Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 15

Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 15
ÍSLENSKT SKAKBLAÐ 85 leiA. Rjett var 21. HelXe7, He8Xe7; 22. c5Xd6, De7-b6; 23. d6Xe7, Db6 Xd4; 24. Hal— dl og hvítur vinnur. 21. . . . Be7xd6 22. Rd4-b5 Bd7xb5 23. Rc3xb5 HeSxelf 24. Halxel Dc7—a5! 25. Rb5—c3 Bd6xf4 26. Df3xf4 Rf6—e4 27. Df4-e5 Re4—f6 28. Ii2—h3 Ha8-d8 29. Hel-dl Da5—c5 30. Hdl-el Dc5—c6 31. De5—d4 a7—a6 32. Hel—e3 b7—b5 33. b2—b3 h7—hö 34. He3-g3 Dc6—d6 Scnnilcga hefir svartur með síðasta leik ællað aö ginna hvítan til að taka d-peðið með riddaranum og leika par næst Kg8—f8 og vinna riddarann. 35. Hg3 —e3 Rf6-e8? 36. Dd4xd5 Dd6xd5 37. Rc3Xd5 Kg8-f8 38. Rd5-b4 Hd8—dlf 39. Kgl—h2 Hdl—d2 40. Rb4xa6 Hd2xa2 41. Ra6—c5 Re8-f6 42. f2—f3 Ha2—c2 43. b3—b4 Rf6-d5 44. Rc5—d7f Kf8-g8 45. He3-e8f Kg8 —Ii7 46. Rd7—f8f Kh7—g8 Jafntefli. Teflt á Akureyri 15. júní 1924. Ath. eftir Jón Sigurðsson. SKÁKÞIN G ÍSLENDINGA. Að tillilutun Taflfjelags Reykjavíkur hefir skákþing, með þessu nafni, verið háð í Reykjavík á hverju ári síðan 1913. — Auk pen- ingaverðlauna, II., 111. eða IV., eftir þátttöku í þinginu, hefir sigur- vegarinn gengið frá borði með nafnbót og verið kallaður skákmeist- ari íslands. En þeirri nafnbót hefir og fylgt gripur einn góður, sem er taflborð úr marmara, mjög haglega gert, og síðan þessi þing hófust, hefir nafn sigurvegarans verið greypt í gullplötu, sem fest er á taflborðið fram með reitunum. Taflborð þetta er gjöf frá ís- landsvininum W. Fiske til Taflfjelags Reykjavíkur um eða rjett eftir aldamótin. — Skákþing þessi hafa þó ekki sótt skákmenn annar- staðar frá en úr Reykjavík, oss vitanlega, að undanskildu því, er Skákfjelag Akureyrar sendi mann þangað 1921 og 1922, og svo aft- ur nú, er það sendi þrjá bestu taflmenn sína til þingsins. Til fróð- leiks skulu sett hjer nöfn þeirra, sem gengið liafa frá borði með I. verðlaun og nafnbót síðan til þessara þinga var stofnað: 1913 Pjetur Zóphóníasson. 1914 Sami.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.