Austurland


Austurland - 08.01.1998, Síða 1

Austurland - 08.01.1998, Síða 1
9^ --62£-9 Maður ársins í viðskiptalífinu Finnbogi Jónsson NESKAUPSTAÐUR Finnbogi Jóns- son, framkvæmdastjóri Síldar- vinnslunnar hf., var af DV, Stöð 2 og Viðskiptablaðinu valinn maður ársins í viðskiptalífinu. Þetta kemur svo sem ekki á óvart en sérstaklega hefur verið tekið eftir mikilli uppbyggingu hjá Síldarvinnslunni hf. á síð- ustu árum. Síldarvinnslan hf. fagnaði 40 ára afmæli sínu í desember s.l. og um leið var formlega tekið í notkun nýtt glæsilegt fiskiðjuver fyrirtækisins. A síðustu tólf árum hefur Síldarvinnslan hf. tíu sinnum verið rekin með hagnaði og segir það sitthvað um rekst- urinn. Austurlands óskar Finnboga Jónssyni hjartanlega til ham- ingju með titilinn. Atvinnuþróunarátak 1998 SEYÐISFJORÐUR Atvinnuþróun- arfélag Austurlands flytur starf- semi sína frá Seyðisfirði til Egilsstaða innan skamms tíma, en frá upphafi hefur aðstað félagsins verið á Seyðisfirði. Meðal annars vegna þessa hefur að undanförnu verið unnið að tillögum að sérstöku atvinnu- þróunarátaki og liggur fyrir um- sókn hjá Byggðastofnun vegna þessa átaks í samráði við At- vinnuþróunarfélagsins og Þró- unarstofu. Hafnarstjórinn á Seyðisfirði hefur kynnt hugmyndir um markaðssetningu fyrir skemmti- ferðaskip í samvinnu við Þró- unarstofu Austurlands og Aust- far hf. sem tengist þessu at- vinnuþróunarátaki. Stúlkan virðist agnarsmá í samanburði við staurana við loðnubrœðslu Síldarvinnslunnar hf., en þó er búið að reka þá talsvert niður í jörðina og sumir verða reknir allt að 20 metra niður. Reknir verða niður á annað hundrað staurar vegna byggingar 6 mjöltanka sem hver verður 34 metrar á hæð með húsi að auki. Staurarnir eiga að mynda mótvœgi við hœð tankanna. Umhverfis þá verður síðan steyptur hringur sem tankarnir verða síðanfestir við. Þessa dagana standa yfir samningar við Héðinn Smiðju um tankasmíðina og að sögn Jóns Más Jónssonar, verksmiðjustjóra, er vonast til að hœgt verði að hefja smíði þeirra í apríl n.k. Ljósm. as Fólksfækkun á Austurlandi AUSTURLAND Ibúum Austurlands- kjördæmis fækkaði enn eitt árið samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Islands um íbúaþróun á íslandi árið 1997. Fækkunin varalls 1.07% sem þýðirfækkun um alls 136 manns. A sama tíma fjölgaði landsmönnum í heild um 0.86% eða alls 2.329 manns. Þessa fjölgun má rekja alla til tveggja kjördæma, þ.e. Reykja- víkur og Reykjaneskjördæmis en í fyrrnefnda kjördæminu fjölgarum 1.07% (1.130 manns) en í því síðamefnda um 2.80% (1.997 manns). I öllum öðrum Eldur í bílskúr NESKAUPSTAÐUR Slökkviliðið í Neskaupstað var kallað að hús- inu við Miðgarð 4 um klukkan sjö á mánudagskvöldið. Mikinn reyk lagði þá frá húsinu og hafði verið hringt úr næsta húsi í slökkviliðið sem kom skjótt á vettvang og slökkti eldinn á 5-10 mínútum að sögn Tómasar kjördæmum hefur orðið fækkun, minnst í Norðurlandskjördæmi eystra þar sem fækkunin nam 0.24% en mest var fækkunin í Vestfjarðakjördæmi eða 2.51%. Ef íbúaþróunin hér fyrir aust- an er skoðuð kemur í ljós að mest fækkun hefur orðið í Borg- arfjarðarhreppi en alls hafa 25 einstaklingar flutt þaðan á árinu sem þýðir 14.12% fækkun. Mest hefur fjölgunin hinsvegar orðið í Bæjarhreppi en 10 einstaklingar fluttu inn í hreppinn á síðasta ári sem þýðir alls 21.28% fjölgun. Af stóru stöðunum hér fyrir austan fækkaði mest á Eskifirði eða um 3.07% á meðan íbúum Neskaupstaðar fjölgaði um 2.24%. Það vekur líka athygli að fleiri hafa flust frá Egilsstöð- um heldur en til staðarins á árinu en fækkunin þar var 0.49%. Ibúaþróun á Austurlandi 1997 Zoéga, slökkviliðsstjóra. Eldur- inn var í bílskúr hússins sem jafnframt er vörulager verslunar- innar K-bónus. Eldsupptök voru ekki kunn þegar blaðið fór í prentun en umtalsvert tjón varð á allri neðri hæð hússins en einnig á eftri hæðinni af völdum reyks. Ljósm. Eg Tilbocl 'il&át’, 1. des. 1. des. Breytt Breytt 1996 1997 tala % Skeggjastaðahreppur 142 151 9 6.34 Vopnafjarðarhreppur 872 847 -25 -2.87 Hlíðarhreppur 86 81 -6 -6.90 Jökuldalshreppur 144 140 -4 -2.78 Fljótsdalshreppur 109 100 -9 -8.26 Fellahreppur 441 445 4 0.91 Tunguhreppur 93 91 -2 -2.15 Hjaltastaðarhreppur 61 71 10 16.39 Borgarfjarðarhreppur 177 152 -25 -14.12 Seyðisfjöður 831 800 -31 -3.73 Skriðdalshreppur 85 91 6 7.06 Vallahreppur 152 140 -12 -7.89 Egilsstaðabær 1.642 1.634 -8 -0.49 Eiðahreppur 134 131 -12 -8.39 Mjóafjarðarhreppur 28 27 -1 -3.57 Neskaupstaður 1.606 1.642 36 2.24 Eskifjörður 1.041 1.009 -32 -3.07 Reyðarfjarðarhreppur 698 682 -16 -2.29 Fáskrúðsfjarðarhreppur 79 84 5 6.33 Búðahreppur 657 631 -26 -3.96 Stöðvarhreppur 288 295 7 2.43 Breiðdalshreppur 306 300 -6 ^1.96 Djúpavogshreppur 558 538 -20 -3.58 Bæjarhreppur 47 57 10 21.28 Hornafjörður 2.176 2.187 11 0.51 Borgarhafnarhreppur 113 113 0 0 Flofshreppur 108 109 1 0.93 TOtsturland samtals 12.684 12.548 -136 -1.07 Watufe Mueli 1 kg. kf. 24-^.- ^ Weeeafegull 100 gf. ki. 4-27.- Supei þvottaduft 2 kg. kr. 2^5.- MELABlJÐlW> Suþef fljótandí handeaþa 2 ml. kf. 129.- @ 477 1301

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.