Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Page 13

Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Page 13
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 35 Til pess enn þá að konia i veg fyrir 0—0 -0 með Rf3—e5. 17. . . . b7 — b5? Þetta er slæmur leikur, sem veikir taflið enn nieir; betra var samt sem áður Bc8 d7 og svo 0 0 0; ef nú Re5Xf7, þá 18......Bd7 -b5; 19. c3 e4, 1 ld8Xdl; 20. De2Xdl, og tafl- staða svarts er ekki niikið verri. 18. 0-0 Bc8-b7 19. c3 —c4! b5-b4 20. De2 —d2 Ha8-b8 21. Dd2 —h6 Bb7Xf3 Til þess að koma drotningunni á e5, til varnar kóngsmegin. 22. Bg2Xf3 23. Hfl-el 24. Dhö —f4 25. Df4-d6 Hótar Bf3 c6f •eikjum. 25. . . . 26. Bf3-h5t 27. Bh5Xg6f 28. HelXeót Dc7 —e5 De5Xb2 Hb8-c8 og mát i fáum f7 —f6 Hg8-g6 h7Xg6 Gefið. H. veðtafl, tefit í Munchen 15. sept. 1908. Ath., þýddar lauslega, eftir Dr. Tarrasch úr bók hans um einvígið. Nr. 11. Spanski leikurinn. LASKER. CAPABLANCA Hvítt: 1. e2 — e4 2. Rgl - f3 3. Bfl — b5 4. Bb5Xc6 5. d2 —d4 Svart: e7 — e5 Rb8 — c6 a7 — aö d7Xc6 b5Xd4 6. Ddl Xd4 Dd8Xd4 7. Rf3Xd4 . . . Þessi tilbreyting á spanska leiknum verður til fress, sem sjaldan skeður, að taflið verður svo að segja pegar frá byrjun að endatafli. Lasker mun hafa valið þetta, er hann treysti snild sinni i endatafli, og það þótt hjer sje við jafn góðan tafhnann og Capa- blanca að eiga. 7. . . . Bf8-d6 Besta vörnin er Bc8 -d7 og þar næst 0—0—0. 8. Rbl — c3 Rg8-e7 9. 0-0 0-0 10. f2 —f4 Hf8-e8 Liklega væri betra Bd6 c5. 11. Rd4 —b3 f7 — f6 Nauðsynlegt, því að hvítur hótar e4 -e5; samt fær svartur nú veikan stað á e6. 12. f4-f5! . . . Ágætur leikur. í fljótu bragði virð- ist þetta veikja e-peðið, en í raun og veru styrkir það tafl hvíts mjög mikið. Biskupinn kemst til f5 og siðar má valda mann á e6. 12. . . . b7 — b6 Svartur á þegar erfitt tafl; c6 c5 virðist vera betra. 13. Bcl — f4 Bc8-b7 14. Bf4Xd6 c7Xd6 15. Rb3-d4! Ha8-d8 16. Rd4-e6! Hd8-d7 17. Hal —dl Re7 —c8 18. Hfl —f2 b6 —b5 19. Hf2-d2! . . . Þetta hindrar Rc8 b6. 19. . . . Hd7-e7 20. b2 —b4 Kg8-f7 21. a2-a3 Bb7-a8

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.