Austurland


Austurland - 19.02.1998, Page 3

Austurland - 19.02.1998, Page 3
FIMMTUDAGUR 19. FEBRUAR 1998 3 Laugardagskvcjfd 21. fefa. Gleðisveitin Hey Joe frá Akureyri í Stúkunni. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 600 kr. Okeypis inn fyrir miðnætti Kvikmyndasýning#. Konumyndir ó konudegi Loksins, loksins xfiSOOkt Stelpur'. mætiðT”SfShasargelluimiDemiMoore kl. 21-00 G.I. JANE gandaríkjunum og j Konudagstilboð laugardags- og sunnudagskvöld forrétíir: Púrtvínsbætt villisveppasúpa. Hangikjöts carpaccio með melónusalati aðalréttur: Ristaðar skötuselskinnar með sinnepssósu tagliatelle Heilsteiktur lambahryggur með eplum, valhnetum og calvados. T-bone steik með ristuðum sveppum og kryddsmjöri. eftirréttir: Hindberjafrauðterta Grand Mariner. Konudagsís. Þríréttuð veislumáltíð að vali konunnar verð aðeins 2500 kr. Kökuhlaðborð ó konudaginn frá 14.30 - 18.00 verð 950 kr. pr. mann Pizza 67 sími 755-6767 og 477-1867 & Hótel Egilsbúð sími 477-1321 Rs. eruim farnir að taka við skráningum í keppnina „Dragdrottning Austurlands" sem verður 7. mars. Leiðrétting I síðasta tbl. Austurlands kemur fram í dálkinum „Mol- ar“ að verkfall sjómanna hafi verið leyst með lagasetningu. Eins og allir vita var verkfalli frestað áður en til lagasetn- ingar kom og er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum Ókeypis smáar Til sölu 133 Mhz, 486 tölva. Með henni fylgir 2ja hraða geisladrif og hljóðkort. Verð kr. 40.000. Uppl. ís. 477-1776 GOLF Golfkennsla Eins og s.l. vetur þá efnir Golf- klúbbur Norðfjarðar til golf- kennslu í Iþróttahúsi Neskaup- staðar og verður kennari hinn sami og áður, Jón Karlsson golf- kennari. Aðgang að námskeiðinu hafa allir 15-ára og eldri og verður kennt í tveimur hópum þannig að byrjendur verða sér í hópi. Síðar í vetur verður svo efnt til námskeiðs í Iþróttahúsinu fyrir böm. Hér er gullið tækifæri fyrir byrjendur að læra undirstöðuat- B L A K Þrír blakleikir verða í 1. deild karla og kvenna í íþróttahúsinu í Neskaupstað á föstudag og laugardag. I 1. deild karla eigast við Þróttur og Stjaman. Fyrri leikur liðanna er á föstudags- kvöldið klukkan átta og síðari leikurinn á laugardag að leik Þróttar og Víkings í 1. deild kvenna loknum. Sá leikur hefst kl. 13.30 og eru Norðfirðingar og nærsveitungar nú hvattir til að mæta og styðja sín heimalið. , ,ei6sl«s'”SW M9re . r H V'téf5 f Neskaupstaéur Eskifjörður Reyéarfjöréur Egilsstaéir Seyéisfjöréur Fáskrúðsfjöréur Stöévarfjöréur Breiédalur Djúpivogur Hornafjöréur 477- 1 190 476-1203 474- 1255 471- 1241 472- 1600 475- 1494 475-8882 475-6671 478- 8175 478-1 577 Viggó p Vöruflutningar (3)477 1190 Golfkennarinn Jón Karlsson ásamt nemendahópi á Norðfjarðarvelli síðastliðið sumar. Ljósm. Eg riðin í þessari íþrótt svo þeir geti byrjað að fullu úti í vor þegar aðstæður leyfa. Eins fá þeir sem lengra eru komnir tækifæri til þess að láta laga hjá sér sveifluna. Munið að þetta er íþrótt fyrir alla, konur jafnt sem karla, unga og aldna. Kennslan hefst sunnudaginn l.mars kl. 15.00. Þeir sem ekki eiga golftæki geta fengið þau lánuð á staðnum. Virðingarleysi fyrir mótorhjóiamönnum Þeir sem eiga mótorhjól, eða hafa einhverntíman gert, kannast áreiðanlega við það hversu lítil virðing er borin fyrir ökumönn- um slíkra farartækja. Því lék okkur forvitni á að vita hvort þeir sem aka um á slíkum ökutækjum í dag væru á sarna máli. Annar greinarhöfunda átti hjól og segir farir sínar ekki sléttar. Hann hefur m.a.fótbrotnað í slysi. Honum finnst vera borin lítil virðing fyrir mótorhjólamönnum, en veit ekki hvað er til ráða. Við fórum á stúfana og hittum Sigurð Á. Magnússon, 16 ára, sem er búinn að eiga hjól í 4 ár hefur lent í ýrnsu, meðal ann- ars viðbeinsbrotnað í slysi. Honum finnst vera mjög lítil virð- ing borin fyrir ökumönnum mótorhjóla af ökumönnum bfla. Aðspurður hvað væri hægt að gera hafði hann ekki hugmynd um. Ljóst er að um vandamál er að ræða en erfitt að segja til um hvað hægt er að gera í því. Sniglar eru að vinna í málinu en það sem nauðsynlegt er að gerist er að ökumenn þurfa bara einfald- lega að sýna meiri tillitsemi. Þeir Helgi Ólason og Þorbergur Ingi Jónsson, sem eru í starfskynningu hjá blaðinu, unnu þessa grein. Slöngur - Barkar - Tengi Söluaðilar á Austurlandi: Bílar og vélar, Vopnafirði Síidarvinnslan, Neskaupstað Björn og Kristján, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga LANDVÉLAR HF Smiðjuvegi 66 - Kópavogi - i? 557 6600 Frá Seyðisfirói Maí 28. Júní 4. - 11. - 18. og 25. Júlí 2. - 9. - 16. - 23. og 30 Ágúst 6. - 13. - 20. og 27 September 3. og 8.* Viðkomustaðir mrt Norröna ^998^ ^ • -Le,rv,k a H1 og^Bergen i Noreg. Hringið og biðjið um áætlun og verðlista ^AaUSTFAR ehf. 710 SEYÐSFIRÐI - 0) 472-1111 • FAX 472-1105 *Brottför frá Seyðisfirði á fimmtudögum nema 8. september sem er þriðjudagur

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.