Alþýðublaðið - 12.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1923, Blaðsíða 1
*923 Mínudaginn 12. nóvember. 268. tölublað. f erkbann á útgerðarfélaginu Wilh. Wilhelmsen. Útgerðaríélag þetta (í Kristjan- íu) htfir sagt upp samningi þeiin, er ge ður var íyrir gerðardómi, og falla því ákvæði samningsins niður frá og með 1. september. Norskir sjómenn hafa óskað þess, að við settum verkbann á sk'p nefnds firma. Hlutaðeigandi verklýðsfélög hata fengið skrá yfir skipin, og verða ferðir skipanna tilkyntar bsint frá Noregi. Við skírskotum tii samheldni erlendra félaga að styðja hloa norsku félaga á allan hátt. I. T. I. (alþjóðasamtök flutningsverkam.) Erlend sínskejtL Khöfn, 10 nóv. AfturlialdsbyltiDgin þýzka fall- in í sjálfa sig. Svo virðist af hinum mjög ein- hliða tilkynningum frá fréttastofu Wolffs, sem skeytaskoðun heflr verið framin á, sem uppreisninni í Miinchen sé lokið. Ludendoiff heflr verið tekinn höndum og kærð- ur fyrii' landráð. Hitler er flúinn og hafði særst. von Kahr og Los- sow sendu þegar eftir fundinn í Bíirgerbráukeller yflrlýsingu í loít- skeytum til allra embættismanna í Biyern um það, að þeir hefðu með öllu nauðugir tekið þátt í valdráni Ludendoiffs, og skoruðu á ríkisvarnaherliðið að sækja fram Múuchen til hjálpar. Réðst það í gærkveldi á aðalstöðvar Lu- dendorfls og hefir nú náð valdi ýflr atburðunum. Ríkisstjórnin hefir síðan afnumið sarngöngubannið við Bayern og telur þessum skrípaleik iokið. Krónprlnsinn þýzki hverfnr aftnr til Þýzkalands. Frá Haag er símað: Vilhjálmur fyrrverandi króDprinz Þýzkalands hélt í gærmorgun af stað frá Wieringen með fylgdarlíði sínu áiéiðis til Austur-Prússlands og fór um hádegi yflr landamæri Hollands og fýzkalands án þess að verða fyrir örðugleikum, þvi að hann hafði löglegt vegabróf. Heflr þýzka stjórnin þegar íyrir nokkr- um vikum lýst yflr því, að hún ætlaði ekki að sporna við heim- hvarfi hans. Hollenzka stjórnin heflr neitað krónprÍDZinum um að koma aftur til Hollands. Frá Berlín er símað: Krónprmz- inn fyrrverandl heflr lofað að taka ekki þátt í opinberum stjórnmál- um og enn fremur fallist á ýms önnur skilyrði. Frá París er símað: Sendiherra- ráðste.fnan hefir sent Pjóðverjum langa orðsendingu af þessu tilefni. Lndendorff slept. Ludendorfl heflr verið látinn laus gegn heitoiði upp á æru og trú um að eiga ekki þátt í hvft- liðahreyflngu Hitlers. Aöalfundur • . 1 % Sjómannaféiags Reykjavikur verður á mánudaginn 12. þ. m. k!. 7 Úa í Iðnó (niðri). Dagskrá samkvæmt 25. gr, félags- laganna og ýms fleiri mál, ef tími vinst tli. — Félagar sýni skírteini sfn við dyrnár. Stj ó r n 1 n. Glimufélagld Armann. Hellismenn, sjónleikur f 5 þáttum eftir Indrlða Efnarsson, verða ieiknir í Iðnó á morgun, þriðjudaginn 13. þ. m., ki. 8 e. m. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnóídag ki. 4—7 og á morgun eftir kl. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.