Austurland


Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 8

Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 22 JANÚAR 1998 Oskum Síldarvinnslunni hf. og áhöfn Barkar NK 121 til hamingju með endurbæturnar á skipinu Jóna Harpa Viggósdóttir var á dögunum með nudd með börnun- um á leikskólanum Sólvöllum íNeskaupstað. Greinilegt er á þess- um myndum að börnin kunna að meta þessa nálgun og sam- kvœmt heimildum blaðsins var almenna ánœgja starfsfólks og foreldra barnanna með þessa nýbreytni. Uitgbarnanudd er viðukennd uppeldisaðferð og hyggur Jóita Harpa á ferkari nám í þeim frœðum. Ljósm. Eg. Sólarkaffi og aðaSfundur Norðfirðingafélagið í Reykja- vík og nágrenni heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Bústaðar- kirkju n.k. sunnudag. Þá verður einnig árlegt sólarkaffi félagins með heimabökuðum pönnukök- um að norðfirðskum hætti. Fluttur verður annáll „að heiman“ og Hjörleifur Gutt- ormsson, alþingsmaður, mun miðla af fróðleik sínum. Norðfirðingafélagið hefur ekki haldið árshátíð undanfarin 2-3 ár en segja má að srldar- böllin sem félagið gengst fyrir á haustin hafi komið í staðinn. Þegar hefur verið ákveðið að næsta síldarball verði haldið 7. nóvember og er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Þá hefur stjóm félagsins ákveðið að gangast fyrir Kráarkvöldi 14. mars n.k. og verður mótstaðurinn Kringlu- kráin. I fréttablaði félagsins „Norð- firðingi" eru félagar hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og taka með sér gesti, gæða sér á gómsætum pönnukökum og rifja upp góðar minningar að heiman. Þeir Norðfirðingar sem staddir verða syðra á sunnudag- inn em boðnir sérstaklega vel- komnir í sólarkaffið í safnaðar- heimili Bústaðarkirkju sem hefstkl. 15.30 Óskum Síldarvinnstunni hf og áhöfn Barkar NK 122 fil hamingju með endurbæturnar á skipinu Megi gæfa og gengi fylgja þessu skipi i

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.