Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 55

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 55
J Fltwmtngo FALLEGRI — FLJÓTARI FLAMINGO-hárþurrkan liofur alla kostina: 700 W hitaelement, stig- laus hitastilling 0—80° og nýi turbo-loftdreifarinn skapa þœgilegri og fljótari þurrkun. Hún er hljóðlát og truflar hvorki útvarp né sjón- varp. Fyrirfeðariítil í geymslu, því hjálminn má leggja saman. Auð- veld uppsetning á herbergishurð, skáphurð, hillu o. fl. Einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman. — Ábyrgð °g traust þjónusta. Vönduð og formfögur — og þér getið valið um tvœr fallegar litasamstœður, bláleita (turkis) eða gulleita (beige). FLAMINGO-straujárn er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur bœði hitastilli og hitamœli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fjórir fallegir litir. FLAMINGO-úSarinn úðar tauið svo fínt og jafnt, að hœgt er að strauja það jafnóðum. Ómissandi þeim, sem kynnst hafa. Litir í stíl við strau- járnin. FLAMINGO-snúruhaldarinn er ekki síður til þœginda, því hann heldur straujárnssnúrunni á lofti, svo að hún flœkist ekki fyrir. Fallegar jðlagjafir FÖNIX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.