Austurland


Austurland - 08.01.1998, Side 5

Austurland - 08.01.1998, Side 5
FIMMTUDAGUR 8 JANUAR 1998 5 „Spegill, spegill henn þú mér, hver austfisrkra fljóða fegurst er“? Þorgerður Þórðardóttir frá Vopnafirði var svarið. Ljósm. S.Þ yfirskriftina: „Er tíðindalaust á austurvígstöðvunum?“ Leik- félag Seyðisfjarðar tók vel á móti norðfirskum skíðakrökk- um sem brugðu sér í leikhúsferð til að sjá Dýrin í Hálsaskógi. Hollvinasamtök Stríðsárasafns- ins voru stofnuð á Reyðarfirði og Fjallamót vélsleðamanna var haldið í Snæfelli. Brynjar Pétursson blakari úr Þrótti var valinn íþróttamaður UIA og Brynjar var skömmu síðar valinn íþróttamaður Þróttar. Ungir íþróttamenn byrjuðu keppni sumarsins í árlegu Landsbankahlaupi og var þátttaka alls staðar góð. Ljósm. Eg. Brynjar Pétursson blakari í Þrótti var valinn afreksmaður síns félags og íþróttamaður UÍA. Ljósm. Eg. Maí Þann 1. maí voru 100 ár liðin beinni útsendingu í bikarkeppn- inni og aftur biðu þær lægri hlut fyrir stöllum sínum úr IS, sem að mestu er skipað Norðfirðing- um. Tvær ljósmæður sem störfuðu á FSN lýstu furðu sinni yfir því að austfirskar konur skyldu ekki nýta þá þjónustu sem boðin er upp á og ala sín böm í fjórðungnum. Sfldarvinnslan hf. var fyrst austfirskra fyrirtækja til að velta yfir 4 milljörðum króna og var afkoma fyrirtækisins betri en áætlað var. Nýir menn tóku við rekstri Egilsbúðar og tilkynntu Albönsk fjölskylda settist að í Neskaupstað en fjölskyldufaðirinn og sonurinn lentu í erfiðleikum við að komast frá landinu. þeir að Egilsbúð yrði opnuð upp á gátt. Miglena Apostalov úr Þrótti var í lokahófi BLÍ valin besti leikmaðurinn í kaupstað gerði sér lítið fyrir og skrapp til Dusseldorf í Þýska- landi og lék þar á þorrablóti Islendinga. Albönsk fjölskylda settist að í Neskaupstað eftir miklar hremmingar fjölskyldu- föðurins við að komast frá Albaníu. Aprfl Verkmenntaskóli Austur- lands og Sfldarvinnslan hf. voru valin til að vera fulltrúar Islands í Leónardóverkefni um mögu- leg tengsla íyrirtækja og mennta- stofnana. Þorgerður Þórðar- dóttir frá Vopnafirði var valin fegurst austfirskra fljóða og Beit- ir NK var afla- hæstur allra loðnuskipa. Hátt í 500 lítr- ar af lýsi lentu í Norðfjarðar- höfn og Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins Ljósm. Eg. í Neskaupstað og Náttúrustofa Austurlands hófu leit að hent- ugu húsnæði fyrir starfsemi sína. Hlutafé Sfldarvinnslunnar hf. var aukið í 800 milljónir og hluthöfum greiddur 10% arður. Bati var í starfsemi Búlands,- tinds á Djúpavogi og vor var í lofti. Verkalýðsfélögin á Austur- landi sem felldu kjarasamning- ana frestuðu verkföllum um sex daga og yngri leikmenn Þróttar í blaki kræktu sér í 5 Islands- meistaratitla. Ungur piltur á Eskifirði vakti athygli á meng- un á Eskifirði og Vopnfirðingar buðu til ráðstefnu sem bar og austfirskir krakkar gerðu það gott á Andrésar Andar leik- unum á skíðum. Við vígslu á nýju verkkennsluhúsi Verk- menntaskóla Austurlands færði Sfldarvinnslan hf. skólanum að frá stofnun fyrsta verka- lýðsfélagsins á íslandi en það Fréttamenn þyrptust til Vopnafjarðar þegar Sigga Dóra spurði hvort tíðindalaust vœri á Eindœma veðurblíða var í byrjun fólkið á Seyðisfirði og sennilega sjó- og lœkjarböðin afkrafti. austurvígstöðvunum. var stofnað á Seyðisfirði og fékk nafnið Verkamannafélag Seyðisfjarðar. Á ráðstefnu um byggðamál sem haldin var á Akureyri kom fram í könnum að Austfirðingar eru hundó- ánægðir með verðlag og vöru- úrval í fjórðungnum. Ferða- málasamtök Austurlands leggja til að ferðamálafélög í fjórð- ungnum verði efld og umboðs- maður Alþingis úrskurðaði Mjólkursamlagi Norðfirðinga í vil í kærumáli fyrirtækisins vegna úthlutunar mjólkurstyrkja. í ljós koma að Sólon íslandus bjó í Neskaup- stað og 100 ára skólasaga Reyð- arfjarðar var væntanleg með haustdögunum. Þá kom og í ljós júní og unga að ýmislegt var víðar byrjaði að frétta af Aust- Ljósm. S.Þ. urvígstöðvunum Margir voru viðstaddir þegar kennsluhús V.A. var tekið í notkun gjöf hálfa milljón króna til kaupa á vélar- rúmshermi fyrir skólann. Oá- nægja kom upp á Eskifirði með staðsetningu nýs leikskóla og skólastjóri Nes- skóla í Nes- kaupstað sagði upp störfum eftir tæplega 30 ára starf við skólann. Eitt elsta húsið í Neskaupstað hvarf af sjónar- sviðinu og bæjarstjóm Seyðis- fjarðar hélt sinn 1500. fund. Hraðfrystihús Eskifjarðar velti rúmlega 3.8 milljörðum króna árið 1996 og fyrirtækið greiddi hluthöf- um sínum 10% arð. Islandsflug hætti Norðfjarð- arflugi sínu þrátt fyrir eindregin mótmæli bæjar- stjórnar staðar- ins og nýr meiri- hluti var mynd- aður í hrepps- nefnd Búðar- hrepps. Sparisjóður Norðfjarðar samdi við knattspyrnudeild Þróttar og Hestamannafélagið Blær í Norðfirði tók í notkun glæsilega félagsmiðstöð. Lífeyrissjóður Austurlands hafði tæplega 15 faldast á 10 árum og hefur meðalávöxtun sjóðsins verið rúmlega 9% síðustu 6 ár. Hlynur Eiríksson, fótboltakappi, fótbrotnaði illa í leik á Húsavík og góð þátttaka var í Landsbankahlaupinu. nýtt verk- . Ljósm. Eg. Framhald í nœsta blaði Ljósm. S.Þ Endurskoðun Deloitte & Touche ^ óekar viðekíptavínurn eínum um land allt áre ogfriðar og þakkar viðekiptin á liðnu ári Atvinna Heilbrigðisstofnunin í Neskaupstað (FSN) óskar eftir að ráða móttöku- og iæknaritara í 60% starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfél- aga og ríkisins. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1998. Umsóknum ber að skila á skrifstofu stofnunarinnar á þar til gerðum eyðublöðum. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Framkvœmdastjóri kvennablakinu, en alls fengu 9 Þróttarar tilnefningu. Sex stúlkur tóku þátt í feg- urðarsamkeppni Austurlands og Mjólkursamlag Norðfirðinga seldi vöffludeig sitt grimmt. Menntskælingar komust alla leið í úrslitin í spumingakeppni framhaldskólanna og fóru suður í þotu ásamt 150 stuðnings- mönnum sínum. Netagerðin Ingólfur setti upp útibú á Fá- skrúðsfirði og ákveðið var að endurbyggja Börk NK í Pól- landi á árinu. Leiðbeinendur SVFÍ sögðu starf unglinga- deilda óvíða betra en á Aust- urlandi og bamakór frá Seyðis- firði tók þátt í Landsmóti bama- kóra á Laugarvatni. Öm Ingi myndlistarmaður hélt fjölmennt myndlistarnámskeið í Þórsmörk og það var óvenjulegt innvolsið í 60 kflóa lúðu sem háseti á Barða NK gerði að. Einn pakki af þorski í neytendaumbúðum, merktur Tesco, kom í ljós. Hljómsveitin Siva frá Nes-

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.