Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 50

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 50
EFNI: Bls. Hvar er gudsríki? Sig. H. Guðjónsson .. 1 Jólamyndir. A. Merck .................... 2 Heilbrigð'isfræð'sla. Eggert Ásgeirsson .. 4 „Fjallkonan fríð“. S. Th................. 7 Tvö inerkisafinæli........................ 9 Okkar á milli sagt. Helga Magnúsdóttir 10 Ævintýri um jól. H. S. Stewart ......... 11 Jól — kvæði. Jakohína Sigurðardóttir . . 12 Lögfræðingur svarar. Auður Þoriiergsd. 13 Manneldisþáttur: Ávaxta-ábætisréltir o. fl. Kristjana Steingrímsdóttir ....... 13 Heimilisþáttur: Ný pils fyrir veturinn. Herdís Jónsdóttir....................... 18 Sjónabók: Altarisdúkur Ara á Sökku. E. E. G. . . 21 lleimilisþáttur: Búið undir horðinu o. fl. S. Kr.........24 Endurnýjun jólaskrauts. S. Kr.......25 Manneldisþáttur: Ymislegt fyrir börnin. Kr. Stcingrímsd. 27 Frá Lciðbciningastöð búsmæðra: Heimilisvélasýning. Sigr. Iíaraldsd. . . 30 Spurl og svarað. Sigr. Ilaraldsd........31 Vísnarabk. II. B. B....................34 Um bækur: Vefnaður á ísl. beimilum. Guðrún Jónasdóttir................... 35 Minningahók Mcnningar- og miimingarsjóðs kvenna. S. Tb........37 Unga stúlkan og cldbússtörfiu. S. Tb. 37 Barnagaman: Þegar dvergar, búálfar og jólasveinar urðu til. Vilbelm Bergsöe............ 38 Ur ýmsum áttum: Kvenfélagið Eining. Margrét Konráðsd. 40 Kvenfélagið Kcðjan. Nanna Þórðard. 41 Dagskrá þings Norræna liúsmæðrusam- bandsins .............................. 43 Húsfreyjan kemur út 4 sinnum á ári. Ritstjórar: Svafa Þórleifsdóttir Meðalholti 9 - Sími 16685 Sigríður Tliorlacius Bólstaðarblíð 16-Sími 13783 EUa E. Guðjónsson Laugateigi 31 - Sími 33223 Sigríður Kristjánsdóttir Sunnubraut 6, Kópavogi - Sími 41758 Kristjana Steingrímsdóttir Hringbraut 89 — Sími 12771 Öll afgrciðsla blaðsins og innbcimta er á Bkrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Ilallveigarstöðum, Túngötu 14 - Sími 12335 Skrifstofutími kl. 3—5 alla virka daga neina laugardaga. — Póstliólf 673. Verð árgangsins er 90 krónur. í lausasölu kostar hvert venjulegt hefti 30 kr. Gjald- dagi er fyrir 1. júlí ár bvert. Prentað í Prcntsmiðju Jóns Helgasonar. Gluggatjöld Alullargluggatjöldin frá Últíma hafa fengið sérstaka fágunarmeðferð, sem enginn anhar notar hér á landi. Þetta, ásamt kostum ullarinnar, veldur því, að þau eru nákvœmlega jafn falleg eftir (þurr-)hreinsun eins og ný. Ef. þér fáið tœkifœri til að bera sam- an hvernig ullargluggatjöldin hanga — við önnur gluggatjöld, jafnvel þó þau séu úr góðum trefjaefnum — þá verður val yðar auðvelt. Litur ullar- innar verður aldrei „dauður". „Spenn- an" i efninu helzt. Elltíma Kjörgarði — Laugavegi 59 44 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.