Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 41

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 41
u 'm Lœi líVt Vefnaður / a íslenzkum heimilum Furðu liljótt liefur verið um liina gaj;n- nierku bók Halldóru Bjarnadótlur, Vefn- aður á íslenzkum heimilum, sem út kom í desember 1966. Mér finnst ég varla geta Játið bjá líða að þakka lítillega liöfundi Oj; Bókaútgáfu Menningarsjóðs, sem séð hefur um prent- un og útgáfu, svo og Stefáni Jónssyni arki- tekt, er bjó bókina til prentunar. Bókin skiptist að efni til í tvo megin- bluta. Sá fyrri er um ullarvinnu, ullina sjálfa, áböldin, notkun þeirra, mismun- andi aðferðir og reynslu fólks varðandi tóvinnuna. Halblóra leiðir okkur inn í gamla burstabæinn eins og bann tíðkaðist á öld- inni sem leið og fyrra liluta tuttugustu «aldarinnar, sýnir okkur og segir frá tó- vinnuáböldum, nöfnum þeirra og notkun, starfsskilyrðum, dregur upp myndræna lýs- ingu á lífi fólksins á heimilunum og þeim aðstæðum, sem nienn bjnggu við. Hún færir okkur stig af stigi eftir því sem vinnunni miðar, nefnir livert ábald með nafni, gefur vinnulýsingar og greinir frá markmiði og notagildi þess, sem verið er að gera. Með breyttum starfsskilyrðum og nýjum lifnaðarliáttum eru þessir hlutir borfnir eða alveg að hverfa, og áður en við fáum áttað okkur í önn dagsins og braða nútímans, eru okkur borfin og að eilífu glötuð margs konar verðmæti liins liðna tíma. Auðvitað eru til og geymd í söfnum sýnisborn af flestum þeim blutum, sem bókin greinir frá, en þetta er fyrsta sam- fellda lýsingin, sem gefin befur verið út um þennan þátt |)jóðlífsins, ullina og þá stóru blutdeibl, sem luin átti í þjóðarbú- skapnuin á Jiessu tímabili. Við megum Jiví HÚSFREYJAN 35

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.