Austurland


Austurland - 26.11.1998, Blaðsíða 7

Austurland - 26.11.1998, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 7 KK-Matvæli Vaxandi fyrirtæki Hjónin Kristbjörg Kristniundsdóttir og Hörður Þórhallsson við hið nýja lnis KK-Matvœla. Með þeiin á myndinni eru fulltrúar Fjarðalistans en myndin var tekin þegar þau fengu umhverfis- verðlaun Sveitarfélags 7300. Ljósm. S.Ó. Á Reyðarfirði er rekið fyrirtækið KK-Matvæli. Það er í eigu hjón- anna Kristbjargar Kristmunds- dóttur og Harðar Þórhallssonar. Kristbjörg og Hörður hafa búið á Reyðarfirði síðan árið 1970, en þá tók Hörður við starfi sveitar- stjóra á Reyðarfirði og gegndi íslendingar eiga við ákveðið vandamál að glíma sem fáir hafa sennilega gert sér grein fyrir hvað er alvarlegt. Þetta vanda- mál er sá óheyrilega langi tími sem meðal Islendingurinn eyðir á vinnustað sínum. Islendingar vinna að jafnaði meira en ilestar aðrar vestrænar þjóðir og tals- vert meira en nágrannar okkar á Norðurlöndunum, sem við mætt- um reyndar gera talsvert meira af að bera okkur saman við. íslendingar hafa í gegnum tíðina verið stoltir af þessari vinnusemi sinni og hafa talið hana vera grundvöllinn fyrir hinum ágæta árangri sem þjóðin hefur náð efnahagslega. Ástæðan fyrir vinnuseminni er að einhverju leyti ákveðin vinnuviðhorf sem við höfum erft úr mótmælenda- trúnni, en aðrir þættir hafa ef- laust einnig haft áhrif. T.d. eiga íslendingar allt sitt undir fisk- veiðum og -vinnslu og hún hefur löngum krafist langs vinnutíma. Veiðarnar sjálfar voru vissulega tímafrek iðja og aflann varð að vinna þegar hann kom að landi. Þetta hefur e.t.v. átt sinn þátt í að valda því að Islendingum finnst allt í lagi að eyða stærstum hluta sólarhringsins í vinnunni. Annar þáttur, sem eflaust hefur einnig átt þátt í því, er sú láglaunastefna sem íslensk fyrirtæki, þar með því starfi í 20 ár. Kristbjörg stofnaði svo fyrirtækið KK- Matvæli árið 1987 og hefur rek- ið það frá upphafi. Hugmyndina að fyrirtækinu fékk hún þegar hún var að vinna í Kaupfélaginu ásamt vinkonu sinni, Klöru Kristjánsdóttur. Þær stöllur sáu talið íslenska ríkið, hafa að- hyllst. Reglan er sú að greiða skammarlega lágt grunnkaup fyrir fulla vinnu og neyða starfsmenn því til að vinna langt fram yfir eðlilegan vinnutíma til að ná upp launum sínum. Þetta telja vinnu- veitendur sennilega að tryggi þeim hámarks vinnuframlag fyrir lágmarks kostnað. Það á örugglega við í einhverjum til- vikum, en einnig er það eflaust algengt að menn gaufa í vinn- unni yfir daginn til að hafa örugglega næga yfirvinnu. Einn- ig er það svo að afköst þeirra sem vinna andlega eða líkamlega erfiða vinnu hrapa eftir ákveðinn tímafjölda og þar með er óvíst hvort ávinningur vinnuveitenda af skipulaginu er nokkur. En það eru fleiri vandamál sem fylgja of löngum vinnutíma. Við skulum skoða nokkur dæmi: -Vinnan verður síður vett- vangur persónulegs þroska og ánægju, en það er síaukin krafa í nútímanum. -Sá tími sem menn geta eytt í að sinna hugðarefnum sínum og áhugamálum verður of litill, en það veldur því að lífið fer í sí auknu mæli að snúast um vinn- una. Þetta hefur slæm áhrif á menningar- og félagsstarfsemi í samfélaginu. -Sá tími sem menn geta eytt að vörur sem komu aðsendar voru oft skemmdar og að ekki yrði mikið mál að framleiða samskonar eða betri vörur. Þær hófu svo að framleiða matvörur í kjallara úti í bæ og byrjuðu þær á því að framleiða fiskibollur, hrásalat og kindakæfu. Klara dró sig fljótlega út úr rekstrinum, en hún hefur þó alla tíð unnið fyrir fyrirtækið. Framleiðslan vatt fljótlega upp á sig og í dag fram- leiðir fyrirtækið 40-50 vöruteg- undir með 8-10 starfsmenn á launaskrá. Fyrirtækið framleiðir heldur meira af fiskafurðum en kjötafurðum, m.a. síldarrétti, graflax og fiskibollur ásamt því að kaupa fryst flök, siginn fisk og rækju og pakka í neytenda- umbúðir. Fyrirtækið framleiðir einnig ýmiskonar salöt sem hafa verið vinsæl hjá Austfirðingum ásamt kindakæfu, kjötbollum, rúllupylsu og marmelaði. Krist- björg segist selja talsvert af vör- um til Hagkaups og Nýkaups og séu það stærstu viðskiptaaðilarn- ir auk Austfirðinga. Kristbjörg segir samkeppnina við stóru að- ilana vissulega vera fyrir hendi. Þó að Austurlandsmarkaður sé vissulega tiltölulega langt frá stærstu framleiðendunum þá eru með fjölskyldunni verður einnig lítill og menn hafa oft ekki orku í innihaldsrík samskipti við sína nánustu. Þetta getur valdið því að uppeldi barna þeirra sem vinna of mikið verður ófullnægj- andi með tilheyrandi vandræð- um, jafnvel útistöðum við lög og rétt, misnotkun vímuefna o.fl. Þessi vandamál eru bæði stór og alvarleg og afleiðingar þeirra eru vel þekktar og erfiðar við- fangs. Þegar þessi vandamál eru höfð í huga ætti að vera ljóst að öll þessi vinna sem við leggjum á okkur er ekki fyrirhafnarinnar og vandamálanna virði. Ef vinnu- tími yrði styttur myndum við afkasta meiru yfir daginn, auk þess að eiga möguleika á inni- haldsríkara lífi og samveru- stundum með fjölskyldunni. En til þess að þetta geti orðið að veruleika þarf einhver að taka frumkvæðið. Atvinnurekendur gætu séð hag sinn í því að stytta vinnutíma til að auka afköst og fá þar með meira út úr starfsfólk- inu á styttri tíma, auk þess sem hamingjusamt fólk vinnur betur en óhamingjusamt. Launþegar gætu líka ákveðið að það væri margt mikilvægara í lífinu en að kaupa sér nýtt sófasett eða ryk- sugu og dregið þannig úr yfir- vinnu sinni og jafnvel gert kröf- ur um styttingu dagvinnunnar. samgöngur orðnar það góðar að hún er í bullandi samkeppni við aðila á höfuðborgar- og Eyja- fjarðarsvæðinu. Kristbjörg segir rekstur fyrirtækisins ganga ágæt- lega og hafi það náð að skapa sér stöðu á markaðinum með gæða- vörur á samkeppnishæfu verði. Hún segir að eina leiðin til að ná árangri sé að framleiða betri vör- ur en samkeppnisaðilamir, sem eru mjög margir, og það hafi tekist í mörgum tilvikum. T.d. er kæfan frá KK- Matvælum orðin vinsælasta kæfan í verslunum Hagkaups. Hins vegar segir hún fjarlægðina frá stóra markaðin- um vera dálítið vandamál, en sendingarkostnaður er talsverð- ur. Ef fyrirtækið nær stóra mark- aðinum gæti það sérhæft sig meira en í dag og vélvætt fram- leiðsluna í ríkara mæli. I dag framleiðir fyrirtækið vörur á Austurlandsmarkað sem krefst fjölbreyttrar vöru í litlu magni og það er í raun fremur óhag- kvæmt. Austfirðingar kunna hins vegar vel að meta vörur frá KK- Matvælum og því hefur rekstur- inn gengið jafn vel og raun ber vitni. Fyrirtækið flutti fyrir ekki alls löngu í nýtt húsnæði og heppnaðist það svo vel að það fékk umhverfisverðlaun sveitar- félags 7300 í sumar. Framleiðsl- an hefur aukist síðan flutt var í nýja húsnæðið og starfsfólki hef- ur einnig fjölgað. Kristbjörg hef- ur þó náð að halda stjómunar- og skrifstofukostnaði í lágmarki með því að sinna þeim störfum sjálf og segist hún oft sitja yfir bókhaldi fram á kvöld. KK-Matvæli eru skemmtileg- ur hluti af fyrirtækjaflóru fjórð- ungsins og það er ljóst að ef það væri ekki fyrir hendi þá myndi talsvert fjármagn streyma úr honum sem nú helst hér fyrir austan. Austurland hvetur því Austfirðinga til að velja Aust- firskt enda ætti enginn að vera svikinn af því að kaupa vörar frá KK-Matvælum. Laugardaginn 1S. desember Lúxusjólahlaðborð - Sálarveisla - „Soul" tónlist Blús, rokk og jazzklúbburinn á Nesi Neskaupstað og Hótel Snæfell Seyðisfirði kynna: Lúxus 30 rétta jólahlaðborð- tónlista rveisla og dansleikur. Bergþór Pálsson verður með einsong. Fyrir allt þetta þarftu aðeins að borga nnOr' YX. Hvernig væri að dekra við sig og gista hjá okkur. Gisting í 2ja manna herbergi m/morgunverði kr. 2.500,- Dansleikur eftir Sálarveisluna með fólkinu úr Sálarveislunni. Miðaverð á dansleik 1.500,- Miðapantanir í síma 472 1460 og 861 7760 fyrir 7. desember Hótel Snæfell Seyðisfirði Hinir 10 starfsmenn KK-Matvœla framleiða 40 til 50 vöruteg- undir og meðal annars hina víðfrœgu KK kœfu sent er mest selda kœfan í verslunum Hagkaups. Ljósm. S.Ó. Vangaveltur Sigurður Ólafsson veltir vöngum yfir „þrælabúðunum íslandi“

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.