Austurland


Austurland - 11.06.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 11.06.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR11. JUNI 1998 Félagsfundur Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund að Egilsbraut 11, fimmtudaginn H.júnínk. kl.20.30. Fundarefni: Landsmálin og flokksmálin. Hjörleifur Guttormsson kemur á fundinn Sljórnin KVA fær IBK í heimsókn KVA náði fyrsta sigri sínum í fyrstu deild á sjómannadaginn þegar liðið lagði KA á heima- velli með tveimur mörkum gegn engu. Það voru þeir Sigurjón Björn Björnsson (Buffi) og Veigur Sveinsson sem skoruðu mörkin. KVA náði að vinna sigur þrátt fyrir að tvo menn vantaði í byrjunarliðið. KVA er nú í 6 sæti deildarinnar með 4 stig, hefur sigrað einn leik, gert eitt jafntefli og tapað tveimur. Árangurinn er athyglisverður þegar það er haft í huga að liðið Samningur um „Stéttarfélagsverð" með Flugfélagl íslands Helstu efnisatriði Flugfélag Islands lætur í té sæti til ráðstöfunar skv. eftirfarandi skiptingu: Frá Reykjavík Afangastaðir Akureyri Egilsstaðir Hornafjörður Húsavík Isafjörður Vestmannaeyjar sætafjöldi 1.700 1.000 600 500 1.000 1.000 Fullorðnir verð m. skatti 6.730 6.730 6.730 6.730 6.730 5.730 Frá Reykjavík um Akureyri: Áfangastaðir Grímsey Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Sætafjóldi (1.700) Fullorðnir 11.730 11.730 12.730 12.730 12.730 Börn verð m. skatti 4.866 4.866 4.866 4.866 4.866 3.866 Börn 8.566 8.566 9.566 9.566 9.566 Farþegi skal nýta næstu mögulegu brottför frá Akureyri til lokaáfangastaðar Frá Akureyri Afangastaðir Isafjörður Grímsey Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Egilsstaðir Sætafjöldi 120 40 100 100 150 150 90 Fullorðnir verð m. skatti 6.730 5.730 5.730 6.730 6.730 6.730 6.730 verð m, Börn skatti 4.866 3.866 3.866 4.866 4.866 4.866 4.866 Sala farmiða: Farmiðarnir eru seldir á öllum sölustöðum Flugfélags íslands og hjá umboðsmönnum þess um allt land á almennum afgreiðslutímum þeirra. Hægt er að kaupa miða með því að mæta á sölustaðinn eða í gegnum síma og þá með greiðslukorti (kreditkort). Fullnaðargreiðsla skal fara fram við kaup á farmiða. Lágmarksdvöl/hámarksdvöl - bókun: Þrjár nætur - einn mánuður. Bóka þarf ferð þrjá sólahringa fyrir brottför. Fargjaldið: Gildir fyrir félagsmenn stéttarfélaganna, maka/sambúðarfólk og börn á heimili að 20 ára aldri. Gildistími: Stéttarfélagsfargjöld eru í gildi allt árið nema eftirtalin tímabil: 10. desember - 10. janúar Frá Pálmasunnudegi - fyrsta sunnudags eftir páska. Frá sunnudegi vikuna fyrir Verslunarmannafrídaginn - sunnudagsins á eftir. Breytingar: Breytingargjald er kr. 900.- fyrir hverja bókun. Aðild að félagi: Farþegi verður að færa sönnur á að hann sé félagsmaður í aðildarfélagi. Heimilt er að krefja farþega um persónuskilríki við brottför. Verðbreytingar - endurskoðun: Verð samkvæmt samningum taka breytingum í samræmi við breytingar á „fullu" fargjaldi. Þá skal endurskoða verð og aðra skilmála vor og haust. ASI -fyrir hönd stéttarfélaganna. Sími: 477-1230 Fax: 477-1227 hefur tapað naumt fyrir tveimur efstu liðum deildarinnar og gerði jafntefli við liðið sem nú er í þriðja sæti. Síðastliðinn fimmtudag mættust Þróttur og KVA í keppninni um Coca Cola bikarinn og fór leikurinn fram í Neskaupstað. Leikurinn var fremur jafn á að horfa, en sókn KVA var augljóslega sterkari en sókn Þróttar sem var frekar bitlaus. Hinn Júgóslavneski Boban Ristic skoraði öll mörk KVA og er alveg ljóst að þar fer leikmaður í sérflokki. Þar með er KVA komið í 32 liða úrslit og fær bikarmeistara Keflavíkur í heimsókn til Reyðarfjarðar fimmtudaginn 18 júní. Myndirnar hérfyrir neðan voru teknar á leik KVA og Þróttar. A efri myndinni sjást áhyggju- fullir stuðningsmenn Þróttar og á neðri myndinni sést þegar KVA gerir harða hríð að marki Þróttar. Ljósm. as Legsteinar Ódýrir og vandaðir legsteinar í úrvali Sendum myndabækling 720 Borgarfirði eystra sími 472-9977 Fax 472-9877 ATH! Ekki gleyma að fara með fötin í hreinsun. Við höfum opið virka daga frá kí. 12.45 -16.00 Lækurinn Egilsbraut Tónskóli Neskaupstaðar Eftirtalin kennarastaða er laus til umsóknar viö Tónskóla Neskaupstaöar: Staða málmblásturskennara Um erað ræðafulla stöðu frá 1. september 1998 Umsóknarírestur er til 19. júní Upplýsingar veitir skólastjóri, Ágúst Ármann Þorláksson, ísíma 477-1377 og 477-1613 " Fræðslumálaráö Neskaupstaöar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.