Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 17

Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 17
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 63 10. Ddl—f3+ Kf7-e6 11. Rbl—c3 Rc6—e7 12. hfl—el c7—c6 13. d2—d4 Re7—gó 14. d4Xe5 Bf8-e7 15. Df3-h3t Ke6-f7 16. e5—eöf Kf7-e8 17. Hel-dl Bc8-b7 18. Dh3-h5 Dd8—d6 19. Rc3Xd5 c6Xd5 20. Bcl —e3 Ha8—d8 Svartur porði ckki að taka e-peðið nieð drotningunni, sein pó hefði verið óhætt, pvi að pótt hvítur ljeki H—el> gat svartur sjer að meinalausu svar- að D—f7. 21. Hdl —el Hd8—c8 22. Hal—dl Dd6-e5 Svartur vill ná drotningakaupum, þvi að á þann hátt niundi hann frek- ar geta hrundið sókninni, par eð hann hefir meiri liðsafla. 23. D'n5—h3 De5—d6 24. c2 —c3 Rg6 — f4 25. Dh3—g4 Rf4Xe6 26. Be3-a7! . . . Taflstaðan eftir 26. leik hvits. Hjer eftir getur svartur ekki staðist ásóknina. Besta leiðin hefði verið 26. . . ., Ke8-d7; 27. c3—c4; Hc8Xc4 og hvítur vinnur skiftamun og heldur sókninni. Ef svartur aftur á móti 27. . . ., b5Xc4 vinnur hvítur, pannig; 28. Bb3-a4f, Bb7-c6; 29. HelXe6, Dd6Xe6; 30. HdlXd5f, Be7—d6; 31. Dg4Xg7f, De6-e7 ; 32. Hd5Xd6, Xd6; 33. Ba7—c5f o. s. frv. 27. Bb3Xd5 Bb7Xd5 28. Dg4—f5f Be7—fó 29. Hd8Xd5 Dd6—c6 30. HelXeö Dc6Xe6 31.Hd6-d7f Dd7—e7 32. Hd7Xe7t Kf7Xe7 33. Df5Xe4t Ke7-f7 34. De4-d5t Kf7-g6 35. g2—g4 Ii7—h6 36. Dd5—f5t Kg6-f7 37. h2—h4 g7—g5 38. Df5—d5t Gefið. Skák pessi er tefld á Skákpinginu á Akureyri 14. niaí 1922. — Aths. eftir Ara Guðmundsson. í pessu hefti ísl. skákblaðs gátum vjer pvi miður ekki birt fleiri tefld töfl íslensk. Ilafði blaðið fengiö lof- orð fyrir töflum frá peim herrum Brynj- ólfi Stefánssyni og Eggert G. Gilfer I Reykjavik, sem inunu nú vera fremstu eða með fremstu skákmönnum fslands. En vegna annríkis, út af ritsimaskák- unurn við Noreg, sem peir leiða, hefir petta farist fyrir. Væntum að geta birt töfl eftir pá í næsta hefti.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.