Austurland


Austurland - 02.07.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 02.07.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 2. JULI 1998 3 Gott gengi „Austurriskra" knattspyrnuliða Knattspyrnuliðum okkar hefur gengið vel síðustu vikuna. KVA lagði HK á föstudag og sigraði 2-0. Þróttur mætti Neista frá Djúpavogi á laugardag og var það hörkuleikur en Neistamenn voru mun sprækari en við var búist. Þróttarar komust í 3-0 en Neisti náði að minnka muninn í 3-2 fyrir leikslok. Innanbæjarlið- in BN '96 og Austri mættust svo á sunnudag og hafði BN '96 sigur 3-0. Bakvörðurinn Hans Ögmundur Stephensen skoraði sigurmarkið og munu önnur eins fagnaðarlæti ekki hafa sést á knattspymuvelli frá ómunatíð, en Hans hefur í gegnum tíðina Nýjung í Neskaupstað Mala kaffiha,,_!_ . ^ arrioaump a staðnum Sasi9æt' OenW boUar o9 Skart9rl^ir te Zi nesra eqilsBRAUt 5 neskAupstAd s .4771115 Sunnudaginn 5. jutf verður íþróttafélagið Þróttur í Neskaupstai 75 ara. I því tilefni býður félagið öllum Þrótturum nýjum sem gömlum og velunnurum í kaffisamsæti kl.16.00 á afmælisdaginn í Egilsbúð ekki verið injög marksækinn leikmaður. Framkvæmdir á Eskifirði Hið nýja vallarhús. Ljósm. as Á Eskifirði er nýlega búið að byggja vallarhús við knatt- spyrnuvöllinn. Að sögn Arn- gríms Blöndal er hér um að ræða stórt framfaraskref í íþrótta- málum á Eskifirði. Aðstaða til knattspyrnuiðkunar batnar til muna og vonandi verður það til að bæta gengi KVA enn frekar. Steinsnar frá vallarhúsinu nýja er svo verið að vinna að bygg- ingu nýs leikskóla sem er afar brýnt verkefni. Þarftu að byggja, breyta eða mála Útitex á niðursettur verði Mikið úrvai af piötum, timbri og pallaefni. Hellur og kantsteinar í úrvali Ef svo er þá höfum við það sem þig vantar. Byggtogflutt Efikífífðí fiími 4-76 14-25 Meekauþfitað sími 4-77 1515 Tapað/fundið Gul McDonalds lyklakippa með einum lykli tapaðist á föstudaginn í Neskaupstað. Finnandi vinsamlega hafi samband við skrifstofu Austur- lands eða Aðalbjörn ís. 899-4363 Ur tapaðist Svart kvenúr með gullumgjörð og svartri málmól tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 477-1740. Erla Ókeypis smáar Sófaborð óskast Óska eftir notuðu sófaborði, gefins eða fyrir lítið. Uppl. ís. 899-4363 Opnun göngumannnskálnns í Breiðuvík Lauaardaaur 11.7. kl. 17 Safnast saman við félagsheimilið Fjarðarborg á Borgarfirði - rölt um þorpið og nágrenni þess undir leiðsögn heimamanna - fjölbreyttur matseðill í Fjarðarborg - fræðandi kvöldvaka með litskyggnumfrá 20:30: 1) Lúðvík E. Gústafsson (hefur lokið doktorsritgerð um fjöll í nágrenni Borgarfjarðar): jarðfræði Víknaslóða þannig að allir skilji 2) Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins: skipulag og framkvæmdir við að opna Reykjanes fyrir náttúruunnendum með “Reykjaveginum11 3) Heimamenn: sögurog sagnirá Víknaslóðum Kráin opin. Okeypis tjaldstæði eða panta gistingu í Fjarðarborg s. 472-9920, á Gistiheimilinu Borg, s. 472-9870/854-4470 eða á Borg í Njarðvík, s. 472-9958. Sunnudaaur 12. 7. kl. 10 Þeirsem vilja ganga til Breiðuvíkur (3-4 klst.); akvegurinn er jeppafær. Leiðsögumaður: Karen Erla Erlingsdóttir Opnunarhátíð í og við nýja skálann kl. 15 Léttarveitingarí boði heimamanna Dagskrárgjaid: á laugard. kr. 500 en 100 fyrir börn, á sunnud. 300 og 100 SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR OPINN ALLAN SOLARHRINGINN Ný þjónusta - tf—*— í hraðbanká Sparisjóðsins geta viðskiptavinir okkar tekið út reiðufé af bankareikningum sínum hvaða tíma sólarhringsins sem er. SPARISJOÐURINN SPAIUSJÓÐUR NORÐFJARÐAR - fyrirþig ogþtna — ertur við öll tækifæri Sælkerar munið: I • f rjomáf föftudaga o ? laugardaga S477 1306 fax: 477-1903

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.