Austurland


Austurland - 05.02.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 05.02.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 5 FEBRÚAR 1998 3 - ; j < ” : — i f Blnk Blak Blakj h=: t— i. .. . Dregið var hvaða lið mætast í undanúrslitum í Bikarkeppni Blaksambands íslands á skrif- stofu sambandsins s.l. föstudag. Þróttur var nú aldrei þessu vant látinn vita af fyrirhuguðum drætti og sendi sinn fulltrúa, Sesselju Jónsdóttur, á fundinn. I karlaflokki drógust saman KA - Stjaman 10. febrúar og Þróttur R./ÍS gegn Þrótti N. Leikur Þróttar N við nafna sína í Reykjavrk eða IS hefur ekki ver- ið tímasettur. I kvennaflokki drógust saman IS og Víkingur og fer þeirra leikur fram í kvöld og Völsung- ur og Þróttur N og hefur sá leik- ur verið settur á miðvikudaginn 11. febrúar n.k. Lið Þróttar Reykjavík sem er lang efst í deildarkeppninni verður að teljast sigurstranglegra en lið IS, svo sennilega verður slagurinn um að komast í alla leið í úrslitin milli Þróttarliðanna annarsvegar og KA og Stjöm- unnar hinsvegar. Kvennalið Þróttar á að vera sterkara en lið Völsungs en það er þó langt frá því að vera gefinn sigur þar. Völsungur hefur sýnt að hann getur bitið frá sér svo vonandi verða allir leikmenn Þróttar í góðu formi þegar að þeim leik kemur og liðið fari alla leið í úrslitin þriðja árið í röð. Hvort það verður enn einu sinni gegn IS skal ósagt látið en lið Víkings er nú efst í deildarkeppninni og til alls víst. Allir yngri flokkar Þróttar taka þátt í fjölliðamóti í Reykja- vík um helgina. Farið verður af stað í dag með rútu suður í dag en keppni hefst síðdegis á morgun. A milli 50 og 60 böm og unglingar far héðan með 5 þjálfurum og fararstjórum. Karlaliðið verður í Reykjavík um helgina og leikur við IS, sem er í þriðja sæti deildarinnar, á eftir okkar mönnum með einu stigi minna og einum leik færra. Standið ykkur strákar. Slöngur - Barkar - Tengi Söluaðilar á Austurlandi: Bílar og vélar, Vopnafirði Síldarvinnslan, Neskaupstað Björn og Kristján, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga LANDVÉLAR HF Smiðjuvegi 66 - Kópavogi - ® 557 6600 Fyrir Gissur og alla hina! Ljósmyndari blaðsins var að vonum forvitinn, hvaða Gissur. í Ijós kom að Gissur er starfsmannafélag loðnubrœðslu Síldarvinnslunnar lif og hefurþann tilgang einan að aflafjár til skemmtiferða fyrirfélagsmenn sína. Félagar eru yfirleitt 20 - 25 talsins og nafnið Gissur er algjör tilviljun, sem ekki verður rakin hér. Gissur“ hefur gert auglýsingasamning við Sparisjóð Norðfjarðar, sem eins og myndin sýnir styður Gissur og alla hina. Allir hinir eru önnur starfsmannafélög innan SVN. A myndinni er Hafsteinn Smári Þorvaldsson, vinur Gissurar! Ljósm. Eg. \a&x Neskaupstaéur 477-1 190 Eskifjöréur 476-1203 f rt Reyéarfjöréur 474-1255 0¥ Egilsstaéir 471-1241 Seyéisfjöréur 472-1600 Fáskrúésfjöréur 475-1494 HHk Stöévarfjöréur 475-8882 Breiédalur 475-6671 gar Djúpivogur 478-8175 Hornafjöréur 478-1 577 Viggó £ Vöruflutmngar (3)477 1190 Gæðastækkanir eftir Ijósmyndum Frábær leið til að gera meira úr uppáhaldsmyndunum þínum á fljótlegan og ódýran hátt með Kodak myndbreytinum. Egilsstöðum 8 471-1777 Opnunartími: mánud.-fimmtud. kl. 9-12:10 og 12:50-18 Föstud. kl.9-12:10 og 12:50-19. Laugard. kl.10-14. WÆI Kodak Sumaráætlun Smyril Une 1998 Frá Seyðisfirói Maí 28. Júní 4. - 11. - 18. og 25. Viðkomustaðir Norrona Júlí 2. - 9. - 16. - 23. og 30. Seyðisfjórður - Po _ LeirVlk a Hjal Ágúst 6. - 13. - 20. og 27. Hansthoim i >-,an,ý! September 3. og 8.* og Bergen Noregt ym Hringið og biójió um áætlun og verðlista ^AaUSTFAR ehf. 710 SEYÐSFIRÐI - ® 472-1111 - FAX 472-1105 "Brottför frá Seyóisfirói á fimmtudögum nema 8. september sem er þriójudagur

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.