Austurland


Austurland - 23.12.1998, Blaðsíða 25

Austurland - 23.12.1998, Blaðsíða 25
Jól 1998 25 1. Kvikmyndin um hina geð- þekku geimveru ET var senni- lega vinsælasta kvikmynd síð- asta áratugar. Hvaða ung leik- kona, sem þá var á bamsaldri, varð fyrst fræg fyrir leik sinn í myndinni og þykir í dag vera mikil kynbomba? 2. Á áttunda áratugnum varð Richard Nixon uppvís að því að hafa logið að bandarísku þjóð- inni um svokallað Watergate mál og þurfti hann í kjölfar þess að segja af sér embætti. Hverjir hafa gengt forsetaembætti í Banda- ríkjunum síðan Richard Nixon þurfti að segja af sér? 3. Á fyrri hluta síðasta áratug- ar var áberandi í þjóðmálaum- ræðu stjómmálamaður nokkur sem barðist fyrir siðvæðingu ísl- enskra stjórnmála og mælti m.a. hinn þekktu orð: „Löglegt en siðlaust". Maðurinn féll frá langt fyrir aldur fram. Hvað hét hann? 4. Hvert er latneska heitið á helstu útflutningsvöru Islend- inga, þorskinum, sem færir okkur um 60% af útflutningsverðmæti þjóðarafurða? 5. Hver skrifaði leikritið „Þrek og tár“, sem er eitt vinsæl- asta verk sem sett hefur verið upp í Þjóðleikhúsinu síðustu ár- in, með leikurum eins og Hilmi Snæ, Steinunni Olínu, Jóhanni Sigurðarsyni, Agli Olafssyni og Emi Ámasyni í aðalhlutverkum? 6. Davíð Oddsson þótti efni- legur leikari á menntaskólaárum sínum og lék hann þá m.a. per- sónu sem mörgum finnst spaugi- leg í ljósi þess í hvaða stöðu maðurinn er í dag. Hvem lék Davíð svo eftirminnilega? 7. Hvaða kúbanska skæm- liðaleiðtogi hafnaði ráðherrasæti í kommúnistastjórn Fidel Castro til að breiða út byltinguna, glataði við það lífinu og varð goðsögn meðal ungs fólks af '68 kynslóð- inni? 8. Hljómsveitin U2 er ein af vinsælustu hljómsveitum sam- tímans og hefur frægðarsól þeirra brátt verið á lofti í tvo áratugi. Nefnið þrjá af fjórum meðlimum sveitarinnar. 9. Löndin Spánn og Portúgal eru Islendingum mikilvæg við- óskum austpRdinqum oq ödRum vidskiptavinum okkA qledileQRA JÓlA OQ pARsæLs nýáRS þökkum vidskiptin á áninu sem en ad UdA Víggó t Neskaupstað Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum *leðile£ra ióL Legra joia o farsæls komandi árs Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða Retagerö Friörihs Vilhjálmssonar hí. Reshaupstaö skiptalönd, en íbúar þessara þjóða kaupa af okkur mikinn saltfisk og framleiða í staðinn fyrir okkur dásamleg vín. Hvað nefnist skaginn sem löndin Spánn og Portúgal eru á? 10. Hver bar sigurorð af risanum Helmut Kohl í kosning- unum í Þýskalandi í haust og varð kanslari landsins? 11. í hvaða fylki Bandaríkj- anna er borgin Seattle en þaðan koma margar af frægustu rokk- sveitum Bandankjanna.? Fylkið er m.a. þekkt fyrir frábær epli. 12. Hvaða forseti Bandaríkj- anna mælti þessi orð?: „Ask not what your country can do for you, but what you can do for your country". (Spurðu ekki hvað land þitt getur gert fyrir þig, heldur hvað þú getir gert fyrir land þitt). 13. Hvaða þýskur heimspek- ingur skrifaði bókina „Handan góðs og ills“ og hélt því m.a. fram að Guð væri dauður? 14. Hvaða spennusagnahöf- undur hefur skrifað bækur sem gerast í ímyndaða bænurn Castle Rock í Mainefylki í Bandaríkj- unum? 15. Frá hvaða landi kemur hin geðþekka þungarokkshljómsveit „Rammstein“, sem ekki allir eru hrifnir af? 16. Sennilega hafa fáir verið jafn mikið í sviðsljósinu og Karl Bretaprins, nema ef vera skyldi Díana heitin, kona hans. Hvaða titil ber Karl Bretaprins? 17. Hvaða geðbilaði málari skar af sér eyrað í bræðiskasti og naut engrar frægðar í lifanda lífi þó myndir hans seljist fyrir milljarða í dag? 18. Hvað heitir eina hljóðfær- ið sem leikið er á án snertingar? 20. Tónskáldið Ludwig Van Beetoven er eitt frægasta tón- skáld allra tíma. Hvað samdi hann margar sinfóníur? Svör skulu hafa borist blaðinu eigi síðar en 10. janúar. Dregið verður úr réttum lausnum. Vegleg bókaverðlaun eru í boði. Alþv|Övisambemö i AvistwUviös 4* Senbír Awstfirömsvmi öllvmi 4bestvi óskir vmi #- s'eöiles jól - o$ sott os fArseclt ItomAHbi Ár Gleðileg jól farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu Hólmar hf HÚSGAGNAVERSLUN 730 REYDARFIRÐI - SÍMI 474-1170

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.