Austurland


Austurland - 05.03.1998, Síða 1

Austurland - 05.03.1998, Síða 1
Il Símsvari 878 1 A~7j^ Skíöaskáli S 476 1 466 Skíöamiðstöð Austurlands í Oddsskaröi Þegar Ijósmyndari Austurlands leit við í íþróttahúsinu í Neskaupstað í vikunni voru íþróttakennar- arnir Heiða Ragnarsdóttir og Elrnar Viðarsson að sýna ungu kynslóðinni hvernig halda bœri rétt á spöðunuin. Ljósm. Krist. J. Krist. Auka-aðalfundur Mjólkursamlags Norðfirðinga óttahúsið fær gjöf BSÍ gefur íþróttahúsinu í Neskaupstað badmintonspaða Badmintonsamband fslands hef- ur gefið íþróttahúsinu í Nes- kaupstað 28 badmintonspaða en það er sá iðkendafjöldi er leikið getur í húsinu hverju sinni ef það er fullnýtt undir badminton. Kemur gjöfin sér vel því einmitt í þessari viku eru skólarnir í Neskaupstað að læra badminton undir stjóm leikfimiskennaranna en í skólunum eru nokkurs konar þemavikur þar sem ein íþrótt er kynnt og kennd, viku í senn. Badmintoniðkun í Neskaup- stað er talsverð og hefur farið vaxandi eftir tilkomu nýja húss- ins. Nú leika 40 til 50 manns badminton að staðaldri og er það einkum gert þeim sjálfum til gamans og góðrar hreyfingar, en ekki til þess að taka þátt í keppn- um. Þó kemur það fyrir að hald- in era mót og koma þátttakendur þá víða að af Austurlandi, eink- um miðfjörðunum, Egilsstöðum og Seyðisfirði. Tröllanaust Neskaupstað Aukin umsvif Samþykkt að Á mjög vel sóttum auka-aðal- fundi Mjólkursamlags Norðfirð- inga, sem haldin var s.l. mánu- dag, var samþykkt tiilaga þess efnis að stjóm félagsins fengi heimild til að afla 10 milljón króna í nýtt hlutafé en að undan- förnu hafa forsvarsmenn fyrir- tækisins verið að kanna mögu- leika þess efnis. Það liggur fyrir að sterkir utanbæjaraðilar eru til- búnir að koma með verulegan hluta þessa nýja hlutafés og að sögn Guðröðar Hákonarsonar, stjómarformanns MN, vantar nú aðeins herslumuninn til þess að tryggja endurfjármögnun fyrir- tækisins. Ekki er langur tími til stefnu því samkvæmt tillögunni, er samþykkt var á auka-aðal- fundinum, verður að vera búið að afla þessara 10 milljón króna ekki síðar en á laugardaginn n.k. Að öðrum kosti verður gengið að kauptilboði KHB og í fram- haldi af því yrði rekstur mjólkur- Róbert til Róbert Haraldsson sem leikið hefur með knattspymuliði KVA s.l. þrjú sumur, og verið ein af aðal sprautum liðsins, heldur til Svíþjóðar á morgun, föstudag, en hann hefur gert tveggja ára samning, bæði í knattspyrnu og handknattleik. I kanttspyrnu mun hann leika með GSK frá reyna að finna nýtt hlutafé samlags í Neskaupstað hætt. Á fundinum á mánudaginn vora lagðar fram nýjar rekstrar- áætlanir, með þeim breytingum sem fyrirhugaðar era ef endur- fjármögnun gengur eftir, og samkvæmt þeim telur Guðröður að reksturinn ætti að vera tryggður en fyrst verður að finna það fjármagn er upp á vantar. Vildi Guðröður hvetja alla þá er standa vilja vörð um reksturinn, og leggja til nýtt hlutafé, að setja sig sem fyrst í samband við hann sjálfan eða Magnús Jóhannsson, varaformann stjórnar Mjólkur- samlags Norðfirðinga. Tröllanaust ehf. hefur sótt um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæð- inu að Melagötu 11 í Neskaup- stað í heilsárshótel með 8 til 10 herbergjum. Hugmyndin er að reka hið nýja hótel samhliða gistiheimilinu Trölla og jafn- framt verður kannaður sá mögu- leiki að bæta þar aðstöðuna og koma herbergjunum í hótel- klassa. „Markmiðið er að í ná- inni framtíð getum við boðið Fataverksmiðja á Egilsstöðum Hexa ehf. í Kópavogi og Egils- staðabær hafa gert samning um að koma á fót fataverksmiðju á Egilsstöðum með þeim hætti að þeir fyrmefndu taki yfir rekstur prjónastofunnar Dyngju en rekstur hennar hefur verið afar þungur á undanförnum áram. Hlutafé hins nýja félags verður 40 milljónir og er Hexa meiri- hlutaeigandi. Samstarfsaðilar, auk Egilsstaðabæjar, eru Svíbióðar Gallivare en auk þess mun hann þjálfa MAIF í handknattleik en það er sameiginlegt lið tveggja bæja (hljómar kunnuglega) er liggja þétt við Gállivare. Bæði knattspymu- og handknattleiks- liðið leika í 2. deild norðurriðils í Svíþjóð. Byggðastofnun og Búnaðarsam- band Austurlands. Fyrirhugað er að framleiða úti- vistarfatnað, vinnufatnað og ull- arvörur og verður sérstök áhersla lögð á kuldagalla fyrir hestamenn og verða gallamir sérhannaðir með þarfír hestamanna í huga. Þessi nýja fataverksmiðja verður ein stærsta verksmiðja sinnar tegundar, utan höfuðborg- arsvæðisins, og er ráðgert að um 15 manns muni vinna í verk- smiðjunni til að byrja með. Með auknum verkefnum, og vaxandi markaðshlutdeild, bæði innalnds og utan, er gert ráð fyrir að starfsmenn verði um 40. upp á 16 til 18 herbergi í hótel- klassa" sagði Magni Kristjáns- son, eigandi Tröllanaust, í sam- tali við blaðið. Trölli hefur einnig nýlega sett á stofn bílaleigu í Neskaupstað og hefur nú yfir að ráða þremur bílum. Þess má geta að bílamir þnr og allt gistirými Trölla hefur verið fullnýtt undanfamar vikur af japönskum loðnukaupmönn- um sem nú eru staddir í Nes- kaupstað. Auk þess hefur Trölli gert samkomulag við stærstu söluað- ila bflatrygginga á Eskifirði og í Neskaupstað um leigu á bflum þegar þessir aðilar þurfa á bflum að halda vegna bílatjóna. Helgartilboð Appelsínur kr. 98 - pr. kg. Libbys tómatsósa 794 gr. kr. 139. Kornflögur 750 gr. kr. 298- Kjúklingur kr. 498.- pr. kg 9 4771301

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.