Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 18

Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Blaðsíða 18
88 ÍSLENSKT SKAKBLAD í III. flokki tefldu og á þessu þingi 7 þáltlakendur og aðeins eina umferð, einnig allir úr Reykjavík. Það þótti tíðindum sæta, að einn þátttakandinn var kvenmaður, og er líklega í fyrsta skifti, að kvenmaður tekur þátt í opinberu skákþingi á íslandi. I. verð- laun lilaut Bjarni Grímsson með 5vinning, II. verðlaun Sig. Ól- afsson með 4. Næstir urðu: Árni Sighvatsson með 3'h vinning, Guðrún Jónsdóttir 3, Sig. Halldórsson 2'/2, Margeir Sigurjónsson 1V* og Baldur Björnsson 1 vinning. S K A K 1» J N G A A K U It E Y H I var háð dagana 22.-28. mars síðastl. Var til skákþings þessa boð- að af Skákfjelagi Akureyrar. Aðkomumenn tóku færri þátt í skák- þinginu en búist var við, og olli aðallega seinkaðar skipaferðir. Teflt var í þremur flokkum og var aðkomandi Eiður Jónsson, úr Skákfjelagi Hörgdæla, í I. flokki, en í III. flokki tefldu aðkomandi: Sveinn Hjartarson og Otto Jörgensen, báðir úr Skákfjelagi Siglfirð- inga, og Búi Guðmundsson, úr Skákfjelagi Hörgdæla. Verðlauri voru veitt í öllum þrem flokkum, og hlaut Stefán Ólafsson I. verð- laun í I. flokki, en II. og III. verðlaunum skiftu með sjer Ari Guð- mundsson og Þorst. Þorsteinsson. í II. flokki skiftu með sjer I- og II. verðlaunum Karl Ásgeirsson og Stefán Sveinsson, III. verð- laun hlaut Aðalsteinn Bjarnason. í III. flokki skiftu með sjer I- verðlaunum Búi Guðmundsson og Sveinn Hjarfarson, III. verðlaun hlaut Björn Einarsson. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig vinningar fjellu í 1. flokki: Stefán Ólafssón Ari Guðmundsson Porst. Porsteinss. Jón Sigurðsson Eiður Jónsson ! Porst. Thorladus jJ:‘i Vinningar > | Stefán Olafsson 7» 1 i 1 7» 1 1 Ari Guómuiulsson '/» 1 1 0 | 1 7» 1 13 Porsteinii Porsteinsson . . . 0 1 '1 1 1 i 0 1 |3 Jón Sigurösson 1 7» 1 o 0 | 1 1 1 2-/» Eiður Jónsson 1 o 1 '/» | 1 | 0 1 1 o 1 17* Porsteinn Thorlaeius .... 0 ! 0 10 10 1 1 Eiður Jónsson varð að ! verfa burt af þinginu og hafði teflt 3 skákir. þá

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.