Austurland


Austurland - 18.06.1998, Blaðsíða 7

Austurland - 18.06.1998, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1998 7 Metnaðarfulla ferðadagskrá fjarðamanna Mikil starfsemi er þessa dagana hjá Ferðafélagi fjarðamanna. Boðið er upp á fjölbreytta ferðadagskrá auk þess að mikill kraftur er í annarri starfsemi fél- agsins. Austurland hitti Inu Gísladóttur, formann ferðafél- agsins, að máli á dögunum og ræddi við hana um starfsemi þess. Starfsemi félagsins miðast aðallega við að greiða fyrir ferðalögum um Island, og þá auðvitað sérstaklega um Austur- land. „Við leggjum númer eitt áherslu á góða ferðadagskrá. Þannig er alltaf staðkunnugt fólk með í ferðum sem félagið stend- ur fyrir þannig að fólk geti notið fræðslu þeirra sem þekkja svæð- ið um leið og það skoðar náttúr- una“ segir Ina. „Félagið hefur fyrst og fremst gefið sig út fyrir að skipuleggja gögnguferðir. T.d. höfum við staðið fyrir kvöldgöngum en þær eru mjög vinsælar. Við erum búin að fara í tvær slíkar göngur í sumar, þar sem þátttakendur voru 43 í annarri en í hinni 50 manns. Þegar farið er í slíkar kvöld- göngur er farið af stað um klukkan átta á kvöldin og komið heim aftur milli tíu og ellefu, þannig að vel flestir ættu að geta tekið þátt. Við höfum einnig skipulegt lengri ferðir, allt upp í sex daga sumarleyfisferðir. En fyrir utan þessar gönguferðir stendur félagið fyrir ýmsu öðru, t.d. verður boðið upp á ferð á fjallahjólum frá Fossvöllum á mennsku. Unnið er í tveimur nefndum fyrir utan ferðanefnd, sem skipuleggur ferðir á borð við þær sem nefndar hafa verið hér fyrir ofan. Þessar nefndir eru gönguleiðanefnd og húsanefnd, en sú fyrrnefnda skipuleggur merkingar á gönguleiðum eins og nafnið gefur til kynna. „Við höfum fengið mikið af stikum frá Vegagerð Ríkisins sem við erum að hreinsa og mála. Þegar því verður lokið höfum við hugsað okkur að ljúka við stikun á ákveðnum göngu- leiðum á Gerpissvæðinu en Aldraðir færeyskir sjomenn í heimsokn Mynd seni tekin var í fyrstu formlegu göngu Ferðafélagsins. Myndin er tekin á Grœnafjalli við Grœnafellsvatn. Ljósin. Ina Dagana 11. - 18. júní hefur hóp- ur aldraðra færeyskra sjómanna verið í heimsókn hér á landi. Lengst dvaldi hópurinn á Aust- fjörðum enda stunduðu flestir sjómannanna sjó frá Austfjörð- um á yngri árum og voru því að heimsækja staði sem þeir höfðu dvalið á og hitta fólk sem þeir höfðu kynnst á meðan þeir störfuðu á meðal Islendinga. stjórnar áður en haldið var til Eskifjarðar þar sem Sjóminja- safn Austurlands var skoðað. A meðal öldruðu sjómann- anna í hópnum var John S.B. Olsen frá Ritvik en hann var háseti á norðfirskum togurum á árunum 1954 - 1959 og gladdist því alveg sérstaklega við að fá tækifæri til að heimsækja Nes- kaupstað. Tíðindamaður Austur- ar, t.d. man ég einu sinni eftir því að við vorum 28 um borð í Gerpi. Eg var afskaplega heppinn á þessum árum eins og sést á því að ég var ekki á þessum skipum þegar þau fórust eða lentu í al- varlegum óveðrum. Eg var ekki á Agli rauða þegar hann fórst undir Grænuhlíð við Isafjarð- ardjúp og ég var ekki á Goðanesi þegar það fórst við mynni Skálafjarðar í Færeyjum. Þá var ég ekki um borð í Gerpi þegar hann lenti í Nýfundnalands- veðrinu fræga. Arin á Norðfjarðartogurunum voru góð. Eg hafði góðar tekjur enda fiskuðu togaramir þrisvar sinnum meira en færeyskir tog- arar fiskuðu á þessum tíma. Góður vinskapur myndaðist um borð í togurunum og margir menn úr áhöfninni em mér eftir- minnilegir. Eg man vel eftir Norðfirðingum eins og Magnúsi Hermannssyni, Birgi Sigurðs- syni, Ragnari Sigurðssyni og Herbert Benjamínssyni en þeir vom allir á togumnum á þessum árum. Þá held ég alltaf sambandi við Magnús Gíslason en hann var skipstjóri á togurunum og með honum var ég í yfir fimm ár. Þessir norðfirsku sjómenn vom góðir félagar og duglegir menn. Sérstaklega er mér minnis- stætt þegar ég byrjaði fyrst á Agli rauða en þá var Hebbi Ben bátsmaður þar um borð. Hebbi var þá aðeins 19 ára og hann var góður bátsmaður og einhver rösk- asti maður sem ég hef kynnst. Það var ekki nóg með að ég kynntist skipsfélögunum heldur kynntist ég einnig konurn þeirra og fjölskyldum. Þetta var gott fólk og það var svo sannarlega gaman að sjá suma þessa gömlu vini í þessari skemmtilegu heim- sókn. Að mati Peter Oliver Hoyvik og Birgis Þorgilssonar var þessi sjómannaheimsókn til Islands afar vel heppnuð og einkenndust móttökur allra af þeirri vináttu sem ríkjandi er í samskiptum Islendinga og Færeyinga. Töldu þeir félagar heimsóknina gefa skýra vísbendingu um nauðsyn þess að rækta enn frekar það góða samband sem ríkir á milli eyþjóðanna tveggja í Norður Atlandshafinu. Jökuldal um Smjörvatnsheiði til Vopnafjarðar. Þetta er gömul þjóðbraut milli Héraðs og Vopna- fjarðar og við ætlum sem sagt að fara þessa leið hjólandi í byrjun ágúst“.Þessi áhersla á gönguferðir fyrir ferðafólk eru að sögn Inu tiltölulega ný. „Það eru miklir möguleikar í þessari tegund ferðamennsku í framtíðinni og svæðið bíður upp á gríðarlega möguleika. I þess- um ferðum slakar fólk ótrúlega á og endurnýjunin hjá fólki í þess- um gönguferðum er ótrúleg. Það er í rauninni nýtt fólk sem kemur úr lengri ferðunum. Með réttri markaðssetningu og kynningu á svæðinu ætti þetta að geta orðið stór þáttur í ferðaþjónustu á svæðinu". En ferðafélagið stendur ekki einungis fyrir göngu og reið- hjólaferðum, því mikið starf er unnið innan félagsins í öðrum málum sem snerta ferða- einnig á að stika leiðina urn Miðstrandarskarð frá Norðfirði yfir að Reykjum í Mjóafirði. Einnig ætlum við að setja enda- merkingar á 6 - 8 gönguleiðir. Þá eru sett kort við endann á leiðunum sem sýna viðkomandi gönguleið ásamt korti af svæð- inu í kring. A þessum kortum er einnig lýsing á svæðinu. Það er einnig mikil starfsemi hjá húsanefndinni. Það liggur fyrir núna að ljúka við og smíða hreinlætisaðstöðu á Karlsstöðum í Vöðlavík en það verður gert í sumar. Félagið er búið að fá leyfi frá eigendum svæðisins sem er ríkið. Leyfi frá Jarðeignardeild Landbúnaðar- ráðuneytisins fyrir hreinlætis- aðstöðu liggur sem sagt fyrir ásamt vilyrði fyrir bygginu skála. Við erum að skoða það mál en hinsvegar er ekkert ákveðið um framhaldið“. Það varð fagnaðarfundur þegar þau hittust John Olseit og Guðríður Jóhannsdóttir í Neskaupstað. Ljósm. S.O. í hópnum voru níu sjómenn lands hitti John að máli og bað auk þriggja fulltrúa frá færeysk- um fjölmiðlum og Peter Oliver Hoyvik, formanni færeyska ferðamálaráðsins. Þá fylgdu hópnum þeir Vilhjálmur Hjálm- arsson, fyrrverandi menntamála- ráðherra og Birgir Þorgilsson, formaður FITUR, en svo nefnist samstarf Færeyja og íslands um ferðamál, en það var einmitt FITUR sem skipulagið umrædda íslandsheimsókn sjómannanna. A öðrum degi heimsóknar- innar kom hópurinn til Neskaup- staðar og skoðaði bæinn auk þess sem farið var um hið nýja frystihús Síldvarvinnslunnar. Þá þáðu gestimir matarboð bæjar- hann að rifja stuttlega upp ver- una á norðfirsku togurunum. Hér skal John gefið orðið: „Eg byrjaði á Agli rauða árið 1954 en var þar einungis í stuttan tíma og í júlí sama ár fór ég yfir á Goðanes. A Goðanes- inu var ég síðan allt til ársins 1956. Þá var röðin komin að Gerpi en á Gerpi var ég á árunum 1957 - 1959. Það voru margir Færeyingar á Norðfjarðartogurunum á þessum árum og hjálpaði ég oft til við að útvega menn í Færeyjum á þá. Eg reyndi alltaf að útvega góða menn. Fyrir kom að við Færey- ingamir vorum meirihluti áhafn- Aðalfundur Aðalfundur Mjólkursamlags Norðfirðinga hf. verður haldinn í fundarsal Hótels Egilsbúðar mánudaginn 29. júní kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjóm Mjólkursamlags Norðfírðinga Karlsstaðir í Vöðlavík þar sem Ferðafélagið mun koma upp hrein- lœtisaðstöðu og jafnvel skála. Ljósm. Ina

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.