Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 45

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 45
lireinu og snyrtilegu börnin í sunnudaga- fötunum. „Áttu ekki fleiri?“ „Nei,“ anzaði Eva og leit niður fyrir sig, því liún var að skrökva að sjálfum Drotlni. „Þá ætla ég að létta bölvun minni af J)ér og blessa börnin þín,“ sagði Drottinn. Svo tók liann öll börnin í fang sitt, bless- aði Jiau og gaf þeim gáfur til að verða allt það, sem |>au síðar urðu á jörðinni, en börnin, sem falin voru sá liann ekki og Eva bað liann ekki um að blessa þau. Upp frá þeim degi þrifust Joau börn ekki, já, ]>au vildu ekki einu sinni vera lijá Evu. Þau héldu áfram að þruska í hellun- um, í blöðunni og búrinu og Eva réði ekkert við þau. Þau stækkuðu ekki, þótt þau yrðu gömul og grábærð. Þau urðu alltaf lítil og ólirein, liöfuðstór og fóta- rýr. Sum fengu herðakistil, önnur urðu bjólbeinótt og ]>egar þau sáu sér færi, þá stríddu þau hinum börnunum liennar Evu og liræddu þau, en földu sig svo í skyndi þegar hún ætlaði að ávíta þau. Að lokum fór svo, að liún bætti að skipta sér af þeim, en þau héldu áfram að elta hin börnin og stríða þeim fram á þennan dag. S. Th. þýddi. Fundarsalur! Fundarsalurinn að Hallveigarstöðum er til leigu fyrir hvers konar fundi, sam- sœti, veizlur, spilakvöld, bazara o.fl. AÐSTAÐA TIL KAFFIVEITINGA Upplýsingar í slma 13785. Hallveigarstaðir Túngötu 14. Leiðrétting Sú villa slæddist inn í útdráttinn úr fundargerð landsþings K. í. í síð'asta blaði, aiV blómavasi, sem K. í. var gefinn, hefði verið frá Kvenfélaga- sambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu, en það var Kvenfélag Lágafellssóknar, sem gaf vasann. Eru félugskonur lieðnur afsökunar á þcssari inissögn. HÚSFREYJAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.