Austurland


Austurland - 19.11.1998, Síða 6

Austurland - 19.11.1998, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 Frá Blakdeild Þróttar Þeir sem vilja fá salernispappfr og eldhúsrúllur frá okkur heim og styrkja um leið deildina í starfi, vinsamlega hringi í síma 477 1243 eða 477 1532. Blakdeild Þróttcir Níi i Hcvsht Vi Vikti Skíði, skór og bindingar á frábæru verði Súnbúðin Hafiiarbraut 6, Neskaupstað Sími 477 1133 Kveikt þrisvar í sama Itúsi Á laugardag var haldin slökkvi- liðsæfing á Reyðarfirði og stóðu Brunavarnir Eskifjarðar og Reyðarfjarðar fyrir æfingunni. Kveikt var í húsinu Teigagerði, sem var gamalt og illa farið og fengu slökkviliðsmenn að spreyta sig á því að ráða niðurlögum eldsins. Alls var kveikt þrisvar í húsinu. Fyrst fengu reykkafarar tækifæri til að æfa sig á að finna eld og slökkva en að lokum var svo kveikt í öllu húsinu og eldinum leyft að krauma nokkra stund áður en prófað var að slökkva. Það tókst mjög vel en þarna var um að ræða aðstæður sem líktust dæmigerðum hús- endað með sömu eindæmun og hjá þeim Suðurnesjamönnum og fá yfir okkur nafn eins og Reykjanesbær, sem engum er tamt að nota enn þann dag í dag. Við notum áfram Reyðarfjörður, Eskifjörður og Norðfjörður til aðgreiningar á innbæ, miðbæ og útbæ, en okkur er bannað af þessari sömu nefnd að nota t.d. Austurbær, Austurríki, Hólma- borg, Gerpisbær, (þá gætu ein- hverjir skemmt sér yfir því að íbúarnir væru Gerpi), eða önnur ágæt heiti, vegna þess að ein- hverjir menningarvitar suður í henni Reykjavík ráða því hvað sveitarfélagið okkar á að heita. Eg hélt í einfeldni minni að þegar verið væri að sameina sveitarfélög þá væri það gert til þess að auka sjálfræði íbúa og stjómenda í sveitarfélaginu, en ekki til þess að setja sveitarstjórn undir ofurvald nafngiftarnefndar sem ekki hefur nokkum hlut með okkur hér að gera, okkur sem hér búum og erurn að reyna að finna okkur heppilegt stjórnsýsluheiti yfir sameinað sveitarfélag. Okkur er reyndar sumum orðið svo tamt að nota það stjórnsýsluheiti sem við berum í dag og nefndin hefur væntanlega lagt blessun sína á, þar sem það er eina heitið sem Hagstofna samþykkir og skráir í þjóðskrá, en það er Sveitarfélag 7300. Þetta minnir reyndar óneytan- lega á Rússland þar sem sveitar- félögin höfðu einmitt til skamms bruna. Að sögn Þorbergs Hauks- sonar, slökkviliðsstjóra eru slík- ar æfingar gagnlegar til að halda liðinu í þjálfun og æfa öll við- brögð, en reykkafarar hafa sérlega mikið gagn af svona æfingum. Alls tóku 14 menn þátt í æfingunni og er þar um að ræða stærstan hluta slökkviliðsins. tíma númer sem heiti. Kanski nefndin samþykki Litla- Moskva, sem eitt sinn var sett upp á skilti á Norðfirði meira í gamni en alvöru, til að vekja athygli á að nú væru menn komnir í austrið. Eg var fylgjandi þeirri tillögu að sveitarfélagið heiti Austur- riki, en það eru nú svo margir sem telja að það gangi ekki og ekki er samstaða um það heiti og þvf ekki hægt að berjast fyrir því eins og þeir Homfirðingar og Skagfirðingar eða þá þeir Ár- borgarbúar, en vonandi lánast okkur að finna besta kostinn og spurning er hvort Firðir geti orðið ofaná, þrátt fyrir andstöðu fyrrgreindrar nefndar, en hún hefur þrátt fyrir það að við séum nú eitt bæjarfélag hafnað því að sveitarfélagið hafi endinguna bær, þar sem bærinn er ekki samfelldur !!!!!! Jóhannes Pálsson. Sveitarfélags7300ingur. Til sölu Einbýlishúsið að Lyngbakka 5 Neskaupstað 136 fm. 4 svefnherbergi. Stórbílskúr. Byggt 1985. Verð 8.6 millj. Upplýsingar gefur Fasteigna og Skipasala Austurlands á Egilsstöðum eða Ólafur Sigurðsson, eigandi, í síma 472-1698 (hs.) og 472-1303 (vs.) Forsjárhyggja ráðamanna getur stundum verið með ólíkindum og alveg fáránleg á köflum. Þannig er málum háttað hér í sameinuðu sveitarfélagi að okk- ur er ekki í sjálfsvald sett hvaða nafn sveitarfélagið hefur heldur er það á valdi nefndar suður í Reykjavík að ákveða hvað sam- einað sveitarfélag á að heita. Örnefnanefnd hefur verið skipuð og fjallað marg oft um nafn á sveitarfélaginu okkar, og komist að þeirri niðurstöðu að sveitarfélagið megi heita Fjarða- byggð eða Miðfirðir , þrátt fyrir að sveitarstjórn hafi borist yfir 200 tillögur að nafni. Því miður erum við ekki svo heppin að hafa hér samheiti eins og Homafjörður eða Skagafjörð- ur, heldur erum við að reyna að bögla saman nafni sem getur Skólaskrifstofa Austurlands gerir samning við TA Nýverið voru undirritaðir samn- ingar milli Skólaskrifstofu Aust- urlands og Tölvuþjónustu Aust- urlands um rekstarleigu á tölvu- búnaði til þriggja ára auk eins árs þjónustusamnings. Um er að ræða netþjón, tölvur og ýmis jaðartæki. Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun samn- ings. Einar Már Sigurðarson, for- stöðumaður Skólaskrifstofunnar, tekur í spaðann á Bjarna Þór Sig- urðssyni, sölu- og markaðsfull- trúa TA við þetta tækifæri. Laufey Eiríksdóttir tók myndina. Bréf úr sveitarfélagi 7300

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.