Austurland


Austurland - 26.11.1998, Page 5

Austurland - 26.11.1998, Page 5
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 5 Laufey Eiríksdóttir Um skólabókasöfn I hverjum skóla þykir orðið sjálf- sagt að til sé skólasafn. Skóli án bóka, myndbanda, hljómsnælda og annars efnis sem einu nafni nefnast lýsigögn er óhugsandi. Til þess að halda utan um þetta efni hefur oft valist kennari með góða skipulagshæfileika og hann hefur smám saman byggt upp innan skólans eiginlegt skólasafn fyrir bæði nemendur og samkennara sína. í dag er skólasafnið ekki bara til að halda utan um gögn sem safnast fyrir, heldur er það eitt- hvað mikilvægasta kennslutæki skólans og styður við allar kennslugreinar með einhverjum hætti. í ritinu I krafti upplýsinga sem gefið var út af menntamála- ráðuneytinu 1996 og er opinber stefna ráðuneytisins um upplýs- ingamál segir um skólasöfn: Skólasöfn eru upplýsinga- miðstöðvar menntastofnana. Þau þarf að staðsetja í nálægð við tölvuver. Þar eiga nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn að geta aflað sér upplýsinga eða miðlað þeim hvort heldur er í tölvutæku formi, með margmiðl- un, aðgangi að Intemeti eða í bókum og ritum. I þessu sama riti er ennfremur fjallað um mikilvægi skólasafna- kennara og bókasafnsfræðinga til að tryggja að nemendur læri að safna, meta og nota upplýs- ingar. Safnkostur skólasafna: Á Austurlandi er víða í gangi uppbygging á sviði skólasafna en þó er enn langt í land að við getum uppfyllt þau lágmarksvið- mið sent hver skóli hefur. Við skulum byrja á því að líta á staðal sem UNESCO gaf út fyrir skólasöfn árið 1979 og var endurútgefinn 1990. í þessum staðli er gert ráð fyrir að í skól- um með nemendafjölda undir 100 sé lágmarkssafnkostur í upphafi 1200 eintök en í 4-500 manna skóla sé lágmarkið í upphafi 6000 eintök. Lágmarksaukning á nemenda á ári eiga að vera 3 eintök þannig að eftir 10 ára starf í skóla sé safnkosturinn 4000 eintök fyrir 100 nemendur en 20.000 eintök fyrir 500 nemendur eða 40 eintök á nemanda. Ennfremur segir: 10-20% safnkostsins þarf að endumýja árlega. Á Austurlandi era allir skólar eldri en 10 ára og enginn þeirra uppfyllir lágmark UNESCO. í eintökum talið eru þó til skólar sem fara nálægt þessu þar sem skóla- og almenningssafn eru undir sama þaki. Að stórum hluta er þó þar safnkostur sem ekki nema að litlu leyti hentar nemendum. Og í allt of mörgum dlfellum eru gamlar upplýsingar sem löngu eru úreltar látnar fylla hillur skólasafnanna frekar en að hafa þær tómar. í UNESCO staðlinum er ekki aðeins verið að tala um bækur, heldur allan safnkost, s.s. tíma- ritatitla, myndbönd, hljóðrit, tölvuforrit o.ll. Námskrá í upplýsinga- mennt: Innan menntamálaráðuneytisins er verið að vinna að námskrá fyrir upplýsingamennt. Þeim sem ætlað er að starfa eftir þeirri námskrá eru skólasafnakennarar og tölvukennarar í samvinnu við almenna bekkjarkennara. Markmiðum námskrárinnar er skipt f: L Tæknilæsi: að kunna að nota tölvur, og önnur tæki til að lesa upplýsingar og miðla þeim. Babyborn dúkkur 09 föt Einnis Babybornbolir á mömmuna 1/1 kdrlgr Vdtmdn SuPermdn sPid< ernnan JolaPappír Jóldkort JófebePkUr Ath. breyttan opnunartíma í desember. Alla virka dasa frá kl. 9 -12 og 13 -18 Ssfejci Sírandgöíu 50 Csfeifiröi s. 476 1160 2. Upplvsingalæsi: að kunna að leita, flokka og vinna úr upplýsingum 3. Menningarlæsi: að þroska með sér viðhorf til að njóta menningar. Þeir sem áhuga hafa að kynna sér þessi mál frekar geta lesið um þau á vefsíðu menntamála- ráðuneytisins undir endurskoðun aðalnámskráa og þar undir má ftnna síðu upplýsinga- og tækni- mennta. Skólasafnakcnnarar: Kröfur til skólasafnanna eru sífellt að aukast og hér á Austur- landi erum við svo lánsöm að til kennslu á flestum skólasöfnum hafa valist vel menntaðir, áhuga- samir og meðvitaðir skólasafna- kennarar. Þeir gera sér fulla grein fyrir því að til þess að geta kennt upplýsingaleikni þá þarf vel útbúið skólasafn. Þannig fer stór hluti þess tíma sem þeim er ætlað að vinna á safni (sem er alltof lítill) í það að byggja upp safnkostinn og skrá hann. Núna eru 7 grunnskólar og tveir fram- haldsskólar að skrá sinn safnkost í bókasafnskerfið Feng. Ef við berum okkur saman við skóla- Þeir eru heldur en ekki að gera það gott þessa dagana þing- mennirnir okkar, bæði fyrrver- andi og núverandi. Ævisaga Steingríms er að koma út og það, sem þegar hefur kvisast um innviðu hennar, veldur því að nú, þegar þessi orð eru hripuð á blað 9. nóvember, standa ýmis stórmenni þjóðarinnar í höm eins og hrolli slegið hross, sem vita á sig illviðri, jafnvel ein- hvers konar knútsbyl, og í sum þeirra eru, að því að best verður séð, komin kuldahlaup. Hvernig þessi mál þróast skal hér engu um spá, en ugglaust verður fróð- legt að fylgjast með því. Svo er stórsöngvarinn og sprangmeistarinn úr Eyjum að koma nýjum geisladiski á kopp- inn og sér til halds og trausts hefur hann sjálfan fjármálaráð- herrann, sem fær að syngja þama svolítið um ástina, eins og þjóðinni hefur verið kynnt í sjónvarpi með því að leyfa henni að kíkja á brot og brot af hljóðverstilþrifum þeirra félaga. Eg hef að vísu ekki nokkurt einasta vit á sönglist, þessari konst, sem nefnd hefur verið „dásöm drottning meðal lista / dýrðarljóssins sæti stigin frá“ í frægu ljóði, þar að auki „dóttir himins" og sögð mæla „móðurmáli hæða“ en ekki hvarflar að mér að efast um sannleiksgildi þessara orða. Á söfn á stærri stöðum, þá má benda á að skólasafna-kennarar í Reykja- vík þurfa ekki að hugsa til þess að byggja upp safnkost, að öðru leyti en að velja hvað þá vantar og síðan raða því á sinn stað. Sérstök miðstöð sér um allan frágang og skráningu fyrir alla skólana á svæðinu. Á öðrum stöðum, t.d í Mosfcllsbæ, hefur almenningssafnið tekið að sér þannig vinnu. Kennarar, sem vinna við þessar aðstæðu, geta einbeitt sér að því að kenna í stað þess að vera endalaust að útbúa kennslutækið, þ.e. skóla- safnið. Ef við hér á Austurlandi ætl- um okkur að framfylgja námskrá hinn bóginn hef ég einhvern veginn á tilfinningunni að ráð- herrann syngi ögn betur en sprangmeistarinn. Konan mín segir mér að sá fyrr nefndi hafi mjúka rödd en ögn skrikandi. Svona fagurmál skil ég að vísu ekki til hlítar, en við því er ekkert að gera. Eg finn að vísu enga hvöt hjá mér til þess að eignast þennan disk, en auðvitað skiptir það engu máli. Hann verður ugglaust metsöludiskur og kjörgripur engu að síður og gott til þess að vita, enda hlýtur öllum að vera það ljóst að sjálfur fjármálaráðherrann getur á eng- an hátt lagt nafn sitt við tiltæki sem ekki er líklegt að gefa af sér dálítinn arð, allra síst á þessum margblessuðu markaðslögmáls- tímum, svo einfalt er það. Gæfi félagi Davíð aftur á móti út disk með sönglist sinni keypti ég hann þegar í stað, meira að segja tvo, annan til vara. Ástæðurnar til þess eru mjög einfaldar: I fyrsta lagi: Ég þykist muna eftir viðtali í sjón- varpi við forsætisráðherra vorn, e.t.v. meðan hann var enn bara borgarstjóri, þar sem hann greindi svo frá að hann þætti ekki mjög góður söngvari og hermdi því til sönnunar athuga- semd, er tónvís félagi hans, hátt standandi maður í Sjálfstæðis- flokknum og samfélaginu, lét eitt sinn falla um söng hans þar um upplýsingamenntir, þá tel ég að við verðum að fara að hugsa til þess að losa kennara við þenn- an hluta starfsins á skólasöfnum og leyfa þeim að einbeita sér að kennslu í upplýsingaleikni. Haustið 1996 hófst átak á vegum Skólaskrifstofu Austur- lands sem miðaði m.a. að því að: • samskrá allan safnkost skóla- safnanna. • gera nemendur okkar jafn- færa eða færari jafnöldrum sín- um annars staðar á landinu í upplýsingaleikni. Fyrri hluti átaksins er vel á veg kominn, nú þurfunt við í sameiningu, bæði skóla- og sveitarstjórnayfirvöld að ein- beita okkur að þeim seinni. Að lokum þetta. Mikilvægi skólasafna kemur hvað best fram í nýlegum rannsóknum frá Bandaríkjunum sem sýna á ótví- ræðan hátt að það er bein fylgni milli þess hve nemendum geng- ur vel á samræmdum prófum og því hvernig búið er að skólasafni þeirra. Höfundur er skólasafnafulltrúi við Skólaskrifstofu Austurlands sem hann stóð á góðri stund í glaðra vina hópi og beljaði af öllum mætti, og vel að eigin áliti, en sá sem athugasemdina gerði var auk þess, sem áður er nefnt, hinn sami og lék undir sönginn, en Davíð stóð hið næsta honum. Mér þótti sagan góð þótt ég muni hana ekki orðrétta, því miður. Þar að auki ber ég einatt vissa virðingu fyrir þeim mönnum sem þora að gera pínulítið spé að sjálfum sér, jafnvel þótt ekki sé nema endrum og sinnurn. í öðru lagi, sem raunar er kjami málsins: Af langri eigin reynslu hef ég með tíð og tíma komið mér upp djúpri samúð með mönnum sem lagar til að syngja, en geta það ekki á þann hátt að öðru fólki sé vært í viðurvist þeirra með sæmilegu móti. S.Ó.P. Daglegar ferðir Neskaupstaðurs. 477 1190 Eskifjörður s. 476 1203 Reyðarfjörður s. 474 1255 Viggó ^ Vöruflutningar 0)477 1190 tJ- ÞRASAÐ VIÐ ÞOKUNA

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.