Austurland


Austurland - 15.01.1998, Qupperneq 3

Austurland - 15.01.1998, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 15 JANÚAR 1998 3 umar 15-2, 15-2 og 15-4. Það voru aðallega sterkar uppgjafir Þróttara og þá sérstaklega ungu spilaranna Huldu Elmu og Evu Daggar sem voru Sindrastúlkum ofviða en í 2 firði til að spila gegn liði Sindra í hrinu tók Hulda Elma 10 stig í röð bikarkeppni BLI. Skemmst er frá beint úr uppgjöf. því að segja að Þróttur vann báða Karlaleikurinn var mjög keim- leikina mjög auðveldlega 3 - 0 en lið líkur. Þar vom það Apostol og Matt- Sindra tekur ekki þátt í íslandsmót- hías sem vom hvað sterkastir í upp- inu í kvennaflokki en karlaliðið spil- gjöfunum og höfðu Sindramenn lítil ar í 2. deild. svör við þeim en leikur þeirra tók 35 Kvennaleikurinn var á undan og mínútur og fóm hrinumar 15-4, 15- tók aðeins 28 mínútur og fóm hrin- 0 og 15-4. Bifreiðaskoðun hf Bifreiðaskoðun í Neskaupstað dagana 21. og 28. janúar Tímapantanir í Munið að panta síma 570 9090 tímanlega. Blak Um helgina fóru kvenna- og karlalið Þróttar til Hafnar í Homa- Móttökumar vom góðar á Höfn og kvöddu Sindra menn gestina með kaffi og vöfflum. Bæði lið Þróttar eru þá komin í undanúrslit í bikarkeppninni og verður spennandi að sjá hverjir næstu mótherjar verða og hvort liðin komast áfram í úrslit. Næstu leikir Þróttar verða um helgina við Þrótt R. og spila karlam- ir á föstudagskvöldið kl. 20.00 og kl. 14.45 á laugardaginn. Þróttur R er í efsta sæti í deildinni og vonum við að okkar strákar taki vel á þeim um helgina og styrki þar með stöðu sína í deildinni. Kvennaliðið spilar við Þrótt R á laugardaginn kl. 13.30 en lið Þróttar R. er nú að spila í Islandsmóti eftir nokkurra ára hlé og er liðið byggt á ungum og efnilegum stúlkum. Tvo starfsmenn vantar í heimaþjónustu Laus störf eru við heimaþjónustu í Neskaupstað. Áhugasamir vinsamlegast hafið sambandi við félagsmálastjóra. Umsóknareyðublöð eru á bæjarskrifstofu Neskaupstaðar. Félagsmálastjórinn í Neskaupstað s. 477 1700 Afgreiðslustoðir ViggPí Neskaupstaður 477-1 190 Eskifjörður 476-1203 Reyðarfjörður 474-1255 Egilsstaðir 471-1241 Seyðisfjörður 472-1600 Fáskrúðsfjörður 475-1494 Stöðvarfjörður 475-8882 Breiðdalur 475-6671 Djúpivogur 478-8175 Hornafjörður 478-1577 Viggó £ Vöruflutningar (3) 477-1190 Norfcfiröm^^r ~Eskifirðm5^r\ - Revjöfirfcir^r J m) Síldarvinnslan hf Síldarvinnslan h/f. óskar íbúum Neskaupstaöar, Eskifjaröar og Reyðarfjarðar hjartanlega til hamingju með sameiningu sveitarfélaganna. Börkur NK-122 er væntanlegur til Neskaupstaðar í næstu viku eftir stækkun og endursmíði í Póllandi. íbúum sveitarfélaganna þriggja er hér með boðið að skoða skipið milli klukkan 17 og 19 miðvikudaginn 21. janúar.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.