Austurland


Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 4

Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með endurbygginguna á Jóni Kjartanssyni SU 111. Megi gaeíá fylgja þessu skipi og áhöfn þe&s. Buðu gestum og gangandi að bragða „Keikó“ Undanfarið hefur staðið yfir þemavika í grunnskólanum á Eskifirði. Margt hefur verið gert sér til skemmtunar undir öruggri stjórn Arnars Inga, fjöl- listamanns, sem haft hefur yfir- umsjón með verk- efninu. Meðal verk- efna var köku- bakstur. Ekki var þó farið iit í kleinu- bakstur, þar sem það hefur líklega þótt heldur „klént“ eins og einhver iityndi orða það, heldur gerðu krakkarnir sér lítið fyrir og bökuðu eitt stykki Keikó (þó ekki í fullri stœrð). I framhaldi tóku þau hann og báru um bœinn og buðu gestum og gangandi að bragða á herlegheitunum. Myndiritar hér fyrir ofan voru einmitt teknar við þetta tœkifœri. Ljósm. as og onoTn 101 bamingj R mmé IF mm fn fvigi0 ÞeS jVAegi 9*fauty'9 óhöfn ÞeS Síldarvinnslan hf. Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.