Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 40

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 40
Vísnarabb Fyrir rúmum úratug, sennilega af ein- liverju tilefni, sem ég man ekki lengur, datt mér í lmg að rifja upp gamlar vístir, húsganga og lausavísur sem ég læ.rði í æsku, 'en liafði varla leitt hugaritl að síð- an. fig tók lilað á vinnuborði mínu og lirip- aði niður upphöf Jieirra vísna, sem ég kom fyrir mig þá í svipinn. Þau urðu um þrjátíu og Jiótti mér |>að allnokkuð; gerði varla ráð fyrir að sinna því meira. En J)að fór á annan veg. Þessir upp- vakningar mínir, sem margir hverjir höfðu varla komizt á blað fyrr, virtust kunna J)ví býsna vel og bafa ekki látið mig í friði síðan. Ég fór að bera vísurnar undir aðra, spvrja um þær og leita eftir því sem mig vantaði í sumar þeirra. Þá kom )>að upp úr kafinu að fólk kannaðist yfirleitt ekki við þær, jafnvel elztu menn höfðu aldrei lieyrt þær. Þetta kom mér á óvart, því í æsku vandist ég J)ví að geta snúið mér til hvers sem var á heimilinu og spyrja livort ég liefði vísuna rétta, eða hvernig liún byrjaði, alltaf voru til svör við |>ví. Vísurnar voru liluti af önn og lífi dags- ins, bamagælur, minnisatriði, siðaboð, glettingar, og svo kváðumst við á, gat J)á jafnvel lotan staðið dögum saman, ef ekki Jiraut vísur. Það var góð upprifjun og átylla til að næla sér í fleiri. Krakkarnir fóru til þeirra eldri að sækja sér vístir, Jiau þurftu á þeim að halda í leiknum, þetta varð margri vísunni til lífs, sem ann- ars befði horfið. Vísurnar voru notaðar. Daglega gáfust mörg tækifæri að rifja upp vísu. Barni losnaði skóþvengur, en vildi lielzt koma sér undan lagfæringu; J)á kunni fóstran svo skemmtilega vísu, að J>að taldi ekki eftir sér töfina frá leik: Liggur illa á litlum dreng lætur liann eins og k jóinn getur enginn gefið þveng garminum í skóinn? Þegar kom að J>ví að setjast á skólabekk, við eldbúsborðið lieima, var tilsögnin oft í ljóðum, svo hún festist betur í minni og væri tekið meira mark á henni: Skrifaðu bæði skýrt og rétt svo skötnum J>yki snilli, orðin standa eiga J)étt en þó bil á milli. Þínum penna J)ú svo lialt þrír að gómar stilli stafina liréina skrifa skalt og skilja vel á milli. Og þau yngstu böfðu ckki um annað að velja, en að flýja á náðir svefnsins frá vögguvísunni góðu, sem oft var þrauta- lending: Við skulum ekki bafa liátt bér er margt að ugga eg bef heyrt í alla nátt andardrátt á glugga. Því er ekki að leyna, að það var ekki alltaf gaman að vísnasönglinu, stundum var )>að næstum eins leitt og verstu simfó- níur í biluðu útvarpstæki. En J)að bafði sína þýðingu, og margt af því lætur enn bb'tt í eyrum. Án J>essara söngva befði þögnin oft orðið J)ung. Stundum þungbær Jiögnin er þrautalífs á vciku, en alltal’ lifnar yfir mér ef ég raula stöku. HBB. 34 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.