Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 46

Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 46
úp ýmsum áttum Kvenfélagið Eining Höfðakaupstað, 40 óra Þann 27. 3. 1967 var Kvenfélagið' Kining í Höfða- kaupstað 40 ára. Félagið var stofnað 27. 3. 1927. í fyrstu stjórn þess voru þessar kosnar: FormaiVur Einma Jóns- dóttir, Spákonufelli; ritari Björg Bemdsen, Skaga- slrönd og gjaldkeri Karla Ilelgadóttir Skagaströnd. Avallt licfur félagið liaft á stefnuskrá sinni aiV vinna að framfara- nienningar- og liknarniáluin hér heiniafyrir og víðar. Fyrstu árin náði félagssvæðið yfir 2 hreppa, Skagaströnd og Vindhælishrepp. Fremri röö frá vinstri: Helga Berndsen, Soffía í.árusdóttir, Margrét Konráösdóltir. Aftari röS frá vinstri: GnSrún Valdimarsdóttir, Dómhildur Jóns- dóttir og lijörk Axelsdóttir. Var J)á oft langt að sækja fundarstaði, en konuin í j)á tíð hraus ekki liugur við, þólt þær þyrftu að ganga allt að 10 km vegalengd, ef inannúðarmál- efni voru á dagskrá. Félagið stóð fyrstu árin fyrir lestrarkennslu sniáharna og saumanániskeiðuiii slúlkna hér í kauptúninu uieðun ckki var annað en farkennsla á hoðstólum og var hvorutveggja uniiiiV af félagskoniun endurgjaldslaust. Nú á síð- ari árum liafa verið haldin námskeið fyrir konur og ungar slúlkur í saunium, matreiðslu og vefn- aði. Á námskeiðum þcssum liafa kennt hæði kon- ur hér uð heiman og aðfengnir kennurar og hús- rúin lánað endurgjaldslaust fyrir námskeiðshaldið. Suma árið og kvenfélagið var stofnað var hyrj- að' að reisa kirkju liér í kauptúninu. Var hún fullgerð 1928. Áður var hún uð Spákonufelli. Ávulll hefur kirkjan verið eftirlætisharn félags- ins ög hefur það færl lienni niurgar nytsamar og fugrar gjafir, sem þó skulu ekki upp laldur hér. Fyrir síðastliðin jól gengust félagskonur fyrir því uó kirkjan var máluð og gengu stjórnarkonur um og söfnuðu fé. Er því kirkjan orðin hæjarprýði, okkur félagskonum og öðrum til mikillar gleði. Einnig liefur félagið styrkt mörg fyrirtæki niciV pcningagjöfum, svo sem Kristneshæli, Hallveigar- staði, Björgunarskútu Norðurlands, Kvennaskól- ann á Blönduósi, Héraðshælið á Blöniluósi o. fl. Árið 1946 stofnaði félagið sjúkrahússjóð og murgar góðar gjafir hafa horizt sjóðnum. Stærsta gjöfin er frá Árna Sveinssyni (er dvaldist liér um tíina), krónur 5.000.00. Þá gaf liann kr. 10.000.00 sem minningargjöf um látna konu sína, er það Ingihjargarsjóður. Hugmyndin var, þegar sjúkrahússsjóðurinn var stofnaður, að hér yrði starfandi læknir í framtíð- inni og að liér væri sérstakt læknishérað. Læknir var svo hér settur árið 1953, en fór eftir 11 ára dvöl. Síðan hefur verið hér læknislaust, og hefur það valdið mikluui erfiðleikum. Suma ár og læknir kom, keypli kvenfélagið gegnlýsingartæki, sem kostuðu rúmar 30.000,00 krónur. Sjúkraliússjóður grciddi tækin uð mestii. Einnig guf félugið sjúkru- kiirfu og ljósulumpa, háfjullasól, og liefur hunn verið starfræktur fyrir börn staðurins árlegu. Ym- islegt fleira liefur félagið gefið, svo sem jólagjafir, farið nieiV eldra fólkið í skemmtiferðir og fl. og fl. Til fjáröflunar fyrir félagið liufa verið farnar ýmsur leiðir, s. s. skcmmlisamkoniur, leiksýningur hlutuvclta, þorruhlót, kuffisalu, útsala á heima- unnuni munum (hasur), sem konur liafu uniiið og gefið, merkjasulu, árlegu fyrir sjúkrahússjóð o. fl. Að öllu þessu slarfu félugskouur og sýnu með því niiklu fórnfýsi og dugnuð. Fyrir alla lijálp, vinar- hug og gjufir erum við félugskonur nijiig þukk- látur og metum mikils ])uð truust sem okkur hef- ur verið sýnt. Eins og áðiir segir var kvenfélagið 40 ára siðasl- liðiiV vor. Var þá áður huldinn fiindur og rætl iiin hvernig minnast skihli þessa afmælis. Utkoin- un varð sú, uð gleðju konu í kauptúninu með pen- 40 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.