Austurland


Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 3 Sjómannadagsgleði alla helgina! Föstudagur 5.júní Tommi Tomm og Milli Tryila landsmenn í Stúkunni Okeypis inn fyrir miðnætti. 500 kr. eftir miðnætti. 1 8 óra aldurstakmark Laugardagur 6. júní Dansleikur frá 23.00-03.00 Sixties með nýja liðsmenn, nýtt prógramm Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 1200 fyrir miðnætti, 1500 eftir miðnætti. Sunnudagur 6. júní Sjómannadagsdansleikur Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi frá 23.00-03.00 Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 1200 fyrir miðnætti, 1500 eftir miðnætti B.G. Bros og starfsfólk okkar óskar sjómönnum og íjölskyldumþeirra til hamingju með daginn. EGILSBUÐ hjatía bazjatins Pizza 67 sími 755-6767 og 477-1867 & Hótel Egilsbúð sími 477-1321 Miðstöð haskolanams og símenntunar hefur starfsemi næsta haust í síðustu viku var Óðinn Gunnar Óðinsson, mannfræðingur, ráð- inn starfsmaður háskólanefndar SSA. Hann mun næstu sex mán- uðina vinna að undirbúningi og stofnun miðstöðvar háskóla- náms og símenntunar á Austur- landi, sem vænst er til að geti hafið starfsemi næsta haust. „Við vonum að miðstöð há- skólanáms og símenntunar hefji starfsemi sína næsta haust" sagði Emil Bjömsson, formaður nefnd- arinnar í samtali við blaðið. „Það er hinsvegar ekki ljóst á þessari stundu hvort það næst. Hinsveg- ar er ljóst að einhver starfsemi á vegum miðstöðvarinnar fer í gang. Þar verður væntanlega um að ræða einhverskonar kennslu, en um hvað verður nákvæmlega að ræða verður skoðað nánar næstu daga. Við eigum þessa dagana í samningaviðræðum við stór fjölmiðlunarfyrirtæki um leigu á búnaði. Um er að ræða gagnvirt sjónvap þar sem nem- endahópur situr fyrir framan slíkt tæki og getur haft bein samskipti við kennara. Kennar- inn hefur einnig slíkt tæki fyrir framan sig og getur á þann hátt haft bein samskipti við nemend- ur sína. Það er hugmynd okkar að slíkur búnaður verði til staðar _ ciómönnum os fjölskylcíu^ i 5^dlj^ittaósWr í titefni Bæjarsjóður Neskaupstaðar — í a.m.k. þremur framhaldsskól- um í fjórðungnum strax næsta haust. Slíkur búnaður er nú þeg- ar til staðar á Hvanneyri, í Há- skóla Islands og í Háskólanum á Akureyri, þannig að grundvöllur fyrir slíka kennslu er til staðar um leið og búnaðurinn verður settur upp". Fyrir sjómannadaginn! Pils, blússur, dragtir, bolir, kjólar Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadagsins istal ífMatíu ‘táerflíaupsiað S 477 1850- t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför / Pálínu Asgeirsdóttur Blómsturvöllum ió Neskaupstað Guð blessi ykkur öll Vandamenn Óskum Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hjartanlega til hamingju með hinn nýja Jón Kjartansson Megi gæfa og velgengni fylgja skipinu og áhöfn þess Brímrún ehf Furuno Hólmaslóð 4 Reykjavík Sumaráætlun Smyrll Line 1998 og fm<WdSUmVþe/TO hentdQ síóm°nnum Frá Seyðisfirði Júnf 4. - 11. - 18. og 25. Júlí 2. - 9. - 16. - 23. og 30. Ágúst 6. - 13. - 20. og 27. September 3. og 8.* Viðkomustaðir m/f Norröna 1998: Seyðisfjörður - Þórshöfn í Færeyjum - Hanstholm í Danmörku - Leirvík á Hjaltlandi og Bergen í Noregi Hringið og biðjið um áætlun og verðlista ^AaUSTFAR ehf. 710 SEYÐSFIRÐI - CD 472-1111 - FAX 472-1105 'Brottför frá Seyóisfirði á fimmtudögum nema 8. september sem er þriðjudagur

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.