Austurland


Austurland - 08.01.1998, Side 4

Austurland - 08.01.1998, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 8 JANÚAR 1998 Fréttaannáll árins 1997 kaupstaðar. Og það voru fleiri sem áttu afmæli því 20 ár voru liðin frá stofnun útibús RF í Neskaupstað. Fiskvinnslustöð 21. aldar- Febrúar Afmœlisnefnd Egilsstaðabœjar var skipuð vegna 50 ára afmœlis staðarins og var mikið um dýrðir á Héraði á miðju sumri. Lj.m. S.Þ Það var fyrst þegar tíu dagar voru liðnir af janúar að hægt var að troða snjó á skíðasvæðinu í Oddsskarði. Þessi dráttur staf- aði af því að nýkeyptur snjó- troðari sem átti að skipa upp á Eskifirði fór til Reykjavíkur. aðsbúa hóf framleiðslu á Mozz- arellaosti og var ársframleiðslan áætluð allt að 150 tonnum. 40 ár voru liðin frá vígslu sjúkra- hússins í Neskaupstað og einnig voru 40 ár liðin frá því að togarinn Gerpir kom til Nes- Rífandi loðnuveiði var í byrjun mánaðarins og voru Austfjarðahafnirnar Seyðis- fjörður, Neskaupstað og Eski- fjörður þær hafnir sem mestu tóku á móti. Það voru líka aust- firskir síldarverkendur sem stóðu upp úr, verkuðu um 90% þess afla sem barst á land. Hjá Sfldarvinnslunni hf. náði síldar- verkunin tæplega 55.000 tunn- Bátaverkstœði Dráttarbrautarinnar gjöreyðilagðist í bruna aðfaranótt 31. janúar og hlaust milljónatjón af. Húsarústirnar voru rifnar skömmu eftir brunann og sést nú ekkert eftir. Ljósm. S.Þ Janúar Það þótti í frásögur fœrandi að ríkis- stjórnarfundi var frestað vegna 75 ára afmœlis Alla ríka, sem þá hafði nýlega verið kjörinn maður ársins. Ljósm. S.Þ Forsíðufrétt Austurlands á fyrsta tölublaði ársins var um íbúafækkun í fjórðungnum, enn eitt árið, eða um 0.75%. Rúm- lega helmingur fólksfækkunar- innar í fjórðungnum kom fram í einu sveitarfélagi, Búðahreppi. Mjólkursamlag Norðfirðinga sagði sig úr Samtökum afurða- stöðva og var eina mjólkursam- lag sinnar tegundar utan þess. Mjólkursamlagsmenn voru óán- ægðir með greiðslur í verð- miðunarkerfi samtakanna og töldu sig bera skarðan hlut frá borði, miðað við önnur mjólk- ursamlög. Fyrstu heimaleikir Þróttar í blakinu ollu vonbrigðum, en loðnu- og síldveiðar fóru vel af stað á nýju ári. Kaupfélag Hér- innar var gangsett í Neskaup- stað um miðjan mánuðinn, að- eins fjórum og hálfum mánuði eftir að byggingarframkvæmdir hófust og er fiskiðjuverið talið eitt það fullkomnasta sinnar tegundar. Menntskælingar á Egilsstöðum voru sigursælir í Framhaldsskólamótinu í knatt- spyrnu, í kvennaflokki. Þeir voru einnig í sviðsljósinu vegna góðrar frammistöðu sinnar í rökræðukeppni Morfís og voru á góðri leið í úrslit í Spurningakeppni Framhaldsskólanna. Fram kom að fram- kvæmt var fyrir á annan milljarð á Austfjörðum til að auka afkastagetu í loðnufrystingu og Fiskiðjan Dverga- steinn á Seyðisfirði gekk í eina sæng með Skagstrendingi. Af- mælisnefnd Egils- staðabæjar var komin á fullt við að undir- búa 50 ára hátíðarhöld vegna afmælis staðarins. Bátastöðin í Neskaupstað brann til kaldra kola aðfaranótt síðasta dags mánaðarins og ríkisstjórnarfundi var frestað vegna 75 ára afmælis Alla ríka og var bæjarstjórinn í Neskaup- stað veislustjóri. Þorrablót Alla- balla í Neskaupstað tókst vel eins og alltaf og starfsemi lög- fræðistofu Gísla Auðbergssonar á Eskifirði flutti í nýtt húsnæði. Svanbjörn Stefánsson framleiðslustjóri SVN er Heimir Ásgeirsson og Haraldur Jörgensen hafa brosmildur þegar hann rœsir tœki hins nýja ástœðu til að brosa. Islandsmet og jafnvel heims- fiskiðjuvers fyrirtœkisins. Ljósm. S.Þ met var sett í síldarverkun hjá SVN hf. Ljósm. Eg. Rífandi loðnuveiði var á miðunum austur aflandinu og var mestum afla landað á Eskifirði, Neskaupstað og Seyðisflrði. Ljósm. B.J um og verður það met sennilega seint slegið. Stjórn SSA mótmælti um- mælum ráðherra félagsmála og samganga um jarðgangagerð og Norðfirðingar eignuðust sína fyrstu flugvél, þótt ekki væri hún til almenningssamganga. Engar umsóknir bárust um rekstur félagsheimilsins Egils- búðar í Neskaupstað og niður- skurður á fjárframlögum til sjúkrahúsanna á Austurlandi jók vanda stjórnenda þeirra. Samningar tókust við starfs- menn loðnubræðslanna á Aust- koma fram, Raddir voru uppi um að Austfirðingar réðust sjálfir í jarðgangagerð og var hugmynd að leita fjármagns erlendis frá. Byggðastofnun lagði fram svæðisbundna byggðaáætlun fyrir miðfirði Austurlands þar sem aðal- áherslan er lögð á nýtt þjónustu- skipulag. Endurbætt Guðrún Þorkelsdóttir kom til Eskifjarðar og á innfelldu myndinni eru Isak Valdimarsson, skipstjóri, og Aðalsteinn Jónsson, framkvœmdastjóri. Ljósm. Þ.H. Nýtt skólahúsnæði var tekið í notkun á Stöðvarfirði og sam- einingarbylgja hófst á Héraði sem stóð allt árið með kosningum og kærum á vígsl. Glæsileg endurbætt Guðrún Þorkelsdóttir SU kom til heima- Starfsmenn loðnubrœðsla á Austfjörðum hafnar eftir andlits- gerðu nýjan kjarasamning sem m.a. fól í lyftingu í Póllandi og sér breytta vaktaskipan. Ljósm. S.Þ loðnuvertíðin gekk urlandi og tvítugur norskur markaðsfræðinemi frá Osló gerðist skíðaþjálfari í Odds- skarði. Japanir slökuðu á kröfum sínum á stærð loðnu til fryst- ingar af ótta við að fá enga loðnu. Húshitunarkostnaður á Austurlandi er mun hærri en skýrsla forsætisráðuneytis sagði til um og mótmæltu austfirskir sveitarstjómarmenn því sem þar áfram vel að öðm leyti en því að ekki var gott útlit með hrogna- vinnslu. Mars Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi skipaði sína fyrstu háskólanefnd og er henni ætlað að fjalla um kennslu á háskólastigi á Aust- urlandi. Enn einu sinni voru norðfirskar valkyrjur í blaki í

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.