Austurland


Austurland - 23.12.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 23.12.1998, Blaðsíða 3
Jól 1998 3 Guðþjónustur um jól og áramót Aðfangadagur 24. des. kl. 18.00. Aftansöngur í Norðfjarðarkirkju. Jóladagur 25. des. kl. 11.00. Hátíðaguðþjónusta í Norðfjarðarkirkju Annar í jólum 26. des.kl. 10.45. Hátíðaguðþjónusta á sjúkrahúsinu. Gamlárskvöld 31. des. kl. 18.00 Aftansöngur í Norðfjarðarkirkju. Helga Steinson predikar. jólamessa verður á Brekku sunnudaginn milli jóla og nýárs, 27. des. kl. 13.00 ef veður Ieyfir Sóknarprestur Austurland Útgefandi: Kjördæmisráð AB á Austurlandi Ritnefnd: Einar Már Sigurðarson, Elma Guðmundsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Smári Geirsson og Steinunn L, Aðalsteinsdóttir Ritstjóri: Aðalbjöm Sigurðsson (ábm) 2í 4771383og8994363 Blaðamaður: Sigurður Ólafsson S 477 1373 og 895 8307 Auglýsingastjóri: Erla Traustadóttir E 477 1740 Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Hafnarbraut 4 - Pósthólf 75 - 740 Neskaupstaður S 477 1750 og 477 1571 - Fax: 477 1756 Netfang: austurland@eldhorn.is Austurland er aðili að Samtökum bœjar- og héraðsfréttablaða Umbrot og hönnun: Austurland Prentun: Nesprent hf. Prentun kápu: Héraðsprent Forsíðumynd: Hátindur Bagals upp af Skorrastað í Norðfírði rís í 1069 m hæð. Ljósmynd Hjörleifur Guttormsson í ágúst 1998. Ljósmynd af Berki á baksíðu tók Elma Guðmundsdóttir Jólaffésskemmtnn Jólaftéfifikemmtun Kvenfélegsins Nöiiu og Leikfélegfi Woiðfjarðat vetðut heldin í Egilfibuð eunnudeginn 27. deeembet 199? kl. 15.20 ptWW^ti6'a nn Síðasta ferð fyrir jól er þriðjudaginn 22. Ein ferð verður þriðjudaginn 29. desember Fyrsta ferð eftir áramót verður mánudaginn 4. janúar Viggó ” Vöruflutningar (3) 477-1190 desember jóladagskráin í Egilsbúð Jm 18. des. Stúkan opin til kl. 03.00 19. des. Bjarni Tryggva með jólaprógram í Stúkunni til kl. 03.00. 18 óra aldurstakmark. Okeypis inn fyrir miðnætti. Miðaverð kr. 500,- 21. des. Jólabingó Þróttar kl. 20.30 23. des. Þorlóksmessuskata í hódeginu. Opið til kl. 24.00 Þorlóksmessupizza um kvöldið. Pantið tímanlega! Lokað 24. og 25. desember. 26. des. annar í jólum. Sólarveisla kl. 21.00. Aldurstakmark 18 ór. Miðaverð kr.2.000,- og frítt ó jólaball. Jólaball kl. 23.00 - 03.00. Stuðkropparnir leika fyrirdansi. Miðaverð kr. 1.500,- 27. des. Jólaball kvenfélagsins Nönnu og Leikfélags Norðfjarðar fyrir börn ó öllum aldri kl. 15.30. Stúkan opnar kl. 18.00. 1. janúar 1999. Aramótadansleikur Gamlórskvöld kl. 00.15 - 04.00. Dansað í tveimur sölum. Stuðkropparnir í stóra salnum og félag harmonikkuunnenda í fundarsalnum. 18 óra aldurstakmark. Miðaverð kr. 1.800,-. Nýársdagur - Stúkan lokuð. 2. janúar laugardagskvöld: Stúkan opin til kl. 03.00. EGILSBUÐ hjatta baijatins Pizza 67 sírni 755 6767 og 4-77 1?67 & Hótel Egilfibúð sími 477 1221 egilsbud@ifiholf.ifi Austurland y Oskar lesendum sínum gíeðiíegrar jólahátíðary árs og friðar Pökkum árið sem er að [íða - hittumst heil á nýju ári

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.