Austurland


Austurland - 26.03.1998, Síða 3

Austurland - 26.03.1998, Síða 3
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1998 3 K a r 1 a 1 i ð Þróttar hefur lokið keppni í Islandsmótinu í blaki. Liðið tapaði fyrir Stjömunni á fimmtudagskvöldið 3-1 og fyrri leikinn vann Stjarn- Barátta Þróttarliðsins var mikil og liðsheildin góð í leikjunum við IS í síðustu viku. Bestar í liði Þróttar verður þó að telja Miglenu, Petru og Sesselju, en aðrir leikmenn áttu einnig góðan leik. A íþróttasíðum Moggans að undanföritu hefur góðrar frammistöðu yngri spilara liðsins verið sérstaklega getið og geta þœr allar verið stoltar af. Ljósm. as. an hér heima 2-3, og öðlaðist þar með réttinn til að leika við Þrótt R. um Islandsmeistaratitilinn. Það verður að segjast eins og er að frammistaða liðsins í vetur hefur valdið nokkrum vonbrigð- um. Miklar vonir vom bundnar við komu annars Búlgara til liðs- ins en þær vonir hafa ekki ræst og ekki hefur verið hægt að sjá á leik hans að þama er atvinnu- maður á ferð. Heimamenn hafa skilað sínu jafnvel og jafn- vel mun betur. Leikur kvenna- liðsins við IS hér heima í síðustu viku var einstak- lega spennandi og skemmtilegur en hann vann Þróttur 3-1. Ó- hætt er að segja að áhorfendur hafi átt hlut að þeim sigri með áköfum stuðn- ingi við sitt heimalið. Fyrstu hrinuna vann Þróttur 15-11, ÍS vann aðra hrin- una 13-15, þriðja hrinan var ein- staklega spenn- andi en ÍS hafði Arshátíð Ncsskóla Verður haldin í Egilsbúð föstudaginn 27. mars kl. 16.00 03 20.30 Fjöíbreytt skemmtiatriði Verið veíkomin yfir 9-14 en Þróttarstúlkur sneri leiknum sér í vil og sigmðu 17- 16. Réði þar miklu fimasterkar uppgjafir Þróttarliðsins og svekkelsi var komið í lið ÍS. Fjórða hrinan var Þrótti svo auðveld og endaði 15-6. Sama var uppi á teningnum á laugar- daginn þá vann Þróttur ÍS 1 -3 og öðlaðist þar með réttinn til að leika til úrslita um íslandsmeist- aratitilinn við Víking. Fyrsti leikurinn í þeirri viðureign var í syðra í fyrradag. Næsti leikur liðanna verður í íþróttahúsinu í Neskaupstað í kvöld og hefst hann klukkan átta. Það eru eindregin tilmæli til bæjarbúa að mæta og hvetja stelpumar, þær eiga það svo sannarlega skilið eftir frábæra frammistöðu í vet- ur. Það eru möguleikar á íslands- meistaratitli, tökum öll þátt í því. G-SHOCK - BfiBY G ÓR • Vönduð úr og skarc •Módelsmíðuð úr • Krossar - men • Hringar úr gulli og silfri BIRTA SÍMI 471 -2020 /471-1606 FAX 471 -2021 LAGARÁS 8 - PÓSTHÓLF 96 - 700 EGILSSTAÐIR ATH! Góð laun í boði! Ekki gleyma að fara með fötin í hreinsun. Vantar fóik til kynningar og sölu á góðum vörum Við höfum opið virka í heimahúsum. ^ daga frá kl. 12-45 " IÓ.00 Góð laun fyrir gott fólk. |l tT» A Lækurinn Fgilsbraut C^JL Upplýsingar gefur Ásta í síma ™ 477 1858 milli kl. 09-12 Norðfjarðarkirkja Guðþjónustur framundan 29. mars kl. 11.00. Síðasti sunnudagskóli vetrarins. Eskfirðingar koma í heimsókn. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu á eftir. 29. mars kl. 21.00. Boðunardagur Maríu. Kvöldmessa. 5. apríl kl. 11.00. Pálmasunnudagur. Fermingarmessa. 9. apríl kl. 21.00. Skírdagur. Kvöldmessa. 10. apríl kl. 10.45. Föstudagurinn langi. Helgistund á Sjúkrahúsinu. 12. aprtl kl. 18.00. Páskadagur. Séra Yrsa Pórðardóttir leiðir Hátíðarguðþjónustu. Norðfj arðar ki r kja L L L L L L L L L L L í tilefni af flutningi skrifstofu VÍS í kúsnæði Landskanleans að Hafnarkraut 20, verður þar opið kús laugardaginn 28. mars n.k. lek 13.00 til 16.00 \ ' • \ \ Boðið verður upp á kaffiveitingar og starfsemi ' fyrirtækjanna verður kynnt Verið veifcomf„ /:JJ GERPIR Vátryggingarfélag íslands kf , Umkoð Lhnkoðið í Nesk airpstað _— y Landskanki íslands kf Útikúið í Nesk aupstað «. Þökkum eftirtöldum aðilum \ veittan stuðning v. leitarhundanámskeiðs Síldarvinnslan hf. ©V Sparisjóður Norðfjarðar Söluskáli Olís SÚN t, OÚN ( Netagerð F.V. hf. ^ Viggó hf. d Verkalýðsfélag Norðfjarðar Nesbakki G. Skúlason vélaverkstæði Fjarðarbrauð ehf. BJÖRGUNARSVEIT S.V.F.I. NESKAUPSTAÐ

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.