Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 45

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 45
lireinu og snyrtilegu börnin í sunnudaga- fötunum. „Áttu ekki fleiri?“ „Nei,“ anzaði Eva og leit niður fyrir sig, því liún var að skrökva að sjálfum Drotlni. „Þá ætla ég að létta bölvun minni af J)ér og blessa börnin þín,“ sagði Drottinn. Svo tók liann öll börnin í fang sitt, bless- aði Jiau og gaf þeim gáfur til að verða allt það, sem |>au síðar urðu á jörðinni, en börnin, sem falin voru sá liann ekki og Eva bað liann ekki um að blessa þau. Upp frá þeim degi þrifust Joau börn ekki, já, ]>au vildu ekki einu sinni vera lijá Evu. Þau héldu áfram að þruska í hellun- um, í blöðunni og búrinu og Eva réði ekkert við þau. Þau stækkuðu ekki, þótt þau yrðu gömul og grábærð. Þau urðu alltaf lítil og ólirein, liöfuðstór og fóta- rýr. Sum fengu herðakistil, önnur urðu bjólbeinótt og ]>egar þau sáu sér færi, þá stríddu þau hinum börnunum liennar Evu og liræddu þau, en földu sig svo í skyndi þegar hún ætlaði að ávíta þau. Að lokum fór svo, að liún bætti að skipta sér af þeim, en þau héldu áfram að elta hin börnin og stríða þeim fram á þennan dag. S. Th. þýddi. Fundarsalur! Fundarsalurinn að Hallveigarstöðum er til leigu fyrir hvers konar fundi, sam- sœti, veizlur, spilakvöld, bazara o.fl. AÐSTAÐA TIL KAFFIVEITINGA Upplýsingar í slma 13785. Hallveigarstaðir Túngötu 14. Leiðrétting Sú villa slæddist inn í útdráttinn úr fundargerð landsþings K. í. í síð'asta blaði, aiV blómavasi, sem K. í. var gefinn, hefði verið frá Kvenfélaga- sambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu, en það var Kvenfélag Lágafellssóknar, sem gaf vasann. Eru félugskonur lieðnur afsökunar á þcssari inissögn. HÚSFREYJAN 39

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.