Austurland


Austurland - 29.01.1998, Síða 3

Austurland - 29.01.1998, Síða 3
FIMMTUDAGUR 29 JANÚAR 1998 3 Ókeypis smáar Athugið! Af gefnu tilefni skal tekið fram að auglýsingar sem geta flokkast undir hefðbundna verslun eða viðskipti verða framvegis ekki birtar í þessum dálki. Þrekhjól Til sölu Home-bike þrekhjól. Verð kr. 8.500.- Upplýsingar í síma 477 1668 Dagmamma Get bætt við mig fleiri bömum á morgnana. Hef leyfi. Dœja s.477 1961 Bfll til sölu Subaru árg. '88 Uppl. í vs.477 1439 og hs. 477 1931 Til sölu Rafmagnsorgel og ísskápur m/ stórum frystiskáp Uppl. í vs.477 1439 og hs.477 1931 Til sölu Nýleg Canon EOS Rebel - x myndavél til sölu á 49.500.- Nýlegur símboði, Motorola Bravo kr. 5.900,- Upplýsingar í síma 477 1580 Tapað - Fundið Rautt seðlaveski tapaðist í Neskaupstað. Finnandi vinsamlega hringi í síma 477-1442 ÞORRABLÓ Alþýðubandalagsins í Neskaupstað verður haídið í Egilsbúð [augardaginn 31. janúar 03 hefst k[. 20.00 Söngury annálsgrín og garrian Heiðursgestir: Ásgeir Magmisson 03 Asthildur Lárusdóttir Blótsstjóri: Karl Jóhann Birgisson Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi Koma skal með trog í húsið milli kl. 15.00 -17.00 á þorrabíótsdaginn. Gosdrykkir verða þá seldir í Egilsbúð. Miðasala á skrifstofu Austurlands í Brennu, í dag fimmtudag, kl. 17.00 -19.00. Stjóm ABN Bifreiðaskoðun hf Tímapantanir í Munið að panta síma 570 9090 tímanlega. Slarfsfólk loðnubræðslu Síldarvinnslunnar á skólabekk í síðustu viku útskrifuðust liðlega 30 starfsmenn loðnubræðslu Síldarvinnslunnar hf. af skyndihjálparnáskeiði. Námskeiðið var liður í samstarfsverkefni Sfldarvinnslunnar hf. og Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað um tengsl atvinnulífs og skóla. Námskeiðið tók 16 klukkustundir og var starfsfólkinu skipt í tvo hópa. Leiðbeinendur á námskeiðinu vora þau Lilja Aðalsteinsdóttir og Bjarni Aðalsteinsson. Námskeiðið þótti takast vel og voru þátttakendur mjög ánægðir með þessa tilbreytingu. Fleiri námskeið eru á döfinni á vordögum, að lokinni loðnuvertíð og má þar nefna tölvunámskeið og námskeið í mannlegum samskiptum. Helga M. Steinsson, skólameistari Verkmenntaskólans, sagði í samtali við blaðið að það væri von þeirra sem standa að þessu samstarfi að með þessum hætti takist að koma á varanlegum tengslum milli skóla og atvinnulífs og stuðla um leið að fjölbreytni í starfsháttum. Ljósm. Helga M. Steinsson

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.