Austurland


Austurland - 19.03.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 19.03.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 19. MARS 1998 3 BRIDGE > Nýlega lauk aðalsveitakeppni Bridgefélags Hornafjarðar og urðu sigurvegarar sveit Lóns- öræfa en hana skipuðu: Guð- brandur Jóhansson, Sverrir Guðmundsson, Gunnar Páll Halldórsson, Valdemar Einars- son og Magnús Jónasson. Þeir félagar leiddu keppnina frá upphafi og voru nánast öruggir með sigurinn fyrir síðustu umferðina. Bíkarúrslítaleíkur kvenna í blaki Lið Þróttar frá og hafði Þróttur mikla yfirburði í Neskaupstað fyrstu tveimur hrinunum. Lið ÍS beið lægri hlut, var hins vegar sterkara á 2-3, fyrir liði endasprettinum og sigraði í IS í úrslitaleik síðustu þremur hrinunum. í bikarkeppni kvenna sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi, en þetta var þriðja árið í röð sem þessi lið leika til úrslita í bikarkeppninni. Leikurinn var hörkuspennandi Qý^reinhiki ■ «■ Saurgið... ekki, ó þjónar mínir, vœngiyðar með leir vegvillu og fánýtra ástriðna og látið þá ekki flekkast af dusti öfundar og haturs, svo aðyður tnegi ekki verða aftrað að svifa í himinsölum guðdómlegrar þekkingar minnar. & / Innanhúsknattspyrna Austurlandsmótið í innanhúss- lið Hattar frá Egilsstöðum með knattspyrnu í meistarflokki karla 12 stig. KVA, Þróttur og Leiknir var haldið á Fáskrúðsfirði síðast- hlutu öll sex stig en lið Neista liðinn sunnudag. Mættu fimm frá Djúpavogi rak lestina með lið til leiks en sigurvegari varð ekkert stig. Fimmtudagur 19. mars Coronakvöld. Fimm i fötu d fimmtánhundruö Föstudags- og laugardagskvöld 20. og 21. mars Stúkan opin til 03.00 Tltanic x nyndlnSe» Í&OO «»■»6°» 2100 Pizza 67 sími 755-6767 og 477-1867 & Hótel Egilsbúð sími 477-1321 ^JIúái) opnað h(. 19.00 með forclrtjhh €£)a(jihrá Lefát h(. 20.00 hI jalur heját h(. 20.20 (Jhaná (eihur hefát Lí 00.30 c3j-Ljómíu&Lt: 7 manrza Ltlcj - Dand zSji&íLU áíamt iöncj/zonunnL Sítíz&z Cf.öíiuDiclóttux . kf. 22.00 - dcserl, It 'irýnuicf ocf l/l dc 'análeihur i 0 Lr. 2. 100.- . 00.30 JLuiibilur l>r. 1.500 / i’r<) uðtjönijuniióu t’r. 4. 100.- ftjrir mat, ibemmtun ocj dani u Wfaa, * ósLasl sótlir ocj yreidclir jtfrir fií. t S. 00 jtístuda cjinn 20. tnars Iiiiðapantanir í s. 4-71- 1504 FERMINGfiRT Boxrúm 90 cm. kr. 19,800. I L Skrifborðs- stólar kr. 6.900.- Beinn innflutningur - 3estu kaupin! Tvöfalt gormakerfi. Þykk yfirdýna. Meiðar kr. 3.900.- Hólmar hf Opið lauqarciaq kl. 13-16 HÚSGAGNAVERSLUN REYÐARFIRÐI SÍMI 474 1170 Munið Bakhjarl A- Sparisjóðsins / t til fermingargjafa x% SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR -fyrirþig ogþína Sumaráætlun Smyril Line 1998 Frá Seyðisfirði Maí 28. Júní 4. - 11. - 18. og 25. Júlí 2. - 9. - 16. - 23. og 30 Ágúst 6. - 13. - 20. og 27 September 3. og 8.* /x Morröna 1998- Hansthoim i og Bergen í Noregi vj^Hringið og biðjið um áætlun og verðlista ^AaUSTFAR ehf. 710 SEYÐSFIRÐI - Œ 472-1111 - FAX 472-1105 fBrottför frá Seyðisfirði á fimmtudögum nema 8. september sem er þriðjudagur

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.