Austurland


Austurland - 29.01.1998, Qupperneq 4

Austurland - 29.01.1998, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 29 JANUAR 1998 Atom’isk fatahönnun í Neskaupstað Það voru þœr Guðný Halldórsdóttir og Þórfríður Soffía Þórarínsdóttir sein báru sigur úr býtum með þennan frumlega kjól sem Þórfríður (til vinstri) klœddist. Ljósm. Hlynur því ljóst að þrátt fyrir að margir unar ekki höfða til stráka í frægustu fatahönnuðir heims eru Neskaupstað. karlar þá virðist þetta svið hönn- Núna hefur göngu sína dálkur í blaðinu sem nefnist „Af netinu" og mun hann birtast á síðum blaðsins öðru hvoru. Hér munu blaðamenn Austurlands hafa nokkuð frjálsar hendur við að miðla lesendum sínum af því sem þeir rekast á á vafri sínu á Netinu. Fyrsti pistillinn er um viðhorf barna til ástar og gift- inga, en eins og allir vita eiga börn það til að komast mjög svo skemmtilega að orði þegar þann- ig liggur á þeim. Hvað nákvœmlega er hjónaband? „Það er þegar þú færð að halda stúlkunni og þarft ekki að skila henni aftur til foreldranna". Eric - 6 ára. „Þegar par hefur verið saman í smá-tíma biður strákurinn stúlkunnar kannski. Hann segir við hana: Ég vil verða eiginmað- ur þinn það sem eftir er lífsins, a.m.k. þar til við höfum eignast böm og höfum skilið, en þú verður að gera eitt fyrir mig. Hún segir þá: „Já“ en veltir um leið fyrir sér hvaða eini hlutur þetta er og hvort það sé „dónó“ eða ekki. Hún getur ekki beðið eftir að komast að því“. Anita - 9 ára Hvenær ætlar þú að gifta þ'g? „Þegar ég er 84 ára, vegna þess að þá þarf ég ekki að vinna lengur og get nýtt allan tímann í að elska hinn aðilann í svefn- herberginu okkar“. Carolyn - 8 ára „Þegar ég er búinn að klára leikskólann ætla ég að finna mér konu“. Bert - 5 ára Það er ekki hœgt að segja annað en að mjög mismunandi fatnaður hafi verið til sýnis þegar hinir ungu fatahönnuðir leiddu saman hesta sína síðastliðið föstudagskvöld. Ljósni. Hlynur Síðastliðið föstudagskvöld alls 7 flíkur en keppnin þótti var haldin fatahönnunarkeppni í takast hið besta. Eins og mynd- félagsmiðstöðinni Atom í Nes- imar bera með sér höfðu sumir kaupstað. Alls tóku 9 ungir fata- lagt mikla vinnu í þær flíkur sem hönnuðir þátt í keppninni með sýndar vora. Það voru áhorfendur sem völdu sjálfir bestu flíkina en þær Guðný Halldórsdóttir og Þór- fríður Soffía Þórarinsdóttir báru sigur úr býtum og hlutu þær í verðlaun 5000 kr. fataúttekt frá „Við Lækinn". Um nóttina gistu síðan 36 krakkar í félagsmið- stöðinni og var það lokapunkt- urinn á vel heppnuðu kvöldi. Mikill kraftur er í starfsemi Atom þessa dagana og á næst- unni verður m.a. boðið upp á spurningakeppni milli bekkja svo og að stefnt er að þvx að fara í skíðaferð í næsta mánuði. Einnig stendur þessa dagana yfir úrtökumót fyrir íslandsmót fél- agsmiðstöðva í billiard sem nú er haldið í fyrsta skipti en allar félagsmiðstöðvar landsins hafa rétt til þátttöku. Að sögn Hlyns Eiríkssonar, forstöðumanns Atoms, tókst keppnin mjög vel og var þátttaka fram úr vonum. Eins og mynd- imar bera með sér voru ein- göngu stelpur sem tóku þátt. Er Hvernig hittust foreldrar þínir? „Pabbi minn var að gera einhverja einkennilega hluti við mömmu mína. Þau vilja ekki segja mér hvaða hluti“. Jeremy - 8 ára Hvað gerir fólk á stefnumótum? „A fyrsta stefnumótinu situr það og segir hvort öðru lygasög- ur. Það verður yfirleitt til þess að því finnst hvort annað nógu áhugavert til að vilja fara á annað stefnumót". Martin - 10 ára Hvenær er í lagi að kyssa einhvern? „Þú ættir aldrei að kyssa stúlku án þess að hafa nóg af peningum til að kaupa hring handa henni og vídeótökuvél því hún vil eiga myndband af brúðkaupinu“. Allan -10 ára „Aldrei kyssa einhvern fyrir framan annað fólk. Það er mjög vandræðalegt ef einhver sér til þín. Ef enginn sér þig, þá væri ég til í að prófa það með mynd- arlegum strák, en bara í nokkra klukkutíma". Kally - 9 ára Er betra að vera einhleypur en giftur? „Það er betra fyrir stelpur að vera einhleypar en ekki fyrir stráka. Strákar þurfa einhvem til að taka til eftir þá“. Anita - 9 ára „Ég fæ hausverk af því að hugsa um þessa hluti. Ég er bara krakki. Ég þarf ekki á svona vandamálum að halda“. Will - 7 ára Austurland á ferð og flugi Þessa mynd barst okkur í pósti á mánudagsmorguninn. A umslaginu stendur: Jóladagsmorgun á Kanaríeyjum. „Austuríand er lesið á ölluni stöðum“ Utsala í Súnbúðinni wvíeS^^ CjO°/° OZQi&Íjíput fullorðinna é 6.500.- 0Z0N barnaúljjur á 4-.£50.- * Cham|)íon bamafatnaðuf Fiauelsl,u,<l,f með 20% afelaetti oggallabuxur i , á i.5oo. Sunbuðm "Regatta" Hðfikólapeyfiur á 1.500.- Hafnarbraut 6, Neskaupstað Sími 477 1133 A&ftetimj

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.