Austurland


Austurland - 12.02.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 12.02.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1998 GETRAUNALEIKUR ÞRÓTTAR OG PIZZA 67 Útreiðin sem íslenskir tippar- ar fengu um helgina var alveg rosaleg, og voru norðfirskir tipp- arar engin undantekning þar á. Á íslandi var enginn með 13 rétta, enginn með 12 rétta og aðeins tveir með 11 rétta. í Getrauna- leik Þróttar og Pizza 67 kom fram ein röð með 10 rétta. Það voru snillingarnir í West End, og fengu þeir tæpar níu þúsund krónur fyrir þessa röð. Flestir urðu að gera sér að góðu 5-7 rétta. Þegar svona úrslit verða eru það oft sjálfvalsraðir sem gefa mjög stóra vinninga. West End tók forustuna með 89 stig, í getraunaleiknum þar sem Tipp- verkur náði aðeins 7 réttum og er í öðru sæti með 88 stig. Guf- urnar hafa komið sér vel fyrir í þriðja sætinu með 87 stig, og ætlar baráttan um fyrsta sætið að verða á milli þessara hópa. LEA 0 er í fjórða sæti og þar á eftir koma Trölladeig, Dúllurnar, 3 Fuglar, Trölli og Við Lækinn.í deildarkeppninni tapaði Tipp- verkur sinni fyrstu viðureign, en West End fór létt með þá 10 - 7, og hleyptu þessi úrslit nokkurri spennu í keppnina. Dúllurnar unnu Trölladeig 8-7, Lea 0 vann 3 Fugla 8 - 5, og Gufurnar unnu Trölla 9-7. Staðan eftir níu umferðir er þannig að Tippverkur er í fyrsta sæti með 15 stig, 2.-3. sæti Dúllurnar og West End með 13 stig, 4.-5. sæti Lea 0 og Við lækinn með 12 stig, í 5-8 sæti með 11 stig eru 3 Fuglar, Trölladeig og Gufurnar. Þeir sem keppa saman í næstu viku eru: Tippverkur Dúllurnar West End Við Lækinn LeaO 3 Fuglar Trölladeig Gufurnar Trölli Skósi HB ráðgátur Mamma og ég B2 Nesbær Pele Liverunited Bandit Feðgarnir Mórarnir Bólstrun Ennco Píta með kebab Nönsos Fulham Barðinn Nestak Olís Sún búðin Þess má geta að hópurinn Mamma og ég er í 1.-4. sæti í Getraunaleik Islenskra getrauna 3.deild. Við viljum hvetjum tippara til leggja ekki árar í bát þótt úrslitin séu ekki "rétt", það þarf að taka tillit til óvæntra úrslita en tippa ekki bara eftir "bókinni".Getraunaþjónusta Þróttar er opin föstudaga kl 19- 21 og laugardaga kl 10-13. Tjónabíll til sölu Tilboð óskast í bifreiðina NE 834, sem er Mitsubishi Colt 1600 GLXI, árgerð 1993, eins og hann er eftir umferðaróhapp. Tilboðin skulu vera skrifleg og berast til skrifstofu okkar fyrir 20. febrúar. Tilboðsblöð fást á skrifstofunni. Tryggingamiðstöðin hf. Umboðið í Neskaupstað Hafnarbraut 6 s. 477 1735 Slöngur - Barkar - Tengi Söluaðilar á Austurlandi: A7± Bílar og vélar, Vopnafirði w Síldarvinnslan, Neskaupstað i # Björn og Kristján, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga M mmm LANDVÉLAR HF Smiðjuvegi 66 - Kópavogi - ® 557 6600 Eftirtalin námskeið verða haldin í febrúar og mars ef næg þátttaka fæst: - Skipstjórnarnám, 30 lesta, í febrúar - Vélgæslunámskeið fyrir trillusjómenn - Kjarnanámskeið fyrir starfsfólk í leiksskólum, í heimaþjónustu og ræstingum - Endurmenntun sjúkraliða: Maður og sjúkdómar, í febrúar. Hjúkrun langveikra, í mars - Nuddnámskeið 16 st, (námskeiðið veitir ekki réttindi) í mars - Tölvunám ÍWindows 95, Word ritvinnslu og Excel töflureikni fyrir starfshópa og einstaklinga, í febrúar - maí. Kennt verður í Tölvuveri Verkmenntaskóla Austurlands. - íslenska fyrir útlendinga, námskeið fyrirhuguð víða um Austurland ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning í síma 477 1620 .TarslíólinH ú ÁmtnrlMái aglegar ferðir Neskaupstaéur Eskifjöréur Reyðarfjöréur Egilsstaéir Seyðisfjöréur Fáskrúésfjöréur Stöovarfjörður Breiédalur Djúpivogur Hornafjöréur 477-1190 476-1203 474-1255 471-1241 472-1600 475-1494 475-8882 475-6671 478-8175 478-1577 Viggó £ Vöruflutningar 0)477 1190 Nafn á nýj&sveitarfélagið Auglýst er eftir tillögum að nafni á hið nýja sveitarfélag, sem verður til við sameiningu Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps þann 7. júnín.k. Tekið skal fram, að heiti núverandi sveitarfélaga koma ekki til álita sem nafn á hið nýja. Blaði, sem íbúar svæðisins geta ritað tillögur sínar á, verður dreift inn á hvert heimili, en einnig er unnt að senda tillögur í pósti, enda er öllum heimil þátttaka. Tillögum skal skilað á skrifstofur sveitarfélagannaþriggja í síðasta lagi föstudaginn 6. mars. Sérstakur starfshópur mun vinna úr þeim tillögum sem berast, en efnt verður til skoðanakönnunar um val á nafhi samhliða sveitarstjórnarkosningum 23. maí n.k. Nafnavalsnefnd Kristinn V. Jóhannsson Geir Hólm Sigurbjörn Marinósson

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.