Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 47

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 47
ingagjöfuin, en hún variV fyrir stórri sorg, er fnll- orðinn sonur hennar drukknaði á síðastliðnu vori. Lét hann eftir sig 2 ung börn. Jafnframt er eigin- maður áðurnefndrar konu sjúklingur. — Margar ágætar konur liafa starfað í félaginu frá l)yrjun og fram á þennan dag. Þær hinar eldri mörkuðu Ieiðina með fórnfýsi og áliuga í starfi. Nokkrar af þeim konum eru nú horfnar yfir móðuna miklu. Við minnumst þeirra með virðingu og þakklæti. Aðrar standa enn í önn ilagsins og lífið lieldur áfram. Nú eru félagar 3-1 og 4 lieiðursfélagar. í vörzlu félagsins eru þessir sjóðir: Kvenfélagssjóður, Sjúkraliússjóður, Ingi- hjargarsjóður, Félagsheimilissjóöur og Gullbrúð- kaupssjóður, sá síðastnefndi að uppbæð kr. tíu þúsund, var gefinn í tilefni 40 ára afmælis félags- ins. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður Soffía Lárusdóttir, ritari ]\Iargrél Konráðsdóttir, gjald- keri Helga Berndsen, Meðstjórnendur: Dómhildur Jónsdóttir, Björk Axelsdóttir og Guðríður Valdi- marsdóttir. Skagaströnd 3. 8. 1967 Margrét Konráðsdóltir 50 ára. Þá gaf félagið' henni neon-ljósakross, er kostaði yfir 20 þúsund krónur. Var þetta minning- argjöf um sr. Haraid Jónasson, prófasl frá Kol- freyjustað. Þegar sundlaug var gerð að Búðum, gaf félagið nokkra fjárliæð til hennar. Húsbúnað í skólastofu gaf félagið, Jiegar nýr skóli var reistur eflir að gamla skólahúsið brann, enda lóku allir liöndum saman um að gera nýja skólann sem bezt úr garði. í nokkur ár var félagið meðeigandi í samkomu- liúsinu Álfheimar í félagi við slúkuna Aflurelding. Nú er félagið í sameignarfélagi félagsheimilisins Skrúðs. Um inargra ára skeið hélt félagið jólatrés- skemmtun fyrir börn og fullorðna og voru þá allir sveitungar velkomnir. Börnin fengu jólapoka hag- lega gerða úr allavega Iitum pappír fyllta sælgæti, epli fylgdi hverjum poka. Kaffiveitingar voru fyrir þá fullorðnu. Lcngsl af voru samkomur þessar haldnar í liúsi þeirra bræðranna Sigurbjörns og Halldórs Sveinssona. Munu húsráðendur liafa þrengt nokkuð aö sér fyrir samkomuilaginn því að kaffiveitingarnar fóru fram í íbúð þeirra, þótl aðalskemmtunin færi fram í sal, þar sem samkom- Kvenfélagið Keðjan Fáskrúðsfirði Tildrög að stofnun kvenfélagsins Keðjan á Fá- skrúðsfirði voru þau, að nokkrar konur komu saman að tilhlutan Margrétar Sigfúsdóttur til þess að ræða möguleika á félagsstofnun. Stofnfundur félagsins var svo haldinn 3. febrúar 1907. Tuttugu konur sátu þann fund. Lög fyrir félagið voru lesin upp. Var markmið félagsins að styrkja bágsladda og efla framfarir kauptúnsins með því að stuðla að Iiverskyns menningarmálum. Fyrslu stjórn skip- uðu eftirtaldar konur: Stefanía Guðmundsdóttir, formaður, Kristín Eide, gjaldkeri, Jakobína Da- viðsdóttir, ritari. Margs kohar starfsemi liefur félagið baft með böndum á þessum sexliu ára starfsferli. Of langt mál yrði að telja það allt upp og verður því að- eins stiklað hér á stóru. Snemma kom það fram, að félagið vilili með ýnisu móti lilynna að Fáskrúðsfjarðarkirkju. Var I. d. árið 1915 gefið orgel, prestsskrúði og altaris- klæði 111 kirkjunnar. Síðan rak hver gjöfin aðra með nokkurra ára millibili. Árið 1965 var kirkjan Nanna Þór'öardóttir HÚSFKEYJAN 41

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.