Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 43

Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 43
gömlu aðferðum? Notagildið fellur að tízku nútímans, engu síður en j>að gerði fyrir liundrað árum. Erum við ekki ofl heldur fálát og upptekin í kapphlaupinu um kröfur dagsins, og gleymum ]>á að kenna börnum okkar og afkomendum að bera virðingu fyrir liorfnum dögum og gróðursetja þar með rætur þeirra í liðnu {> jóð'Iífi? Bókaútgáfa Menningarsjóðs befur ekk- crl til sparað að gera útlit bókarinnar vel úr garði. Bókin er prentuð á mjög fallegan og góðan pappír, frágangur allur binn vandaðasti, frábærlega vel teknar og gerð- ar allar nlyndir. Svartbvítu myndirnar eru unnar b já Litróf, Prentmót bf. Reykjavík, litmyndirnar prentaðar bjá Berlinske Bog- trykkeri, Kaupmannahöfn og gefa j>ær bókinni vissulega stór aukið gildi, svo sér- lega fallegar og vel beppnaðar sem j>ær eru. Bandið er ]>ví miður ]>að eina, sem ekki er nógu vandað og bæfir ekki svo vönduðu verki sem bók ]>essi er. lÉg vona svo að lokum, að foreldrtim geti orðið ]>essi fátæklegu orð' mín hvatning til að kaupa og eiga þessa bók sem hverja aðra uppsláttarbók sér og börnum sínum til fróðleiks og skemmtunar. Gu&rún Jónasdóttir, vefnáSarkennari. Mirtningabók Menningar- og minningarsjóðs kvenna Út er koniið |>ri3ja liefti af íninningabókum Menningar- og ininningarsjóðs kvenna og hafa ]>á verið skráð í ]>essar bækur æviágrip um 200 kvenna. Sjóður ]>essi var stofnaður af dánargjöf Brietar Hjarnhéðinsdóttur árið 1941 og hefur síðan gegnt tvíþættu lilutverki, annars vegar að láta skrá og geyma ævintinningar þeirra, seni niinningagjafir eru gefnar uin til sjóðsins og safna til lians fc á aniian hátt, og hins vegar að veita úr sjóðnuin náinsstyrki til kvenna við ýniis konar nám, eink- um ]>ó Iiáskólanám eða listnám, sem langan tíma tekur. Hafa verið veittir allt að 25 slyrkir á ári og er það orðin mikil upphæð, sem veitt licfttr verið alls. Latifey Valdimarsdóttir beitti scr fyrir því, að Ágúst Sigmúndsson myndskcri og Leifur Kaldal HÚSFREYJAN gullsmiður gerðu mikil og fögur spjöld lil þess að geyma í minningargreinarnar og ltefttr stærð þeirra síðan ráðið broti bókarinnar, sem er ]>ess vegna of slórt til þcss að vera bandbægt. Eru spjöldin með niinningargreinunum geyntd í Lundsbókasafn- inu. Nti þegar eru farnur að berast greinar til liirt- ingar í fjórða befti ritsins. Fer vel á því að tengja það sanian að hciðru minningu látinna kvenna mcð þesstun liætti og styrkja stúlkur til mennta. Afgreiðsla bókarinnar og niiniiiiigurkorta sjóðs- ins er á skrifstofu Kvenréttindafélags Islands í Hallveigarstöðum. Unga stúlkan og eldhússtörfin eftir Vilborgu Björnsdóttur og Þorgerði Þorgeirsdóttur. Höfundar þessarar bókar crtt báðar ltúsmæðrakenn- arar og bafa ritað ltana setn kennslubók ltanda gagnfræðaskóluni. Allur er frágangur bókarinnar ltinn snotrasti og fylgja margar teikningar efninu lil skýringar. Fjallað er um ýms störf, sein læra ]>arf til beimilisbalds, atik matreiðslu og murgs konar fræðsltt uin fæðuefnin. Mun bókin lienta fleiri byrjendunt en þeiin, sent í skólacldbúsuiiunt eru og kuflaskiptingiii er ]iannig, að auðvelt er að nota bana sciu uppslátlurbók um vinnubrögð, cngti síður en við matreiðslu. S. Th. 37

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.