Austurland


Austurland - 30.04.1998, Qupperneq 9

Austurland - 30.04.1998, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 9 Öldungamót og uppskeruhátíð Tvö kvennalið frá Þrótti og eitt kvennalið frá Austra taka þátt í Öldungamótinu í blaki sem hófst á Siglufirði í gær. Hópurinn lagði af stað norður í gær og er væntanlegur heim aftur á sunnudag. Þetta er mikil breyting frá því sem áður var þegar Austri var eina liðið af Austurlandi á mótum sem þessum, en Sindri hefur stundum áður sent lið til keppni. Metþátttaka er á Siglufirði, alls eru 70 lið skráð til leiks og verður leikið frá miðvikudags- kvöldi til síðdegis á laugardag með hléi yfir blánóttina. Annað Þróttarliðið á t.d. leik milli eitt og tvö í nótt! Öldungaþing verður haldið í tengslum við mótið og þar verður ákveðið hvort næsta mót verður haldið hér eystra í nýju sameinuðu sveitarfélagi í um- sjón Austra og Þróttar. Aðalfundur og uppskeruhátíð blakdeildar Þróttar verða haldin í íþróttahúsinu á mánudags- kvöldið kl. 19.30. Skorað er á alla blakiðkendur yngri sem eldri og foreldra barnanna að mæta og taka virkan þátt í því sem fram fer. Hafið með ykkur íþróttaskóna því það verður spilað blak. Óskar Björnsson í Neskaup- stað gaukaði eftirfarandi að blaðinu, þegar „bankastjóra- laxveiðifárið" stóð sem hæst: Hrútafjarðaráin er, okkar stóri greiði. Bankaráðið býður her, bankastjóra í veiði. Farinn allur fyrir bí, fyrirtækja greiði. Hrútafjarðaránni í, aldrei framar veiði. Framsókn í Fellahreppi Framsóknarflokkurinn í Fella- hreppi hefur birt framboðslista sinn við komandi sveitar- stjómarkosningar og skipa hann eftirtaldir: 1. Þorvaldur P. Hjarðar, vél- fræðingur 2. Páll Sigvaldsson, bifreiða- skoðunarmaður Ingi Þór þjáfar sund hjá Þrótti Aðalfundur sunddeildar Þróttar var haldinn í síðustu viku. Fram kom á fundinum að um 25 krakkar æfa nú sund reglulega á vegum deildarinnar og nýlega var gengið frá ráðningu Inga Þórs Agústssonar sem þjálfara sunddeildarinnar. Stjóm deildarinnar var öll endurkjörin en hana skipa: Sigríður Vilhjálmsdóttir, for- maður, Dagmar Asgeirsdóttir, gjaldkeri, Brynhildur Sigurðar- dóttir, Júlía Ásvaldsdóttir og Þorsteinn Ingvarsson. Stjórn deildarinnar hvetur alla þá sem áhuga hafa á að æfa sund að hafa samband við Inga Þór þjálfara deildarinnar og fá hjá honum nánari upplýsingar. 3. Sólveig Pálsdóttir, bóndi 4. Sigurður G. Bjömsson, bóndi 5. Vignir Elvar Vignisson, framkvæmdastjóri 6. Sigurlaug J. Bergsveins- dóttir, matartæknir 7. Hreggviður M. Jónsson, eftirlitsmaður 8. Anna G. Gunnlaugsdóttir, húsmóðir 9. Hörður Már Guðmunds- son, bóndi 10. Eiríkur E. Sigfússon, bóndi. Brösott i boltanum Það er ekki hægt að segja að það blási byrlega fyrir knattspymu- liði Þróttar nú þegar aðeins örfáar vikur eru í Islandsmótið. Liðið leikur sem kunnugt er í 3. deild í ár, sem er neðsta deildin í Islandsmótinu, svo Þróttarar mega muna sinn fífil fegri hvað knatt- spymugetuna varðar. Að undanförnu hefur liðið tekið þátt í Deildarbikarkeppni KSI og er skemmst frá því að segja að liðið tapaði öllum sínum leikjum með allt að tveggja stafa tölu. Það fékk á sig 38 mörk og skoraði aðeins 3 mörk. Síðasti leikurinn var við Sindra og tapaðist hann 3-0. Liðið er að langmestu leyti skipað ungum leikmönnum en þessa dagana er verið að leita að leikmönnum til að styrkja liðið. Verkalýósfélag Norðfirðinga óskar norðfirskri alþýðu og launafólki landsins allra heilla á hátíðis- og baráttudegi verkalýðsins V Norðfirðinga Sendum launafólki bestu lcveðjur í tilefni af baráttudegi verkalýðsins 1. maf TJetkatijðsfétaj TTeifðatfijatðai 73t'n)altreppitt Úétau. jAuðmuniat úrlrútasenal ~A)eskaupstað 74-toeíjsnuinnajétaij rz-Austfjatða TJetkatijisfétaij tjátsdatshétajs Ú'ujjó Itf TTeifðalfjatðathtefipul Úetkatijisfétaju$ JÚekutt Jdöfn Úetstunatniannafétaj 'srAustuttands éuj itss taðabœ t 'J-étaj opinbetta statfsmanna á ■szAustuttandi Úinnumátasaniban2ix) Aeifiisfj a tðatkaupstaðu t Ú'anji hf. ÚopnafitÍi TSúnaíatbanki Óstanis íijitsstöiuni Jskifjatóatkn u pstahur TSútanistiniui hf. '^&júpauoji jSorpsamtaj AUiÍ-TrAustuttanis TTafjeisti öTómasat Hxrcja eluf. _J\)eskaupsta3 ÚetkstxeÍi ^Æetja _J\)eskaupstað ú'neinn ÆHxijnússon léttinja- oj sptautiwetkstæÍi _/Vesk. jSpatisjóiut ■^Motnafjatðat oj nájtennis TSoljei/ hf. ^Æöfn Úeikati/Ís- oj sjómannafétaj Úopnaf/atÍat T ■opnafjalóathtepput nzÆaki hf. _J\)eskaupstað Úetkmenntasíóti 'rAustuttands _A)eskaupstað Jfoeinn é-inatsson oörubifreiiastjóri AVeskaupstai Úetkamannafétajið 'Jptani éTanni fetiajr jónusta ehf. Sskifirði 'J-atskoti reAustutéanis _A)oskaupstai _Alosplent htf. _A)eskaupstai jTletabúðin _J\)eskaupstaxi _A)esbakki Aeskanpstai) 'A-jótiunjssjúklahúsii í _A)eskaupstað TSi/jjt oj 'p-tutt _A)eskaupstaÍ - <Lskifitði JTaupfétaj •eJCétaðsbúa Útanntæknastofa fÚítma fO. -Slefánssonat _A)esk. reÆ-átjteiistustofan reÆenihit í ■^Æáti _J\)eskaupstað _jHátm- oj skipasmáafétaj _J\)otÍfjatðat T hóskiptafijónusta jjudmuntat reAsjeitssonat _A)esk. 7Zis sf. ASeskaupstaÍ _J\)es rrApótek Aötuskáti Útís A'eskaupstai)

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.