Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 38

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 38
urinn er í'ulÍgerjaður, hefur Íiann mjög takmarkað geymsluþol. Mysuostur er brúnn ostur, framleiddur úr ostamysu. Rjómamysuostur er mysuostur, blandaður með rjóma. Mysingur er mysuostur, blandaður með sykri, karamellusafa og ýmsum bragðefn- um. Brœddir ostar eru framleiddir úr sködd- uðum ostum, og mismunandi bragðefni lát- in saman við. Þeir eru seblir í álmótum eða plastöskjum. Einnig eru mótuð úr Jieim íliing stykki (MS-ostur). Eins og sjá má af þessari upptalningu, eru til alls konar ostar á markaði. Það er Jiví enginn vandi að úlbúa faliega osta- bakka með brauði og kexi og bera á borð með kaffi eða te í staðinn fyrir sætar kiik- ur, þegar gesli I>er að garði. Spurning: Mér jiykir camembert-ostur mjög góður. En Jiví miður bef ég stund- um rekizt á vonda camembert-osta í búð- unurn. Hvernig stendur á })ví? Svar.: Sá liængur er á J)essum ostum, að J)egar þeir eru fullgerjaðir liafa J>eir lak- markað geymslujiol. Of gamlir camembert- ostar eru bragðvondir og megna salmiaks- lykt leggur af þeim. Eins og kunnugt er eru }>eir seldir vafðir í álþynnu og í pappa- öskjum. Er því erfilt fyrir liúsmæður að atbuga gæði ostanna, fyrr en lieim er komið. Er J>ví æskileg nýjung að stimpla fram- leiðsludaginn á umbúðirnar. Ostagerðirnar senda ostana frá sér, Jiegar þeir eru 4 vikna gamlir. Þeir eru |)á tæplega full- gerjaðir, og er }>á bvítur J)éttur ,,kjarni“ í miðjum osti. Ef ostarnir eru geymdir i kæli, eru }>eir fullgerjaðir, þegar Jieir eru urn 6 vikna gamlir og geta J)á baldizt óskemmdir í kælinum þangað til Jieir eru um 8 vikna gamlir. Atbugið því framleiðsludaginn, Jiegar þið kaupið camemberl-ost og kaupið Iiann ekki eldri eri 8 vikna gamlan. Spurning: Mér liefur verið kennt að skola 32 pottinn með köldu vatni áður en mjólkuf- matur er soðinn í bonum, til Jiess að mjólkin brenni síður við botninn. Ég bef einnig lieyrt um ýmis önnur ráð í J)ví sam- bandi. En er það ekki undir efninu í pott- unum komið, bvort mjólkurmatur brenni við í þeim? Svar: Hjá Statens Husbolilningsrád í Dan- mörku hafa nýlega farið fram rannsóknir á pottum úr mismunandi efnum. Ennfreni- ur liefnr verið kannað bvort ýmis húsráð l. d. að skola pottinn með vatni liefðu áhrif á það, bvort mjólkurmatur brynni við. Komizt var að þeirri niðurstöðu, að mat- urinn festisl sízt við í pottum úr póleruðu áli með Jiykkum botni. Mjólkurmattir brennur fremur við í álpottum sem eru rafsýrðir (eloxeraðir) eða eru með teflon- búð. Mest brennur við í gleruðum (emaler- uðuin) pottum, eins og allir kannast við. Ryðtraustir pottar með koparbotni eða ál- botni eru betur lil J>ess fallnir að sjóða í J>eim mjólkurmat, en }>ó eru J)eir ekki eins góðir og álpottar. En kopar- eða ál- lagið utan á pottunum Jiarf að vera a. m. k. 1 mm á J>ykkt. í Statens Husholdningsrád var komizt að Jteirri niðurstöðu, að Jiað geri ekkert gagn að skola pottinu með köldu vatni, áður en mjólkurmatur er soðinn í honum. Mjólkurmatur brennur jafnilla við í skol- uðum sem óskoluðum pottum. llins veg- ar virtisl það bafa svolítið ,,bætandi“ á- brif á gleraða potta að bera smjörlíki á pottbotninn, áður en mjólkinni er liellt í liann. Hins vegar dugði þetta ráð ekki á ryðtraustu pottana. Einnig var reynt að láta suðuna koma 111)p á Y2 dl af valni, áður en kaldri mjólkinni var bellt í pottinn. Þetla ráð reyndist langsamlega bezt, sérstaklega Jieg- ar um gleraða potta var að ræða. Enginn hefur getað skýrt það, bvers vegna Jietta ráð dugir. Góðir álpottar reyndust bezt lil að sjóða í mjólkurmat, bann brennur sízt við í Jieim. HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.