Austurland


Austurland - 13.08.1998, Síða 3

Austurland - 13.08.1998, Síða 3
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 3 Daglegar ferðir Neskaupstaður s. 477 1190 EskiQörður s. 476 1203 Reyðarfjörður s. 474 1255 Viggó P Vöruflutningar ®477 1190 Tapað/fundið Peysa tapaðist Dökkblá Kickers peysa tapaðist á Neistaflugi. Finnandi vinsamlegast hríngi í síma 477 1525 Hjól tapaðist Hvítt DBS kvennreiðhjól var tekið frá Marbakka 7 um helgina. Ef einhver finnur hjólið er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband við Huldu Jónsdóttur í síma 477-1882. Gleraugu töpuðust Gleraugnahylki með tvenn- um. gleraugum tapaðist á Norðfirði, hugsanlega í Seldal. Hylkið er hvítt á lit. Finnandi vinsamlega hringi í síma 477- 1522 eða 421-2385. Smáar Einstök ráðstefna um tóbaksvarnir á Austurlandi Dagana 21. og 22. ágúst næst- komandi verður haldin á Egils- stöðum ráðstefna sem ber yfir- skriftina, “Hlutverk heilbrigðis- starfsmanna í tóbaksvörnum”. Hún er haldin á vegum Heil- brigðisstofnunarinnar á Egils- stöðum og Kabbameinsfélags Héraðssvæðis. Markhópar henn- ar eru læknar, hjúkrunarfræðing- ar, ljósmæður, tannlæknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn og allir þeir aðrir sem áhuga hafa á tóbaksvömum. Tilefnið er eink- um sú staðreynd að um árabil hefur ekki tekist að draga úr reykingum hér á landi og raunar eru þær vaxandi meðal barna og ungmenna, einkum stúlkna. Markmiðið með ráðstefnunni er að reyna að auka áhuga og efla tóbaksvamastarf heilbrigðisstétta. Fyrirlesarar eru bæði íslensk- ir og erlendir, heilbrigðisstarfs- menn, þingmenn, kennarar o. fl. Of langt mál væri að telja þá alla upp, en nefna má Guðrúnu Kristjánsdóttur, dósent, Jóhann Agúst Sigurðsson, prófessor og Sigurjón Arnlaugsson, lektor, öll við Háskóla Islands og Sigríði Síu Jónsdóttur, lektor við Há- skólann á Akureyri. Þau munu kynna hvað og hvemig verðandi heilbrigðisstarfsmönnum er kennt í tóbaksfræðum. I löndum bæði austan hafs og vestan hafa skipulögð samtök heilbrigðisstarfsfólks gegn tóbaki gert sig mjög gildandi í tóbaksvömum á síðustu ámm. Fulltrúar frá slíkum félögum lækna, hjúkrunarfræðinga, ljós- mæðra og tannheilbrigðisstarfs- fólks í Svíþjóð munu kynna samtök sín og vinnuaðferðir þeirra. Einn af hápunktum ráðstefn- unnar verður vafalítið þegar nafn- arnir Steingrímur J. Sigfússon ,þingmaður og Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmaður fjármál- aráðherra skiptast á skoðunum um það hvort ATVR skuli áfram hafa einkaleyfi til innflutnings og dreifingar á tóbaki. Hér hefur aðeins fátt verið nefnt af því sem í boði verður. Forseti íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, mun ávarpa ráðstefnuna og opnunar- fyrir- lesturinn, “ Tóbaksfarsóttin í al- þjóðlegu samhengi”, flytur Dr. med. Bengt Wramner sem starf- ar hjá Alþjóða heilbrigðismála- stofnuninni, WHO. Ráðstefnu- stjóri verður Guðjón Magnússon rektor Norræna Heilsuverndar- háskólans í Gautaborg. Ráð- stefnan endar að kvöldi laugar- dagsins með kvöldverði þar sem veislustjóri verður hinn kunni hhéraðshöfðingi Hákon Aðal- steinsson. Þátttökugjald er kr 10.800 og í því er auk faglega hlutans innifalin skógarganga, hátíðarkvöldverður o. fl. Þeir sem að ráðstefnunni standa vænta þátttöku fólks af Síðustu vikuna hafa 86 Fær- eyingar frá Sandavogi verið í heimsókn á Norðfirði. Fær- eyingamir em félagar í Sanda- vogs Iþróttafélagi og Vogakóm- um ásamt fjölskyldum. Þetta er í áttunda sinn sem SÍF sækir Norðfirðinga heim en Þróttur hefur sjö sinnum farið til Sanda- vogs og sterk vinabönd hafa myndast í heimsóknunum. Heimsóknin hefur tekist afar vel, en fólkið hefur gist í Verk- menntaskólanum í Neskaupstað öllu landinu og sérstaklega er þess vænst að Austfirðingar áhugasamir um tóbaksvarnir fjölmenni enda ráðstefnan ein- stök á sínu sviði, með þátttöku íslenskra og erlendra sérfræð- inga. Upplýsingar um skráningu og annað veitir Auður Ingólfs- dóttir á ráðstefnudeild Ferða- skrifstofu íslands í síma 562 3300, bréfsíma 562 3345 og tölvupóstföng auduri@itb.is og congrex@itb.is. fréttatilkynning og borðað í heimahúsum. Voga- kórinn hefur haldið þrenna tónleika sem allir hafa tekist vel, þótt mætingin hefði mátt vera betri á Reyðarfirði og Eskifirði. Einnig hafa verið leiknir vináttuleikir í knattspymu, bæði í pilta og stúlknaflokki. Á laugardagskvöld var svo Færeyingunum boðið til kvöldverðar og á dansleik. Á miðvikudagskvöld var grillað, sungið og dansaður færeyskur dans í Lystigarðinum. Bændur bjóða heim Heimsókn Sandavogs- búa tókst vel Sófaborð óskast Oskum eftir að kaupa lítið sófaborð. Uppl. ís. 477-1750 á skrifstofutíma. Næstkomandi sunnudag munu bændur á tuttugu og fjórum bæjum víðs vegar um landið bjóða öllum sem koma vilja í heimsókn. Af þessum tuttugu og fjóram bæjum eru þrír á Austurlandi, en þeir eru: AUtaf í bolfanum^^C^P STRAUMRAS Furuvöllum 3 óOOAkureyri Sími 461 2288 Fax 462 7187 Óskum eftir að ráða fólk fil starfa, faglœrða/vana netagerðarmenn, sjómenn eða fólk sem hefur áhuga á að lœra netagerð. Við getum einnig ráðið óvant fólk ef viðkomanái hefur áhuga á að vinna hjá okkur í einhvern tíma og hefur áhuga á að ná sér í verkkunnáttu í netagerð. Upplýsingar gefur Jón Einar Marteinsson í síma 477 1439, 477 1931 eða 894 6602. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. Strandgötu l - 740 Neskaupstað Einarsstaðir í Vopnafirði, 25 km. frá Vopnafirði (sauðfé) Hof í Fellum, 16 km. frá Fellabæ (blandað bú) Þrep í Eiðaþinghá, 5,5 km. frá Egilsstöðum (loðdýrabú) Þetta er fimmta sumarið í röð sem bændur bjóða gestum og gangandi heim á bú sín. Tilgangur heimboðsins er að gefa fólki tækifæri til þess að fá innsýn í lífið í sveitinni og búreksturinn. Mismunandi er hvað stendur til boða á hverjum bæ en víðast er hægt að hitta dýr, njóta töðuilms og sveitalofts og annars sem sveitin hefur upp á að bjóða, m.a. gefst fólki sums staðar kostur á að fara á hestbak. Bæirnir verða auðkenndir með fánum með merki landbún- aðarins. Frá Verkmenntaskóla Austurlands Hagnýtt starfsnám Getum bætt við nemendum í grunndeild rafiðna og tréiðna sem tekur eitt ár, einnig á sjúkraliðabraut sem tekur tvö ár. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu skólans í síma 477-1620 eða leiti upplýsinga á heimasíðu skólans, vefslóð http://rvik.ismennt.is/verkaust Afgrfiðslustaðir ViggPí Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalur Djúpivogur Hornafjörður 477- 1190 476-1203 474- 1255 471- 1241 472- 1600 475- 1494 475-8882 475-6671 478- 8175 478-1577 Viggó£ Vöruflutningar (2) 477-1190 * '1

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.