanna stungið ofan í sykurinn og liúsið límt saman með liröð- um handtökum. Er betra að vera tveir við þetta verk. Húsið sett á stóran'bakka eða annað stöðugt undirlag. Sprautað yfir sam- skeytin með sykurbráðinni og búsið skreytt með lakkrískonfekti eða mislitum linsum, sem fyrst er dyfið í brúnaða sykurinn. Umhverfis liúsið er skreytt með hómull, jólasveinum, kökutrjám og kökufólki, sem látið er standa í leir eða sundurskornum kartöflum, en fótfestan er falin í bómull- inni. Járnbrautarlest Slöngukaka: 3 egg l*/2 dl syknr 1% dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 7-8 msk. iildininauk Mótkaka í hotn og lestarhús: 300 g smjörlíki 3l/2 dl sykur 5 egg 1% dl kartöflumjöl 2 dl liveiti 1 tsk. lyftiduft Fyrst er slöngukakan bökuð: Egg og syk- ur þeytt létt og Ijóst, liveiti og lyftidufti sáldrað sarnan við. Deigið hrært varlega saman og síðan hellt á vel smurða og hveitistráða plotu. Bakað strax við 225°-— 250° í 8—10 mínútur. Hvolft á sykurstráð- an smjörpappír, aldinmaukinu smurt á og kakan vafin þétt saman á lengri kantinn. Um það bil % hhitar slöngukökunnar eru notaðir í lestina. Þá er mótkökudeigið búið til á venju- legan hátt og látið í tvö mót, sem búin bafa verið til úr þykkum málmpappír. Annað mótið þarf að vera nokkru breið- ara og lengra en lestin, liitt nokkuð breið- ara en það fyrra og það langt að lengdin verði bæfileg bæð á lestarhúsinu (sjá mynd). Mótin smurð með smjöri og brauð- mylsnu slráð innan í þau, áður en deiginu er skipt í þau. Bakað við 175° í 40—45 inínútur. SmjörbráSin: Smjörlíki og sykur lirært vel, eggjarauðunum brært saman við einni og einni í senn. Dálítið af ljósri bráð sett til bliðar, saman við afganginn er súkku- laðinu, sem brætt liefur verið í heitum rjómanum, og síðan kælt, Iirært smátt og smátt. INú er kakan lögð saman. Flata, aflanga kakan er sett á bretti og slöngukakan ofan á liana. Breiðari kakan skorin úl, svo að bún líkisl lestarbúsi; sett aftast. Smjör- bráðinni smurt utan á kökurnar, sléttað úr bráðinni með heitum liníf. Skreylt með marengs og lakkrískonfekti. Ljósri bráð sprautað á allar brúnir. Hjólin búin til úr kringlóttum kexkökum, sem lagðar eru saman tvær og tvær með Ijósri bráð. Innaní: 200 j; smjör ciVu smjörlíki 3l/2 dl sáldr. flórsykur 2 cggjarauður 50 g suðusúkkulaði l/2 dl rjómi Skraut: 4 marengskökur Dálítið uf lukkrís- konfckli 8 kringlóttur kcxkökur 28 HUSFHEYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.