Austurland


Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 10

Austurland - 04.06.1998, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1998 Tónleikar í kirkjunni hvert miðvikudagskvöld Nýjung í tónleikahaldi söng og píanóleik við tónlistar- skólann á Seyðisfirði í vetur og einnig gegnt starfi kirkjuorgan- ista í bamsburðarleyfi Maríu. Muff hefur nú með góðri að- stoð Sigurðar Jónssonar, bæjar- verkfræðings, undirbúið og skipu- hefur að hluta til það hlutverk að gefa efnilegum tónlistamemend- um tækifæri til að koma fram - og einnig þeim sem hér eru á ferðinni að gera sem þeim dettur í hug án mikils undirbúnings. Þetta verður einnig góð Mikið fjölmenni er ávallt á ágúst. Ferjuskipið Norröna legg- Seyðisfirði á miðvikudögum yfir ur að landi árdegis á fimmtudög- sumarmánuðina júní, júlí og um og með stöðugt batnandi að- stæðum fyrir næturgesti fer þeim fjölgandi sem kjósa að leggja vel hvíldir í sjóferðina og koma því hingað kvöldið áður. Þetta á ekki síst við um þá sem eru með eigið ökutæki og eiga þá fyrir höndum akstur við framandi aðstæður og meiri umferðarþunga. Ethelwyn (Muff) Worden er hámenntaður bandarískur tón- listamaður, sem kennt hefur lagt nýstárlegan og áhugaverðan tónlistarflutning á næstu mánuð- um. Hljómleikarnir verða í fögru kirkjunni undir hlíðum Bjólfsins og hafa fengið nafnið „BLAA KIRKJAN - sumartónleikar á Seyðisfirði." Ekki er búið að ákveða alla flytjendur ennþá. Form þessara tónleika er forvitnilegt vegna þess að það er sennilega nýtt hér á landi og skemmtun og holl dægradvöl fyrir þá sem hér eiga leið um og hefur lengi vantað. Fyrstu tón- leikarnir verða 3. júní, einsöngs- tónleikar Muff Worden með skoskri þjóðlagatónlist, en til skosku Hálandanna sækir hún rætur sínar og uppruna. Rannsóknir á áhrifum veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins Alþingi samþykkir tillögu Hjörleifs HRAÐFRYSTIHUS ESKIFJARÐAR HF Strandgata 39 - 735 Esktfjðrður Sparisjóður Norðfjarðar sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni ’ómannadagsins SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR -Jyrirþig ogþína Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra ti[ hamingju með sjómannadaginn Hafnarsjóður Neskaupstaðar hafsbotnsins og er samþykkt Alþingis svohljóðandi: „Alþingi ályktar að beina því til ríkisstjómarinar að gera átak í rannsóknum á áhrifum veiða og mismunandi veiðarfæra á vist- kerfi hafsbotnsins á Islandsmið- um. Sérstaklega verði kannað hver áhrif veiðanna em á botn- fiskstofna, viðkomu þeirra og afrakstursgetu, sem og áhrif veiða með dragnót, botnvörpu og öðrum dregnum veiðarfærum á botnlagið. Til verkefnisins verði veitt sérstök fjárveiting næstu þrjú ár í samræmi við kostnaðaráætlun Hafrannsóknar- stofnunarinnar." Upphaflegri tillögu Hjörleifs fylgdi ítarleg greinargerð og kostnaðaráætlun sem Hafrann- sóknastofnunin vann að beiðni hans, samtals að upphæð 63 milljónir króna, og er vísað til hennar í ályktun Alþingis. Það er ekki oft sem þingmenn í stjóm- arandstöðu fá samþykktar tillög- ur sem hafa í för með sér teljandi útgjöld. Um þetta mál tókst hins vegar góð samstaða allra í sjávarútvegsnefnd og tillagan var síðan samþykkt samhljóða við atkvæðagreiðslu í þinginu. Sendum sjómönnum fjötskyldum þeirra í tilefni sjómannadagsins Kirkjait á Seyðisfirði þar sem tónleikarnir munu fara fram. í síðustu viku var samþykkt á Alþingi tillaga frá Hjörleifi Guttormssyni urn rannsóknir á áhrifum veiðarfæra á vistkerfi

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.