Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 3
7mM?ÐUB LÁÐIÐ . fíjálparatiöð hjúkfUBartéifigg- ÍQ8 >Líknar< @r opin: Mánudaga . Þriðjudagá . Miðvikudaga Fösíudaga Lnigífrdaga , kl. ii—12 f. h. — 5—6 é. — — 3—4 ©. - — 5—6 ©. - 3—4 e. - Alls konap tré- húsgögn fást vönd- uðust og ódýrust hjá Jóhánnesi Jóhannessyni Þinghoitsstræti 33 Jkjí-.ilar») Einnijí- gerðir upp- drættir af alls konar húsum, stig- um, turnum, valmaþökum, hengi- verkum og hvelfingum. samiegt niðurdrep iyrir vinnandi lóik í þessu landi, verður að leg.?ja á nýjar leiðir. Baukarnir, sem hafa öll yfir- ráð yfir því aflögufé, sem enn er lou-t í landinu, verða nú að legvja bað fram til atvinnubóta hér í Reykjavik undir forgöngu og um-jón bæjsrstjórnar, en hætta heldur fjárframlögum til vúasamra verzlunarfyrlrtækja í höndum ein'takra manna, svo að heilbiigt verziunarástand geti náð að myndast. Jafnframt verða stjórn»ndur ríkis og bæjtríélags að vrana'a ríkt éftir því, að nægi- S I i I I' I I I TtveLuxury Ci&arettes Reyktar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Co. Ltd London. Kgl. liirðsalar Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðumun. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. öerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. lega hátt kaup sé goldið vinn- andi mönnum í öllum atvinnu- greinum. Þetta er í fám orðum leiðin út úr ógöngunum fyrst um sinn. Ef hún er tarin, verður ef til vill hægt að halda þessu þjóðfélags- skrifli gangandi nokkuð enn. Valdhafarnir ættu að láta at- burðina, seoa r ú ©ru að gerast Útbreiðið Alþýðublaðið hwar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Stangasápan meS blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. úti um heiminn, krnua sér, að ekki er holt að halda miklu lengra á þeirri leið, sem nú er farin, Ella er hætt við, að illá fari. Menn þola ekki hungur og þjáningar nema að vissu tak- marki, og hættir til örþrifaráða, er yfir það er stiglð. Skyldi því enginn gera sér feik að þvi. Ekki veldur sá, er varar. tS - íri • Sonui' Tai'zune. eius um þenna vilta leik lífsins. Hann hræddist ekki. Hræöslu gat hann ekki erft af föður sínum; en keiður og lærdóm átti hann, sem hvort tveg'g'ja truflaði hanu oft, er hanii barðist við ást sina á frelsi. Þeir voru ekki komnir langt á snið við ljónið, er Jack fann þeflnn ,áf því. Hann brosfci. Eitthvað sagði honum, að hann hefði þekt þessa lykt meðal ótal annara, jafnvel þótt apinn hefði ekki sagt honum, að ljón væri i nánd. Hann kannaðist furðanlega við lyktina; — hárið reis á höfði hans, og efri vörin brottist ósjálfrátt upp, svo að skein í tennurnar. Honum fanst skimiið streug'jast hak við eyrun, eins og liann byggist við bar- daga itpp á líf og dauða. Hitastraumur fór um hann allan. Á augabragði var hann orðinn allur annar, — dýr i veiðihug. Þannig' hreytti þefurinn af Numa drengnum í yillidjh'. Aldrei hafði hann séð ljón, — mdfeir lians hal'öi varn- að þess. En hann liafði sóð margar myndir, og nú sá hann kannske ijón snarlifandi. Meðan liann gekk á eftir Akút, gaut hann hornauga tjl ljónsins, ef það skyldi standa upp frá bráb sinni. Hann dróst því litið eitt aftur úr Akút, 0g vissi ekki fyrri til, en hann lieyrði viðvör- unaróp apans. Eí' hann leit til apans, sá hann það standa i vogi fyrir sér, er fylti hann gleði. Gljáandi og renni- leg ijónynja stóð hálfupprótt i runná, sem lnxn hlaut að hafa falið sig i. Gulgræn augu henuar voru útþanin og' starandi og læstu sig' inn i augu drengsins. Á milli þeirra voru ekki tiu skref. Tuttugu skrefum fyrir aftan ljón- ynjuna stóð 'apinn og öslcraði skipanir til drengsins, nm leið og hann iíastaði sprekum í - ljónið til þess að reyna að draga atliygli þess að sér, meðan drengurimi kæmist upp i tré. En Sabor lét ekki að sér hæða. Hún horfði á dreng- inn. Hann stóð milli hennar 0g maka hennar, milli hennar og bráðarinnar. Það var grunsamlegt. Kann ske liafði hann áglrnd á bónda hennar og konp.ngi eða á ávexti veiðiferöar þeirra? Ljónynjur eru bráðlyndar. Köll Akúts æstu liana. Hún rak upp lágt urr og stó skrefi nær drengnum. „Trén!“ öskraði Akút. Drengurinn snéri sér við og flýöi; ljónynjan stökk. Tróð var örfá skrof i burtu. Grein var tíu fet frá jörðu, og um leið og’ drengurinn stökk eftir henni, stökk ljón- ynjan á hann. Eins og api las hann sig upp á greinina. m m mmmmmmmmmmmmmmmm»i m m m m m m Dýr Tarzans þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Yerð 3 kr. og 4 kr. Vitjið liennar sem fyrst á afgreiðslu 1 Alþýðuhlaösins. !• op 2. sagan enn fáanlegar. m m m m m mm m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.